Morgunblaðið - 21.03.1985, Page 50

Morgunblaðið - 21.03.1985, Page 50
50 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 iCiCRnu- ípá HRÚTURINN Mil 21. MARZ—19.APRÍL LeggAa áberala á peraónnleg málefni f dag frekar en málefni I gambandi tíA vinnuna. Antin á hog þinn allan I dag. Ef til tUI krnnant gkemmtilegri Idag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Flaugturaieg rinnubrögA eru aldrei til góAa. Rejndu því aA rinna vel í dag og ekki grikjaat uadaa því aA gaumgæfa öll mál. llaltu viggu málefni lejndu, þaA er ttllnm fvrir beatn. TVÍBURARNIR 21. maI—20. jíin! Alhir gleAakapur rerAur til mik- itlar áncgju f dag. M getur áreiAanlega fnndiA eitthvert til- efni tíl aA akemmta þér yfir. Hagmjndafhig þitt er meó beata mótL KRABBINN m 21. JÚNl—22. JÍILl ErfiAleikanur aem hvíldu á þér ern horfnir. Rejndu þvf aA vera bjartajnn enda þarftn ekkert aA óttaaL Reyndu aA gkilja tákn- mál annarra, þaó mun koma aó góAum notum. UÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGÚST LegggAu áberalu á fjttlgkjldulíf iA f dag. Láttu vinnuna Ittnd og leiA og gerAu eitthTað gkemmti- legt meA fjölakjldunni. Aatarlff- iA er meA miklum blóma. Vertu f kröld. MÆRIN 23- AGÚST—22. SEPT. Þetta er ekki beppilegur tími til aA talu gtórar ákrarAanir. Rejndu aA Ijúka verkefni í dag og notaAu gköpunargáfn þfna tU hina ýtraata. Bjóddn einbverjum út aA borAa f kvold. VOGIN PJ’jSd 23. SEPT.-22. OKT. Samband þitt vió annaó fólk er meó besta móti. Þú munt lík- lega kjnnaat nýjn fólki f dag. Bjóddu það velkomió meó mat- arboAi eóa einbverju þvfumlfku. Skemmtu þér f kvöld. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Sólin skfn á þig f dag og þú veróur einnig f gkfnandi akapi. Þú getnr beAiat afaöknnar á glcmri begAun þinni f gcr og þér verAur fýrirgefiA. AatafffiA gcti ekki veriA betra. fáTfl BOGMAÐURINN llXám 22. NÓV.-21. DES. Þar aem Tinnurikunni er lokiA þá getur þú gnúiA þér aó Qöl- skjldulífinu af krafti. GerAu eitthvaA gkemmtilegt meó fjöl- gkjldunni f kvöld hún á þaA m STHNGEITIN 21DES.-19.JAN. M þarft svo gannarlega ekki aó krarta jfir hlutunum f dag. Mr lelut aó klára aókallandi verk- efni þér og ttórum til mikillar áncgju. Ejddu kvöldinu á róm- m VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER llluataóu á ráó vina þinna í dag. RáA þeirra ern mttrg hver gullg ígildL Rejndu aA stilla skap þitt f vinnunnl Vertu ekki að strfAa því þá ejAileggur þú and- rúmgloftiA f vinnunni. í FISKARNIR 19. FER—20. MARZ M munt hitta ákaflega heill- andi manneskju f gleAskap f kvöld. M munt verAa ákaflega undrandi á þvf hvaó þeani til tekna maaneskja mnn rejnagt vel í rann. gjjjjljjjji Iniuiiiiiiilliniillmiilllililiíl iiipiii DYRAGLENS FÓLK TIZÚlK MBfZ EK-KJ I?e.GAg ÉO SBGi pSÍAP éo pEtcKI MARLOM BR/VMDO ípM> BK EINS OG PAS> 5EU E/MHVeRÓSKeiR) LbeSEM SBGl,„STÓK- SVÖíímUK GETA EKKJ pEkKT 'á |>UMLUMfS5 KÖRTUK"/ ..sianjepo HVAE? RC3 Ee, A£> FAKA?j & tS -N LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I MAVE SOME GREAT VACATI0N PICTURE5 UERE! VOU UJANNA LOOK AT ‘EM? HERE I AM 5TANPING IN FR0NT0F OUR H0TEL.ANP HERE I AM ... ...HERE I AM H0ME A6AIN, ANP WH0 CARE5? Hs, Snati, hefurðu saknað mín? Ég er með fínar mvndir úr sumarfríinu. Langar þig að líta á þær? Hérna stend ég fyrir framan hótelið okkar og hér er ég ... ... og hér er ég komin heim aftur og er ekki svo sem öll- um sama? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Daninn Steen Möller vann glæsilega sex spaða í spili 61 í tvímenningi Bridgehátíðar. Hann náði fram sjaldgæfri kastþröng, sem heitir á ensku „stepping-stone squeeze", en við getum kallað „staksteina- þvingun" eða „stikluþröng“. Norður ♦ G3 ¥1084 ♦ ÁG5 ♦ ÁD1093 Vestur ♦ 4 ¥ ÁG963 ♦ D96 ♦ KG54 Austur ♦ 102 ¥ D5 ♦ K108432 ♦ 762 Suður ♦ ÁKD98765 ¥ K72 ♦ 7 ♦ 8 Möller lenti í hálf ömurleg- um samningi, 6 spöðum dobl- uðum. Austur hafði doblað fyrirstöðusögn Blakset f norð- ur og vestur doblaði lokasögn- ina. Hann sá ekki hvar Möller ætti að geta náð i 12 slagi. Ef við lítum á spilið sjáum við að slemman er auðunnin ef ekki kemur út tigull. Þá er hægt að fría tólfta slaginn á lauf. (Laufdrottningu er svín- að, lauf trompað, inn á spaða- gosa, og lauf aftur trompað. Tígulásinn er svo innkoman á frílaufið.) En vestur spilaði auðvitað út tígli eftir dobl makkers og þá leit spilið ekki eins vel út. Möller drap á ásinn og spilaði spöðunum í botn. I fjögurra spila endastöðu lítur spilið þannig út Noröur ♦ - ¥10 ♦ - ♦ ÁD10 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥ Á ¥ D5 ♦ - ♦ - ♦ KG5 Suður ♦ - ¥ K72 ♦ - ♦ 8 ♦ 76 Til að halda valdi á laufinu neyðist vestur til að fara niður á hjartaásinn blankan. Möller svínaði nú lauftiunni, spilaöi síðan hjarta og fékk svo fria svíningu í laufinu í lokin. Hjartaásinn var notaður sem staksteinn til að stikla yfir á blindan. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á afmælismóti Bronshej- skákklúbbsins danska, þar sem Helgi Ólafsson varð stórmeistari, kom þessi staða upp f skák hans við danska al- þjóðameistarann Jens Kristi- ansen. Helgi hefur hvítt og á leik. Síðasti leikur svarts var 24. - Kf7-e8?? 25. Hd6! (Vinnur tvo menn fyrir hrók) Bxd6, 26. Hxd6 — Rbd7, 27. b4 — axb4, 28. axb4 - Ke7, 29. bxc5 - Ha5?, 30. Hdl! - Rxc5, 31. Hal! - og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.