Morgunblaðið - 24.02.1985, Page 22

Morgunblaðið - 24.02.1985, Page 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1985 Nú bjóöast spariíjáreigendum kostir sem þeim hefur ekki boðist áður. Ríkissjóður þarf á lánsfé að halda og til þess að koma í veg fyrir auknar erlendar lántökur býður hann landsmönnum ríkuleg kjör og fleiri leiðir við kaup spariskírteina. Peir, sem þannig gerast lánadrottnar ríkissjóðs, standa með pálmann í höndunum, lánið leikur við þá. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS RÍKULEG ÁVÖXTUN HVERNIG SEMÁRAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.