Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985
Sigurður Sveinsson
í hópi markahæstu
leikmanna deildarinnar
Átta unglingar keppa
á NM í Færeyjum
SIGURÐUR Sveinsson leikmaður
með Lemgo í V-Þýskalandi er
þriðji markahnsti leikmaöurinn í
1. deildinni. Siguröur hefur staöið
sig vel í vetur þrátt fyrir aö liði
hana hafi ekki gengiö sem best.
Siguröur hefur skoraö 99 mörk í
deildinni, þar af 52 úr vítaköstum.
Markahæstí leikmaöurinn hefur
skoraö 101 mark.
Siguröur hefur náö aö skora allt
aö 12 mörk í leik í vetur en oftast
Handknattlelkur
v______________________
nær hefur hann veriö meö þetta
frá fimm og uppí átta mörk í leik.
Jafnvel þó svo aö hann hafi veriö
tekinn úr umferö eins og oft hefur
komiö fyrir. Markahæstu leikmenn
1. deildarinnar í handknattleik eru
þessir leikmenn.
Rudiger Weitzel, Gummersbach 101/34
Harald Ohly, Húttenberg 99/46
Siguröur Sveinsson, Lemgo 99/52
Arno Ehret, Hofweier 99/52
Martin Schwalb, Grosswallstadt 98/20
Uwe Schwenker, Kiel 96/39
Jochen Fraatz, Essen 96/29
Milomir Mijatovic, Dankersen 95/44
• Siguröur Sveinsson hefur
skoraö 99 mörk það sem af er
vetrinum í 1. deildarkeppninni í
V-Þýskalandi.
NORÐURLANDAMÓT unglinga í
badminton 1985 fer fram í Þórs-
höfn í Færeyjum dagana 1.—3.
mars nk.
Þau, sem valin hafa veriö í ís-
lenska unglingalandsliöiö aö þessu
sinni, eru:
Guörún Júliusdóttir TBR
Ása Pálsdóttir ÍA
Helga Þórisdóttir TBR
Guörún S. Gísladóttir ÍA
Árni Þór Árnason TBR
Snorri Ingvarsson TBR
Haraldur Hinriksson ÍA
Haukur P. Finnsson TBR
Unglingalandsliösþjálfari er Jó-
hann Kjartansson, fararstjóri verð-
ur Sigfús /Egir Árnason.
Föstudaginn 1. mars hefst mótiö
meö liöakeppni, sem nú er meö
ööru sniöi en áöur, þegar allir spil-
uðu viö allar. Nú er þátttökuþjóö-
unum skipt í tvo riöla eftir styrk-
leika:
A-riöill: Danmörk, Svíþjóö, Noreg-
ur.
B-riöill: Finnland, island, Færeyjar.
i riölinum spila allir viö alla. Siö-
an spila þær þjóöir sem veröa nr. 3
í A-riöli og 1 í B-riöli um sæti í
A-riðli á næsta Noröurlandamóti
unglinga.
Einnig veröur keppt í einstakl-
ingskeppni í einliöaleik, tvíliöaleik
og tvenndarleik.
• Unglingalandslið íalands (
badminton aom tekur þáti í Norö-
urlandamótinu um næstu holgi.
Efri röö frá vinatri: Sigfús Ægir
Árnason fararstjóri, Haukur P.
Finnsson, Haraldur Hinriksson,
Árni Þór Árnason, Snorri Ingv-
arsson og Jóhann Kjartansson
þjálfari. Neðri röö frá vinstri: Guö-
rún Gisladóttir, Ása Pálsdóttir,
Helga Þórisdóttir og Guörún Júlí-
usdóttir.
Flóahlaupi
frestað
FLÓAHLAUP Samhygöar hefur af
óviöráðanlegum ástæðum verið
flutt til sunnudags, en fyrirhugaö
var aö hlaupiö færi fram nk. laug-
ardag. Vegalengd veröur eftir
sem áöur hin sama og hlaupiö
verður háö kl. 14 á sunnudag.
Hefst hlaupíö við Vorsabæ og
hlaupinn veröur 10 km hringur (
Flóanum og endað á sama staö
og lagt var upp. Nánari upplýs-
ingar gefur Markús bóndi ívars-
son á Vorsabæjarhóli.
Unglinga-
meistaramót
Unglingameistaramót íslands í
badminton 1985 fer fram í Laug-
ardalshöllinni dagana 16. og 17.
mars nk.
Keppt verður í eftirtöldum
flokkum, öllum greinum, ef næg
þátttaka fæst:
Hnokkar/tátur, f. 73 og síðar.
Sveinar/meyjar f. 71—72
Drengir/telpur f. ’69—70
Piltar/stúlkur f. ’67—’68
Þátttökutilkynningar skulu ber-
ast til BSÍ fyrir 9. mars nk.
(Fréttatilkynning)
Snjókappreiðar
hjá Fáki
íþróttadeild Fáks hélt snjó-
kappreiðar á Víöivöllum í Reykja-
vík, laugardaginn 23. febrúar sl.
kl. 14.30.
Veður var mjög gott, sólskin og
logn. Allmargir áhorfendur fylgd-
ust með keppninni úr áhorfenda-
brekkunni.
