Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 23 Er það þjóðarhagur að Leggja Sjóefna- yinnsluna niður? — eftir Njál Benediktsson Ég held að það sé hugsanavilla hjá iðnaðarráðherra að taka ein- hliða ákvörðun um að hætta rekstri Sjóefnavinnslunnar áður en átta þúsund tonna verksmiðja verði fullgerð eins og lög mæla fyrir um. Ég undirritaður á ekkert í Sjó- efnavinnslunni og hef engra hags- muna að gæta sem slíkur. En ég er Islendingur og ef um þjóðarhag er að ræða, þá er það minn hagur sem og annarra. Á árinu 1984 gerði ég prufu á salti frá Sjóefnavinnslunni. Saltið er mikið hvítara og sterkara en spánska saltið, þess vegna er fisk- urinn miklu hvítari úr salti frá Sjóefnavinnslunni. Fiskurinn er með stífari fiskvöðva af því að hann er fljótari að taka saltið. Auk þess er saltið léttara og þarf minna salt í hvert tonn af full- stöðnum tandurfiski. Fiskur saltaður úr salti frá Sjó- efnavinnslunni sem tandurfiskur er nógu staðinn eftir sjö sólar- hringa, þá er fiskurinn með stífan vöðva og hvítur og fellur vel í mati. Fiskur saltaður úr salti frá Spáni þarf að vera tíu sólarhringa í salti til að teljast tandurfiskur, auk þess er hann með dekkra fisk- hold og fellur því verr í mati. Ég álít að fiskur sem er rétt saltaður úr salti frá Sjóefna- vinnslunni geti gefið 2Vfe% betri þyngdarnýtingu á kg. Auk þess álít ég að rauðugerillinn sé ekki í salti frá Sjóefnavinnslunni. Það getur gefið saltfiskverkendum 2% í krónum talið í sparnaði í vinnu eða kostnað við kæligeymslu. Það þarf ekki nema 700 kg af salti frá Sjóefnavinnslunni í eitt tonn af fullverkuðum saltfiski en það þarf 900 kg af Spánarsalti í eitt tonn af fullverkuðum salt- fiski. Ef Sjóefnavinnslan á Reykja- nesi fengi fé til þess að ná 8000 tonna afköstum gæti hún staðið vel undir öllum rekstrarkostnaði sínum sjálf, ef saltið frá henni er metið að verðleikum. Njáll Benediktsson er fískmats- maóur í Garði. Grímsey; Leikfélag Siglufjarðar kom og sýndi „Fjölskylduna“ (irímsey, 18. mare. LEIKFELAG Siglufjarðar kom hingað til Grímseyjar laugardaginn 16. mars og sýndi leikritið „Fjölskyldan" eftir Claues Anderson, í þýðingu Heimis Pálssonar. Uppfærslu annaðist Hörð- ur Torfason og honum til aðstoðar var Vilborg Traustadóttir. Leikurinn fjallar um drykkju- mannsheimili og verður ekki annað sagt en að leikfólkið, þó að ungt sé og lítt sviðsvant, hafi skilað frá- bærum árangri, enda tóku áhorf- endur leiknum mjög vel og kunnu sýnilega að meta þetta djarfa fram- tak Siglfirðinga að koma og skemmta á svo fámennum stað, vit- andi að um enga gróðavon var að ræða. — Alfreð. . B" TD i Btetlandi ^ÓS softvmake ltd ,—«-s* ?**» - *z$s**-» (Bitvinnsla —r^iðsiötó—- . 'Yöhiuívúös 'HöíöábáÉÉa1’ Simi 685943 MITSUBISHI GALAIMT ‘ hlaut hina eftirsóttu viöurkenningu „CULLNA STÝRIД sem veitt er af hinu virta vikuriti Bild Am Sonntag í vestur-Þýskalandi. HEKLAHF IjLaugavegi 170-172 Sími 21240 Allar tegundir bifreiöa á markaönum í landinu komu til álita, en dómendur, sem eru sérfróöir á þessu sviöi, úrskuröuöu mitsubishi GALANT sigurvegara í stæröarflokknum 1501-2000 cm3. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. Verö frá kr. 498,900,- A MITSUBISHI MOTORS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.