Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 55 Nytt — Nýtt Vorvörurnar eru komnar. Pils — buxnapils — blússur — peysur. Glæsilegt úrval. Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu, sími 12854. Sölumaður Óskum að ráða sölumann, karl eða konu, sem kann að starfa sjálfstætt. Stundvísi, hress og fáguð framkoma nauðsynleg. Við- komandi þarf að hafa ánægju af góðum sölumálum, vera duglegur og hugmyndaríkur. Um er að ræða fullt starf og skal senda inn skriflegar umsóknir. Engar upplýsingar eru gefnar í síma en öllum umsókn- um verður svarað. Umsóknir sendist til Glit hf. c/o Magnea Jóhannsdóttir, Höfðabakka 9, Reykjavík. HÖFÐABAKKA9 Fransk-íslenska rpkkhátíðin MARLÍN-TÓG LÍNUEFNI BLÝ-TEINATÓG FLOTTEINN NÆLON-TÓG STÁLVÍR allskonar SNURPIVÍR 28m/m 6x24x7 800 mtr. rúllur • KARAT LANDFESTATÓG 50% aukinn styrklelki BAUJUSTENGUR ÁL, BAMBUS, PLAST BAUJULUKTIR ENDURSKINSHÓLKAR ENDURSKINSBORDAR LÍNUBELGIR NETABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR MÖRE- NETAHRINGIR NETAKEÐJA NETALÁSAR NETAKÓSSAR LÓOADREKAR BAUJUFLÖGG NETAFLÖGG FISKKÖRFUR FISKGOGGAR FISKSTINGIR SALTSKÓFLUR iSSKÓFLUR SILUNGANET UPPSETT BLÝ- OG FLOTTEINAR RAUÐMAGANET GRASLEPPUNET FLATNINGSHNlFAR FLÖKUNARHNÍFAR BEITUHNÍFAR KÚLUHNÍFAR SVEÐJUR VASAHNÍFAR STÁLBRÝNI HVERFISTEINAR I KASSA OG LAUSIR RAFMAGNS- HVERFISTEINAR usnc STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR FJÖLBREYTT ÚRVAL VÍR- OG BOLTAKLIPPUR GREINAKLIPPUR VÉLATVISTUR í 25 KG BÖLLUM HVÍTUR OG MISL. GRISJUR í RÚLLUM SÍMI 28855 Opiö laugardaga 8—12 VITRINGUR VIKUNNAR Eins og fram hefur komið munum við fram- vegis í fimmtudagsauglýsingum okkar fá get- spaka „tippara" til að spá um úrslitin í ensku knattspyrnunni og fylla getraunaseðilinn út. Vitringur vikunnar er Magnús Kjart- ansson hljómlistarmaöur og hans seö- ill lítur svona út; Spakmæli dagsins: Dyggra er hollast dæmi að fylgja ÓSAL Utsala Útsala hefst í dag á síðbuxum, peysum og jökkum. 50% afsláttur Stórtónleikar í Hollywood Stórhljómsveitín Drýsill j rokkar fyrir Hollywood I gesti á efri hæöinni í kvöld og nú hefur Sigur- geir (Geiri) Sigmunds- son bæst í hópinn allir í j Hoilywood því Drýsill hefur aldrei veriö betri. Á neöri hæöinni er svo diskótekiö á fullu, þar skemmtir götustrák- urinn frá Brighton J.J. Waller einn sérstæöasti sem sést hefur. Gestaplötusnúöur Óskar Sandholt. Allir félagar í SKARR sérstaklega velkomnir. Aldurstakmark 18 ár. Miðaverð kr. 190 - ^ 4 • ' Ath: Besta sunnudagskvöld er kvöldstund á efri hæðinni meö fiölusnillingnum Graham Smith og þjóólagasöngkonunni Berg- þóru Árnadóttur. HOLUA/UOOD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.