Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1985 53 • Þessir kappar fengu blóm frá Vestmanneyingum fyrir leikinn: frá vinstri, Jakob Sigurðsson, sem fæddur er og uppalinn í Eyjum, og Bjarni Guðmundsson og Þorbergur Aðalsteínsson — en þeir léku báðir landsleikinn gegn Dttnum (Eyjum áritt 1976. • Heiðursgestir voru brír á leiknum í Eyjum — frá vinstri: Ólafur Elísson, bæjarstjóri, Ólafur Runólfsson, forstjóri Herjólfs hf., og Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri Flugleiða (Vestmannaeyjum. Leikurinn í Eyjum ÍSLENDINGAR og Júgóslavar áttust sem kunnugt er við í landsleik ( handknattleik í Vest- mannaeyjum í fyrrakvöld — og er það í annaö skipti sem lands- leikur fer fram þar í bæ. Áriö 1976 léku Islendingar þar gegn Dönum. Vestmanneyingar fjölmenntu á leikinn, voru 7—800, og voru vel með á nótunum. Sigurgeir, Ijósmyndari Morgunblaðsins í Vestmannaeyjum, tók meöfylgj- andi myndir fyrir leikinn. • „Lukkudýr“ leiksins í Vestmannaeyjum voru litlir „Eyjapeyjar“. Hér eru þeir Sigurður Bragason, Þórari, til vinstri og Jón Viðar Stefánsson, Týrari, ásamt dttnsku dómurunum. • Einn Júgóslavinn, Jovica Elezcvic, lák sinn 100. landsleik fyrir Júgóslava í Eyjum. Ung Vestmannaeyjamær, Diljá Magnúsdóttir, færði honum blóm af því tilefni — og hann fékk einnig glæsilegan bikar frá júgóslavneska handknattleikssambandinu. Stjóm Dusseldorf vill lækka launin Fré Jóhanni Inga Gunnaruyni, tréttamanni Stjórn Fortuna DUsseldorf, liðsins sem Atli Eðvaldsson leik- ur með í Þýskalandi, krefst þess að allir leikmenn og þjálfari liös- ins lækki viö sig laun um 11% á ársgrundvelli og vill þannig reyna aö rétta fjárhag fálagsins sem ekki er góður um þessar mundir. Á þennan hátt ætla þeir í stjórn- inni aö spara sér um 300000 DM. Um síöustu áramót voru skuldir fó- lagsins um 2,8 milljónir marka. Stjórnin gefur leikmönnum og þjálfara frest til næsta mánudags til aö ræða sig um máliö, og sætta sig viö þessa 11% launaskeröingu. Stjórnin er aö reyna aö benda á aö erfiðleikar sóu hjá mörgum liö- um í Þýskalandi og aö knattspyrn- an sé ekki lengur sú gullnáma sem i Þýskalandi. • Atli Eðvaldsson hún var áöur, og áhuginn því ein- faldlega minni. Þess vegna eru söl- ur eins og Karls-Heinz Rummen- igge til Ítalíu blekking, og fái menn til aö líta á þetta röngum augum, og í framtíöinni er talaö um aö knattspyrnumenn veröi aö sætta sig viö minni tekjur í Vestur- Þýskalandi en tíökast hefur áöur. Firmakeppni HIN árlega firmakeppni Þróttar í knattspyrnu fer fram í Vogaskóla dagana 23.—24. febrúar nk. Þessi keppni Þróttar hefur verið talin ein sú sterkasta hér á landi. 1. deildar dómarar dæma og eru j»eir með haröan dómstól sem sker úr um hvort liö séu Ittgleg eða ekki. (FriUalilkynning) Morgunblaölö/Július - Veselin Vujovic, einn hinna frábæru leikmanna Metalo Plastica Sabac. Leikmenn Sabac fá 12.000 kr. hver — ef þeir vinna FH LEIKMENN Metal Plastika Sabac sem leikur gegn FH í 4-liöa úrslit- um í Evrópukeppni meistaraliöa í næsta mánuöi fá 12.000 kr. is- lenskar í uppbót ef þeim tekst aö komast í úrslit keppninnar. Þessi upphæö telst nokkuö mikil í Júgóslavíu, þar sem ekki eru miklir peningar greiddir til leik- manna þar. Leikmenn liösins munu þvi án efa gera allt til aö vinna þessa leiki gegn FH-ingum og komast í úrslit. Þessi fjárhæö, 12.000 kr., er svipuö og mánaöarlaun þeirra hjá félaginu. SfllfiyjHHH SOLUBOÐ ...vömverð í lágmarki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.