Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 iCiCRnu- ípá HRÚTURINN Mil 21. MARZ—19.APRÍL LeggAa áberala á peraónnleg málefni f dag frekar en málefni I gambandi tíA vinnuna. Antin á hog þinn allan I dag. Ef til tUI krnnant gkemmtilegri Idag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Flaugturaieg rinnubrögA eru aldrei til góAa. Rejndu því aA rinna vel í dag og ekki grikjaat uadaa því aA gaumgæfa öll mál. llaltu viggu málefni lejndu, þaA er ttllnm fvrir beatn. TVÍBURARNIR 21. maI—20. jíin! Alhir gleAakapur rerAur til mik- itlar áncgju f dag. M getur áreiAanlega fnndiA eitthvert til- efni tíl aA akemmta þér yfir. Hagmjndafhig þitt er meó beata mótL KRABBINN m 21. JÚNl—22. JÍILl ErfiAleikanur aem hvíldu á þér ern horfnir. Rejndu þvf aA vera bjartajnn enda þarftn ekkert aA óttaaL Reyndu aA gkilja tákn- mál annarra, þaó mun koma aó góAum notum. UÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGÚST LegggAu áberalu á fjttlgkjldulíf iA f dag. Láttu vinnuna Ittnd og leiA og gerAu eitthTað gkemmti- legt meA fjölakjldunni. Aatarlff- iA er meA miklum blóma. Vertu f kröld. MÆRIN 23- AGÚST—22. SEPT. Þetta er ekki beppilegur tími til aA talu gtórar ákrarAanir. Rejndu aA Ijúka verkefni í dag og notaAu gköpunargáfn þfna tU hina ýtraata. Bjóddn einbverjum út aA borAa f kvold. VOGIN PJ’jSd 23. SEPT.-22. OKT. Samband þitt vió annaó fólk er meó besta móti. Þú munt lík- lega kjnnaat nýjn fólki f dag. Bjóddu það velkomió meó mat- arboAi eóa einbverju þvfumlfku. Skemmtu þér f kvöld. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Sólin skfn á þig f dag og þú veróur einnig f gkfnandi akapi. Þú getnr beAiat afaöknnar á glcmri begAun þinni f gcr og þér verAur fýrirgefiA. AatafffiA gcti ekki veriA betra. fáTfl BOGMAÐURINN llXám 22. NÓV.-21. DES. Þar aem Tinnurikunni er lokiA þá getur þú gnúiA þér aó Qöl- skjldulífinu af krafti. GerAu eitthvaA gkemmtilegt meó fjöl- gkjldunni f kvöld hún á þaA m STHNGEITIN 21DES.-19.JAN. M þarft svo gannarlega ekki aó krarta jfir hlutunum f dag. Mr lelut aó klára aókallandi verk- efni þér og ttórum til mikillar áncgju. Ejddu kvöldinu á róm- m VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER llluataóu á ráó vina þinna í dag. RáA þeirra ern mttrg hver gullg ígildL Rejndu aA stilla skap þitt f vinnunnl Vertu ekki að strfAa því þá ejAileggur þú and- rúmgloftiA f vinnunni. í FISKARNIR 19. FER—20. MARZ M munt hitta ákaflega heill- andi manneskju f gleAskap f kvöld. M munt verAa ákaflega undrandi á þvf hvaó þeani til tekna maaneskja mnn rejnagt vel í rann. gjjjjljjjji Iniuiiiiiiilliniillmiilllililiíl iiipiii DYRAGLENS FÓLK TIZÚlK MBfZ EK-KJ I?e.GAg ÉO SBGi pSÍAP éo pEtcKI MARLOM BR/VMDO ípM> BK EINS OG PAS> 5EU E/MHVeRÓSKeiR) LbeSEM SBGl,„STÓK- SVÖíímUK GETA EKKJ pEkKT 'á |>UMLUMfS5 KÖRTUK"/ ..sianjepo HVAE? RC3 Ee, A£> FAKA?j & tS -N LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I MAVE SOME GREAT VACATI0N PICTURE5 UERE! VOU UJANNA LOOK AT ‘EM? HERE I AM 5TANPING IN FR0NT0F OUR H0TEL.ANP HERE I AM ... ...HERE I AM H0ME A6AIN, ANP WH0 CARE5? Hs, Snati, hefurðu saknað mín? Ég er með fínar mvndir úr sumarfríinu. Langar þig að líta á þær? Hérna stend ég fyrir framan hótelið okkar og hér er ég ... ... og hér er ég komin heim aftur og er ekki svo sem öll- um sama? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Daninn Steen Möller vann glæsilega sex spaða í spili 61 í tvímenningi Bridgehátíðar. Hann náði fram sjaldgæfri kastþröng, sem heitir á ensku „stepping-stone squeeze", en við getum kallað „staksteina- þvingun" eða „stikluþröng“. Norður ♦ G3 ¥1084 ♦ ÁG5 ♦ ÁD1093 Vestur ♦ 4 ¥ ÁG963 ♦ D96 ♦ KG54 Austur ♦ 102 ¥ D5 ♦ K108432 ♦ 762 Suður ♦ ÁKD98765 ¥ K72 ♦ 7 ♦ 8 Möller lenti í hálf ömurleg- um samningi, 6 spöðum dobl- uðum. Austur hafði doblað fyrirstöðusögn Blakset f norð- ur og vestur doblaði lokasögn- ina. Hann sá ekki hvar Möller ætti að geta náð i 12 slagi. Ef við lítum á spilið sjáum við að slemman er auðunnin ef ekki kemur út tigull. Þá er hægt að fría tólfta slaginn á lauf. (Laufdrottningu er svín- að, lauf trompað, inn á spaða- gosa, og lauf aftur trompað. Tígulásinn er svo innkoman á frílaufið.) En vestur spilaði auðvitað út tígli eftir dobl makkers og þá leit spilið ekki eins vel út. Möller drap á ásinn og spilaði spöðunum í botn. I fjögurra spila endastöðu lítur spilið þannig út Noröur ♦ - ¥10 ♦ - ♦ ÁD10 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥ Á ¥ D5 ♦ - ♦ - ♦ KG5 Suður ♦ - ¥ K72 ♦ - ♦ 8 ♦ 76 Til að halda valdi á laufinu neyðist vestur til að fara niður á hjartaásinn blankan. Möller svínaði nú lauftiunni, spilaöi síðan hjarta og fékk svo fria svíningu í laufinu í lokin. Hjartaásinn var notaður sem staksteinn til að stikla yfir á blindan. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á afmælismóti Bronshej- skákklúbbsins danska, þar sem Helgi Ólafsson varð stórmeistari, kom þessi staða upp f skák hans við danska al- þjóðameistarann Jens Kristi- ansen. Helgi hefur hvítt og á leik. Síðasti leikur svarts var 24. - Kf7-e8?? 25. Hd6! (Vinnur tvo menn fyrir hrók) Bxd6, 26. Hxd6 — Rbd7, 27. b4 — axb4, 28. axb4 - Ke7, 29. bxc5 - Ha5?, 30. Hdl! - Rxc5, 31. Hal! - og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.