Úrslit uröu þessi:
Snjótölt:
Unglingar, 13 þátttakendur:
1. Óskar Þór Ingvarsson á Svani,
6 vetra, brúnskjóttur.
2. Helgi Eiríksson á Sörla, 7 vetra,
rauöblesóttur.
3. Kristinn V. Wíum á Þyti, 7 vetra,
rauóur.
Konur, 9 þátttakendur:
1.
2.
Kristbjörg Eyvindsdóttir á
Sóma, 6 vetra, rauöur.
María Dóra Þórarinsdóttir á
Fána, 7 vetra, rauöur.
Sólveig Ásgeirsdóttir á Gogga,
7 vetra, rauöur.
Karlar, 15 þátttakendur:
1. Orri Snorrason á Kóral, 8 vetra,
bleikstjörnóttur.
2. Hinrik Bragason á Erli, 11 vetra,
brúnn.
3. Sigurbjörn Báröarson á Spegli,
6 vetra, rauöur.
150 metra skeiö:
7 vetra og yngri, 12 vekringar:
sek.
1. Brandur, 6 vetra, rauöur 18,2
Knapi Eiríkur Guðmundsson
2. Hlynur, 6 vetra, rauöur 18,3
Knapi Siguröur Marínusson.
3. Frosti, 6 vetra, grár 18,4
Knapi Sigvaldi Ægisson.
8 vetra og eldri, 8 vekringar:
sek.
1. Börkur, 10 vetra, brúnn 14,8
Knapi Tómas Ragnarsson.
2. Siggi svarti, 9 vetra, brúnn 16,7
Knapi Orri Snorrason.
3. Júpíter, 8 vetra, grár 17,3
Knapi Sigurbjörn Báröarson.
Enskir landsliðsmenn munu
kenna við knattspyrnuskóla KR
SL. SUMAR var starfræktur
knattspyrnuskóli á grasvöllum
KR þar sem þekktir leikmenn úr
ensku knattspyrnunni miðluöu
af reynslu sinni og kunnáttu.
Þar fóru fremstír Brian Talbot
hjá Arsenal og Phii Thompson
hjá Liverpool. 70 piltar og ein
stúlka sóttu skólann. Þjálfararn-
ir völdu efnilegasta leikmann-
inn, sem hlaut að launum ferö á
knattspyrnuskóla PGL í Ips-
wich. Þar bætti vinningshafinn
enn viö, þegar hann varö stiga-
hæstur í keppni í ýmsum knatt-
þrautum. Fyrir afrekiö var hon-
um boðiö með úrvalsliöi PGL til
Los Angeles í desember sem
leiö.
Þátttakendur voru ánægöir
meö skólann og vegna fjölda
áskorana hefur veriö ákveóiö aó
starfrækja skóla meö svipuöu
sniöi næsta sumar. Svona fyrir-
tæki er dýrt, en vegna góðrar
samvinnu Flugleiöa, Morgun-
blaösins, KR og PGL er mögu-
legt aö fá hingaö fræga leikmenn
og reynda þjálfara, aö gefa ung-
um knattspyrnuiökendum kost á
aö kynnast stjörnunum og vera
meö þeim í viku fyrir lágmarks-
gjald. ,
Skólinn hefst mánudaginn 1.
júlí og lýkur laugardaginn 6. júlí.
Tveir þekktir iandsliösmenn, sem
leika í ensku knattspyrnunni,
munu kenna viö skólann og auk
þess þrir enskir þjálfarar, þ. á m.
Mick Lambert, sem lék meö
Ipswich Town frá 1968—1980.
Tveir íslenskir þjálfarar veröa
þeim til aöstoöar. Þjálfararnir
munu velja tvo efnilegustu
knattspyrnumennina. Annan úr
hópi þátttakenda 13 ára og yngri
og hinn úr hópi þeirra sem eldri
eru. Verður þeim boðið á
knattspyrnuskóla PGL í Rick-
mansworth rétt noröan viö Lond-
on. Ferðaskrifstofan Útsýn hefur
skipulagt feröir þangaó í ágúst í
samvinnu viö PGL. Fyrri feröin
veröur 10.—17. ágúst fyrir
10—13 ára knattspyrnumenn og
sú seinni 17.—25. ágúst fyrir
13—16 ára. Verö í dag fyrir 12
ára og eldri er kr. 19.800 en fyrir
yngri en 12 ára kr. 14.600.
Fjöldi þátttakenda viö skólann
í Reykjavík takmarkast viö 100
pilta og stúlkur. Gjaldiö veröur
kr. 2.500 (miöaö viö gengi 11.2.
’85). Þegar er byrjað aö skrá
þátttakendur, en staöfesta þarf
umsóknina meö greiöslu gjalds-
ins fyrir 1. júni nk.
Allar nánari upplýsingar um
skólann veitir knattspyrnudeild
KR.
(Fréttatilkynning)
'
• Frá knattspyrnuskóla KR-inga í fyrraaumar. Þaö er Phil Thompson fyrrum fyrirliöi Liverpool sem er
lengst til hægri á myndinni. En hann var einn af kennurunum viö skólann í fyrrasumar.