Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Atvinna Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorláks- höfn. Uppl. gefur verslunarstjóri. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn, símar 99-3666 og 99-3876. Sími11580 Sendibílar hf. á Steindórsplaninu Vegna mikillar vinnu vantar minnstu gerðir sendibíla (greiðaþjónustuleigubifreiðar) á Sendibíla hf., Hafnarstræti 2, (Steindórsplan- inu). Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 11588 frá kl. 9.00 til kl. 18.00. Ritari Hæstiréttur óskar eftir að ráöa ritara. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Hæstaréttar fyrir 31. mars nk. Hæstiréttur íslands. Refabú Óskum eftir hjónum til starfa á refabú á suð- vesturlandi. íbúð á staönum. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 31.3. merkt: „Z — 7“. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Góð enskukunnátta nauösynleg. Miöaö er við hálfsdagsstarf í fyrstu en hugsanlega fullt starf síðar. Uppl. i síma 29073 og 29671 á skrifstofutíma. Barnaverndarráð íslands óskar aö ráöa lögfræðing til starfa. Starfiö felur m.a. í sér lögfræðilega ráögjöf viö barnaverndarnefndir, aöstoð við úrlausn barnaverndarmála og skipulag fræöslu og rannsóknarstarfa. Hugsanlegt er aö starfiö veröi hlutastarf til aö byrja með. Nánari uppl. á skrifstofu barnaverndarráðs, Laugavegi 36. Símar 11795 og 621588. Umsóknir berist fyrir 3. apríl nk. Bílasali Hress og áhugasamur sölumaður óskast til starfa strax. Góð laun í boði fyrir duglegan mann. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. merktar: „Sölumaður — 2390“. Framtíðarstörf Vegna aukinna verkefna vantar fólk til starfa í spuna- og kaðladeild Hampiðjunnar v/Hlemm. Unnið er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöld- vöktum, frá kl. 7.30—15.30 og frá kl. 15.30— 23.30. Mötuneyti er á staðnum. Uppl. veittar í síma 27542 frá kl. 10.00— 17.00 í dag og næstu daga. HAMPIÐJAN HF Njarðvík — Forstöðumaður Starf forstöðumanns við dagheimilið Gimli, Njarövík, er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfresturertil 31. mars 1985. Uppl. gefur undirritaður. Bæjarstjóri Njarövikur. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Skipasala Hraunhamars Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 12 tonna, 11 tonna og 5 tonna báta. Ennfremur opna báta. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar geröir og stærðir fiskibáta á söluskrá. Lög- maöur Bergur Oliversson. Sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsimi 51119. Hraunhamar, Fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi, sími 54511. til sölu Til sölu lítil matvöruverslun meö kvöld- og helgarsölu, þokkaleg velta. Leigutími til langs tíma. Eignaskipti koma greina úti á landsþyggðinni. Uppl. í síma 51266. Iðnfyrirtæki Til sölu er prjóna- og saumastofa sem fram- leiöir ullarvörur til útflutnings. Upplagt til rekstrar hvar sem er á landinu. Samningur um sölu á framleiðslu þessa árs fylgir með. Út- borgun 3 milljónir. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26.mars merkt: “P 3269“. tilboö — útboö Tilboð Notaðar Ishida-vogir á einstæðu verði, með eöa án miðaprentara. Seljast meö ábyrgð. Sem nýjar. Greiöslukjör. PI«isí.os lif Bíldshöföa 10, sími 82655. W Tilboð óskast í endurnýjum dreifikerfis í Fossvogi, 1. áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 28. mars nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboð óskast í smíöi og fullnaðarfrágang verkstæðis og bifreiöageymslu Pósts og síma á Akranesi. Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Um- sýsludeildar, Landsímahúsinu í Reykjavík og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma á Akranesi, gegn skilatryggingu, kr. 5000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu- deildar miðvikudaginn 10. apríl 1985, kl. 11.00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. tilkynningar Tilkynning um breytt heimilisfang Barnaverndarráðs íslands. Skrifstofa Barnaverndarráðs íslands er flutt á Laugaveg 36, 101 Reykjavík. Simar þess eru 11795 og 621588. fLóðaúthlutun — Reykjavík Hafin er úthlutun lóöa til íbúðarhúsabygginga noröan Grafarvogs á tveimur svæðum og ennfremur í Selási. Um er aö ræða lóöir fyrir einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Borgarstjórinn í Reykjavík. húsnæöi óskast 600—900 fermetra húsnæði óskast Eitt þekktasta fyrirtæki borgarinnar óskar að kaupa eða leigja 600—900 fm húsnæöi á Reykjavíkursvæöinu. Ætlunin er aö hafa í húsinu lager og skrifstofur. Lagerinn mætti vera á jaröhæö og skrifstofan á 2. hæð. Þeir, sem hafa framangreint húsnæöi á boðstólum, eru vinsamlega beðnir að leggja inn nöfn sín og símanúmer ásamt helstu uppl. um húsnæðiö inn á augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Traust fyrirtæki — 1042“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.