Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 37 Sauma- og prjónastofur: Samkeppnishæfni þarf að styrkja — sagði iðnaðarráðherra Prjónastofur vóru reknar með 2,9% halla og saumastofur með 1,1 % halla á sl. ári en fyrirtæki, sem flytja út þessa vöru, með 9,6%hagnaði á sl. ári. Þetta kom fram í fyrirspyrn hórðar Skúlasonar (Abl.), sem Ragnar Arnalds mælti fyrir í Sameinuðu þingi í gær, og svari Sverris Hermannssonar, iðnaöarráð- herra. RAGNAR ARNALDS (Abl.) kvað ullariðnað hafa mikla þýð- ingu á mörgum strjálbýlissvæð- um. Það myndi ýta undir byggða- röskun ef þessi starfsemi legðist af. Stærsti útflytjandi í þessari framleiðslu væri Álafoss, sem rík- ið ætti (eign Framkvæmdasjóðs). Stjórnvöld hefðu því sitt að segja í framvindu máia. SVERRIR HERMANNSSON, iðnaðarráðherra, kvaðst hafa látið taka saman skýrslu um þróun ull- ariðnaðar í landinu 1970—1984. Heildarútflutningur ullarvöru hafi aukizt um 288% á þessu ára- bili. Rétt væri að nefnd fram- leiðslufyrirtæki hafi verið rekin með halla á sl. ári. Þar kæmu bæði til verðlagsbreytingar, misvægi í þróun gengis og innlends kostnað- ar, vandamál í framleiðslunni sjálfri og fjármagnskostnaður, en lán væru að stórum hluta í SDR. Framleiðni í vefjariðnaði hafi aukizt um 40% á umræddum tíma en minnkað hjá saumastofum um 2%. Ráðherrann kvaðst hafa skipað sérstaka nefnd til að fjalla um samkeppnishæfni þessarar starf- semi á mörkuðum heima og heiman og fyrirhugað væri að styrkja framleiðsluúttekt sem væri við það miðuð að auka sam- keppnishæfni fyrirtækja sem þess óskuðu. Fiskútflutningur í gámum: 16.000 tonn í fyrra ALLS vóru rúmlega 16 þúsund tonn fersks fisks flutt út í gámum á sl. ári. Mest var flutt frá Reykjavík, Þorlákshöfn, Neskaupstað og Garöi. Matthías A. Mathiesen, viðskipta- ráðherra, svaraði nýlega fyrirspurn frá Geir Gunnarssyni (Abl.) um þetta efni. Svar hans fer hér á eftir: „Samkvæmt upplýsingum Fiski- félags íslands liggja eftirfarandi bráðabirgðatölur fyrir um út- flutning á ferskum fiski í gámum árið 1984. Tölur miðast við óslægðan fisk, ekki reyndist unnt að tilgreina magn einstakra fisk- tegunda. tonn Vestmannaeyjar 1077 Eyrarbakki 88 Þorlákshöfn 2169 Grindavík 981 Sandgerði 550 Garður 1808 Keflavík 784 Vogar 254 Hafnarfjörður 717 Kópavogur 466 Reykjavík 2849 Akranes 342 Hellissandur 23 Ólafsvík 91 Patreksfjörður 21 Tálknafjörður 405 Þingeyri 25 Flateyri 235 Bolungarvík 118 tsafjörður 640 Súðavík 119 Siglufjörður 7 Bakkafjörður 9 Seyðisfjörður 208 Neskaupstaður 2133 Eskifjörður 9 Samtals: 16128 Fimm daga gjaldeyrissala: 1313 milljónir króna — 31 % af mánaðarsölu Gjaldeyrisútstreymið úr viðskiptabönkum landsins fimm daga fyrir síðustu gengisfellingu var samtals 1.203,8 m.kr., samkvæmt skriflegu svari Matthí- asar Á. Mathiesen viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Ragnari Arnalds (Abl.). Ragnar Arnalds (Abl.) spurði viðskiptaráðherra: „Hvert var gjaldeyrisútstreymið úr viðskipta- bönkunum seinustu fimm daga fyrir gengisfellinguna síðustu“? Svar ráðherrans fer hér á eftir: „Gjaldeyrissala viðskiptabank- anna í vikunni fyrir gengisbreyt- inguna, þ.e, 12. til 16. nóvember sl., var samtals 1.203,8 m.kr. Eftir dögum skiptist gjaldeyrissalan sem hér segir: • 12. nóvember 183,9 m.kr. • 13. nóvember 175,8 m.kr. • 14. nóvember 258,0 m.kr. • 15. nóvember 314,7 m.kr. • 16. nóvember 271,4 m.kr. Gjaldeyrissala Seðlabankans þessa daga var 109,8 m.kr. Sam- tals gjaldeyrissalan því 1.313,6 m.kr., þar af vegna greiðslu af- borgana og vaxta 368,7 m.kr. Var gjaldeyrissalan þessa daga 31,1% af gjaldeyrissölu nóvembermán- aðar.“ Hádegis- verðar- fundur Efni: „Áhættufjármögnun og nýjungar á fjár- magnsmarkaöi.“ Fyrirlesari: Gunnar Helgi Hálfdánarson fram- kvæmdastjóri Fjárfestingarfélags islands. Fundarstaður: Þingholt, Hótel Holti, fimmtu- daginn 28. febrúar kl. 12.15—13.45. Þátttaka tilkynnist í síma 25544. Félag viöskiptafræöinga og hagfræöinga. Fóðurkantur yfir rist. Mjúkur stoppaöur kantur yfir rist. ! i beygjaniega tréskó er eingöngu notað 1. flokks leður. Innri tákappi vemdar lögun yfirleðursins. Sérstök lögun sem tryggir gott pláss fyrir tærnar. BYLTING Í HREINGERNINGUM MEÐ HÁÞRÝSTI- HREINSITÆKJUM Staðbundið hreinsikerfi sem gefur meiri möguleika en nokkru sinni fyrr. Myndin sýnir kerfi með 6 dælum og lagnir. Ýmsir fylgihlutir, t.d. froðuspúlar, gólfskrúbbar, veggburstar og margt fleira. Leitið nónari upplýsinga. Hentugt kerfi fyrir matvælaiðnaðinn. Vinnu BAR prfdala Vatnsnetli. 1 Imim. Straaa- notk. KW Fjéldi notunda SingUfW* «oíijo t MultifUx mjm émlum «0/130 * » 'Ii» 10 m Multiflcx m/j dalum «0/130 Multiflcx m/• émlum «0/130 **'W >0 Multiflcx m/j daulum «0/130 Multiflcx m/0 daalum «0/130 • »I.I JO • Skeifan 3h - Sími 82670
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.