Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 43

Morgunblaðið - 15.02.1985, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 43 SUMARÁÆTLUN UTSYNAR KYNNT Á BROADWAY: Aherzla lönd að Sumaráætlun tJtsýnar var kynnt á Broadway sl. sunnu- dagskvöld á sérstöku Útsýnar- kvöldi. Útsýn býður að þessu sinni upp á skipulagðar ferðir til Bi- bione og Lignano á Ítalíu, Costa del Sol á Spáni, Algarve í Portú- gal, Ensku rivierunnar, Grikk- lands og Bernkastel við Móselána í Þýskalandi, þar sem boðið er upp á dvöl í sumarhúsum. á sólar- vanda Mikið var um dýrðir á Broad- way, þegar ferðaáætlun Útsýnar var kynnt. Meðal skemmtiatriða var dansýning heimsmeistarans í diskódansi, tískusýning, snyrti- sýning, hópdanssýning og síðast en ekki síst skemmti Omar Ragn- arsson gestum. Auk þess voru dregnir út nokkrir ferðavinningar og spilað bingó um aðra. Ingólfur Guðbrandsson forstjóri Útsýnar ásamt starfsfólki í Prentsmiðj- unni Odda, en þar var ferðabæklingur lltsýnar unninn, og þakkaði Ingólfur starfsmönnunum sérstaklega. Pamela breytist í fræga poppara Það er ekki víst að lesendur þekki þessa ungu snót, en Bretar eru þeim mun betur upplýstir. Hún heitir Pam- ela Stevenson og lék í vinsælum en umdeildum skemmti- þætti þar eystra sem hét „Not The Nine O’Clock News“. Þar kom á daginn að hún gat brugðið sér i hin ýmsu gervi og svo rammt kvað að því, að áhofendur töldu lengi vel að tvær eða þrjár leikkonur færu með hlutverk hennar. í kjölfarið á því reyndi hún fyrir sér i Hollywood og komst eigi lengra en í aukahlutverk í „Superman 3". En eiginleik- inn að geta breytt sér hafði vakið athygli og nú er hún geysieftirsótt í myndbandaframleiðslu ýmissa popp- og rokktónlistarmanna. Hún þekkist ekki í myndunum, enda breyta förðunarmeistarar henni hreinlega í viðkomandi listamenn: Þegar hefur hún komið fram sem Cyndi Lauper, Billy Idol og Madonna. Enginn tók eftir því að þetta var ekki umrætt fólk, heldur staðgengill. Við köllum hana góða að geta þetta, sérstaklega að ná Billy Idol, sem er alls ekki kvenlegur, en það er Pamela hins vegar óumdeilanlega ... Útsala Karlmannaföt kr. 1.995,- til 2.995,-. Terelynebuxur kr. 790,- 895,- og 950,-. Gallabuxur kr. 295,- og 350,- litlar stæröir kr. 595,- allar stæröir. Peysur kr. 250,- 340,- 410,- og 660,-. Skyrtur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22A. Hafnarfjörður og nágrenni Frúarleikfimi Þriðjudaginn 19. febrúar hefst námskeið fyrir kon- ur á öllum aldri. Ljósatímar. Innritun og uppl. í síma 651092. Sólbadstofan Mesias F Reykjavíkurvegi 60. VILTU BJÓÐA GESTUM ÞÍNUM GOTTBRAUÐ? Snittur — brauðsneiðar af öllum stæröum og gerðum Okkar brauð er öðruvísi Seljum út — sendum heim Hringdu í síma: 11440 Hótel Borg ALLTAF Á LAUGARDÖGUM ITCUW Hé Sveffnhöfgi sækir á risann Sovétríkin hafa tvisvar hrist af sér innrásarheri. En þeg- ar frá líður stórátökum, færist lognmolla yfir risaveldiö, en ofstýring og skriffinnska lamar atvinnulífiö. Þrír rokkar gengu allan veturinn Anna L. Thoroddsen segir frá því þegar hún var ung stúlka i Reykjavík á síöustu öld, en hún var dóttir Péturs organista. Draumur og veruleiki Þaö er hægt aö komast á sumarskóla í Cambridge í Englandi og Kristín Sveinsdóttir, sem lét þann draum sinn rætast, segir frá þessari reynslu. Vinur frúarinnar í 6. þætti af Fjalla-Eyvindi og Höllu segir af Arnesi þjóf, sem Eyvindur varð aö sætta sig viö að frúin ætti stund- um vingott viö. Vöndað og menningarleg helgarlesning jh avNUSitrx vjoisvonisaioov

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.