Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985 Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum: Guðmundur með örugga forystu SKÍÐAMADURINN Guömundur Jóhannsson fri ísafiröi tryggöi sér göða forystu í bikarkeppni SKÍ, er hann sigraöi í stórsvigi og náöi ööru sœti í sviginu á bikar- móti í alpagreinum sem fram fór á ísafiröi um síöustu helgi. Á laugardag var keppt í stórsvigi karla og kvenna. Guömundur sigr- aöi meö nokkrum yfirburöum í karlaflokki, hann náöi besta tíman- um í báöum umferöum og var tæpum þremur sekúndum á undan Daníel Hilmarssyni frá Dalvík sem er nú í ööru sæti i bikarkeppninni. j stórsvigskeppni kvenna var mjög jöfn og spennandi keppni. Snædís Úlriksdóttir fór þó meö sigur af hólmi og var munurinn aö- eins 7 hundruöustu úr sekúndu á Snædísi og Guörúnu H. Krist- jánsdóttur, en þær stöliur eru nú efstar og jafnar í bikarkeppni kvenna. ÚBSUT: Stórsvig karta: sek. 1. Gudmundur Jóhannsson, f 138,70 2. Danwi Hilmarsson, D 141,17 3. Ólafur Haröarson, A 141,23 4. VakJimar Vaktimarsson, A 143,87 5. Ingótfur Gíslason, A 143,89 Stórsvig kvanna: 1. Sruadís Úlriksdóttir, R 117,84 2. Guórún H. Kristjónsdóttir, A 117,91 3. Tinna Traustadóttir, A 118,53 4. Signa Vióarsdóttir, A 119,20 5. Ingigaróur JúliusdóHir, D 121,93 Svigkeppnin fór fram á sunnu- dag. i karlaflokki sigraöi Daníel eft- ir haröa keppni við Guðmund sem hafði besta tímann í fyrri umferö. Þeir félagar voru í sérflokki í svig- keppninni. i svigi kvenna var mikiö mann- fall og voru aöeins fimm keppend- ur sem luku keppni. Guörún H. Kristjánsdóttir sigraöi eftir haröa Ittorflnnldnði^ iiiTbiinni 89,16 94,28 95,15 77,10 78,08 keppni viö Tinnu Traustadóttur, sem náöi besta tímanum í síöari feröinni. Snædís var úr leik í síöari ferö. ÚRSUT: Svig karla: 1. DanM Hilmarsson, D 2. Guömundur Jóhannsson, I 3. Ólafur Haröarson, A 4. Guöjön Ólafsson, i 5. Valdimar Valdimarsson, A Ssig kvanna: 1. Guörún H. Kristjánsdöttir, A 2. Tinna Traustadöttir, A 3. Fraygaröur Ólafsdóttir, I 4. Jenný Jonsdóttir, I 5. Sigrún Siguröardóttir, I 99,27 Staöan í bikarkeppni SKI eftir mótiö á isafiröi er nú þessi: Kartor 1. Guómundur Jóhannaaon, f 2. Daníel Hilmarsson, D 3. Ámi Þór Árnason, R 4. Guómundur Sigurfónsson, A 5. Holgi Geirharósson, R 6. Ólafur Haróarson, A Konur 1.-2. Snosdís Úlriksdóttir, R 1.-2. Guórún H. Kristjánsdóttir, A 3. Tinna Traustadóttir.A 4. Bryndís Ýr Viggósdóttir, R stig 135 110 73 60 57 53 135 135 — VBJ Morgunblaðlö/Bjarni • Þessi hópur krakka og unglinga sigraöi á góumóti Sundfélags Hafnarfjaröar í Sundhöll Hafnarfjarö- ar um síöustu helgi. Þaö er Ragnheiöur Runólfsdóttir, sem hampar bikarnum (aftast fyrir miöju) sem ÍA hlaut aö launum. Heimsbikarinn: Fyrsti sigur Hess í vetur SVISSNESKA skíöastúlkan Erika Hess sigraöi í svigkeppni heims- bikarsins, sem fram fór í Utha í Bandaríkjunum í gær, miöviku- dag. Hess, sem áöur hefur unniö tvisvar í heimsbikarnum saman- lagt, vann þarna sinn fyrsta sigur í vetur. Mikiö fall var í svigkeppnlnni, af 59 keppendum sem hófu keppni voru aðeins 14 sem komu í mark. Meirihlutinn af þeim sem kláraói mótiö, voru ungar stúlkur sem ekki var búist viö aö næöu í stig í heimsbikarkeppninni. 15 fyrstu keppendurnir fá stig, þannig aö síðasti keppandinn, sem var rúm- lega 10 sekúndum á eftir Hess, fékk tvö stig. Brautirnar voru vægast sagt mjög erfiðar, einkum vegna hins mikla bratta sem brautirnar voru í. Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er i heimsbikarnum á þesum staö og er þetta brattasta brekka, sem svigbraut hefur veriö lögö í, til þessa í heimsbikarnum. Erika Hess komst meö sigri sín- um í sviginu í efsta sæti svig- keppninnar í heimsbikarnum meö 87 stig, fimm stigum á undan Tam- ara McKiney, sem haföi besta tím- ann eftir fyrri umferð, en krækti fyrir stöng er hún átti aðeins þrjú hliö eftir í mark í síðari ferö. Úrslit voru þessi: 1. Erika Hess, Sviss 1:17,30 2. Perrine Pelen, Frakkl. 1:17,42 Klammer hættur — kaupir hótel í Colorado Brunkóngurinn Franz Klammer frá Ausfurríki hefur tilkynnt aö hann sé hættur aö keppa. Hann hyggst snúa sér aö hótelrekstri í Colorado í Bandaríkjunum. Klammer hefur unniö oftar í brunkeppni í heimsbikarnum en nokkur annar skíöamaöur eöa alls 27 sinnum. Hann er búinn aö vera meö i heimsbikarkeppninni í 12 ár. Klammer, sem er 32 ára, ætlar aö byggja skíöahótel og reka skiöavöruverslun og heimili fyrir fjölskyldu sína í suðurhluta Col- orado-fylkis. Hann hyggst opna hóteliö veturinn 1986. • Klammer hættur keppni. - Uppáhaldsplata liúsbyi>i>jaiidíuis! Milliveggjaplötur frá B. M. Vallá hf. Stærðir: 50x50x5cm 50x50x10cm 50x50x7cm 25x50x10cm Fáanlegar úr vikri eða gjalli — hagstætt verð og ókeypis heimsending innan höfúðborgarsvæðisins. Steinaverksmiðja DU l/l| | I Pantanir og afgreiðsla D.lfl. WflLLfi Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík Sími: (91) 685006 3. Maria Rosa Quario, ítalíu 1:17,49 4. Malgorzata Tlalka, Póllandi 1:18,32 5. Ida Ladstaetter, Austurríki 1:19,22 6. Corinne Schmidhauser, Sviss 1:19,47 7. Maria Epple, V-Þýskal. 1:19,78 8. Monica Aeijae, Svíþjóð 1:20,12 Forsala FORSALA aögöngumiöa é Evrópuleik Víkings og Barcelona á sunnudag hefst á föstudag í Laugardalshöll. Aögöngumióar veróa seldir frá klukkan 17—20. Forsala veröur á laugardag í Höllinni frá klukkan 13—16 og frá klukkan 17 á sunnudag. Mikill áhugi viröist vera á Evrópuleik Vík- ings og Barcelona og hafa fjöl- margar pantanir borist utan af landi. Leikurinn veröur í Laugar- dalshöll á sunnudag og hefst kl. 20.30. Miiller sigraði Svisslendingurinn Peter MUIIer sigraöi í síöustu brunkeppni vetr- arins í heimsbikarkeppninní á skíðum sem fram fór í Invermere í Kanada. Brunbrautin var 3.515 metrar aö lengd og var erfiö vegna harðfenn- is. Muller haföi verið meö besta tímann í tveimur af þremur æfinga- feröum fyrir keppnina, svo þaö kom engum á óvart aö hann skyldi bera sigur úr býtum. Þetta er í annaö sinn í vetur sem Muller sigrar í bruni. I ööru sæti kom Daníel Mahrer frá Sviss sem kom á óvart meö þessum góöa árangri í þriöja sæti kom svo Austurrík- ismaöurinn Helmut Höflehner, sem var stigahæstur brunmanna á þessum vetrl. Urslit uröu þessi: mín. 1. Peter Muller Sviss 2:03,12 2. Daniel Mahrer Sviss 2:03.83 3. Helmut Höflehner Austurr. 2:03.86 4. Pirmin Zúrbriggen Svlss 2:03,90 5. Harti Weirather Austurr. 2:03,99 6. Marc Girardelli Lúx. 2:04,27 7. Markus Wasmaier V-Þýskal. 2:04,34 8. Anton Steiner Austurr. 2:04,37 9. Míchael Mair ítalíu 2:04,88 10. Stefan Niederseer Austurr. 2:04,89 Árangur Marc Girardelli kemur á óvart. Hann hefur aldrei náö svona góöum árangri í bruni áöur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.