Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
Bikarkeppni SKÍ í alpagreinum:
Guðmundur með
örugga forystu
SKÍÐAMADURINN Guömundur
Jóhannsson fri ísafiröi tryggöi
sér göða forystu í bikarkeppni
SKÍ, er hann sigraöi í stórsvigi og
náöi ööru sœti í sviginu á bikar-
móti í alpagreinum sem fram fór
á ísafiröi um síöustu helgi.
Á laugardag var keppt í stórsvigi
karla og kvenna. Guömundur sigr-
aöi meö nokkrum yfirburöum í
karlaflokki, hann náöi besta tíman-
um í báöum umferöum og var
tæpum þremur sekúndum á undan
Daníel Hilmarssyni frá Dalvík sem
er nú í ööru sæti i bikarkeppninni.
j stórsvigskeppni kvenna var
mjög jöfn og spennandi keppni.
Snædís Úlriksdóttir fór þó meö
sigur af hólmi og var munurinn aö-
eins 7 hundruöustu úr sekúndu á
Snædísi og Guörúnu H. Krist-
jánsdóttur, en þær stöliur eru nú
efstar og jafnar í bikarkeppni
kvenna.
ÚBSUT:
Stórsvig karta: sek.
1. Gudmundur Jóhannsson, f 138,70
2. Danwi Hilmarsson, D 141,17
3. Ólafur Haröarson, A 141,23
4. VakJimar Vaktimarsson, A 143,87
5. Ingótfur Gíslason, A 143,89
Stórsvig kvanna:
1. Sruadís Úlriksdóttir, R 117,84
2. Guórún H. Kristjónsdóttir, A 117,91
3. Tinna Traustadóttir, A 118,53
4. Signa Vióarsdóttir, A 119,20
5. Ingigaróur JúliusdóHir, D 121,93
Svigkeppnin fór fram á sunnu-
dag. i karlaflokki sigraöi Daníel eft-
ir haröa keppni við Guðmund sem
hafði besta tímann í fyrri umferö.
Þeir félagar voru í sérflokki í svig-
keppninni.
i svigi kvenna var mikiö mann-
fall og voru aöeins fimm keppend-
ur sem luku keppni. Guörún H.
Kristjánsdóttir sigraöi eftir haröa
Ittorflnnldnði^
iiiTbiinni
89,16
94,28
95,15
77,10
78,08
keppni viö Tinnu Traustadóttur,
sem náöi besta tímanum í síöari
feröinni. Snædís var úr leik í síöari
ferö.
ÚRSUT:
Svig karla:
1. DanM Hilmarsson, D
2. Guömundur Jóhannsson, I
3. Ólafur Haröarson, A
4. Guöjön Ólafsson, i
5. Valdimar Valdimarsson, A
Ssig kvanna:
1. Guörún H. Kristjánsdöttir, A
2. Tinna Traustadöttir, A
3. Fraygaröur Ólafsdóttir, I
4. Jenný Jonsdóttir, I
5. Sigrún Siguröardóttir, I 99,27
Staöan í bikarkeppni SKI eftir
mótiö á isafiröi er nú þessi:
Kartor
1. Guómundur Jóhannaaon, f
2. Daníel Hilmarsson, D
3. Ámi Þór Árnason, R
4. Guómundur Sigurfónsson, A
5. Holgi Geirharósson, R
6. Ólafur Haróarson, A
Konur
1.-2. Snosdís Úlriksdóttir, R
1.-2. Guórún H. Kristjánsdóttir, A
3. Tinna Traustadóttir.A
4. Bryndís Ýr Viggósdóttir, R
stig
135
110
73
60
57
53
135
135
— VBJ
Morgunblaðlö/Bjarni
• Þessi hópur krakka og unglinga sigraöi á góumóti Sundfélags Hafnarfjaröar í Sundhöll Hafnarfjarö-
ar um síöustu helgi. Þaö er Ragnheiöur Runólfsdóttir, sem hampar bikarnum (aftast fyrir miöju) sem ÍA
hlaut aö launum.
Heimsbikarinn:
Fyrsti sigur Hess í vetur
SVISSNESKA skíöastúlkan Erika
Hess sigraöi í svigkeppni heims-
bikarsins, sem fram fór í Utha í
Bandaríkjunum í gær, miöviku-
dag.
Hess, sem áöur hefur unniö
tvisvar í heimsbikarnum saman-
lagt, vann þarna sinn fyrsta sigur í
vetur.
Mikiö fall var í svigkeppnlnni, af
59 keppendum sem hófu keppni
voru aðeins 14 sem komu í mark.
Meirihlutinn af þeim sem kláraói
mótiö, voru ungar stúlkur sem ekki
var búist viö aö næöu í stig í
heimsbikarkeppninni. 15 fyrstu
keppendurnir fá stig, þannig aö
síðasti keppandinn, sem var rúm-
lega 10 sekúndum á eftir Hess,
fékk tvö stig.
Brautirnar voru vægast sagt
mjög erfiðar, einkum vegna hins
mikla bratta sem brautirnar voru í.
Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er
i heimsbikarnum á þesum staö og
er þetta brattasta brekka, sem
svigbraut hefur veriö lögö í, til
þessa í heimsbikarnum.
Erika Hess komst meö sigri sín-
um í sviginu í efsta sæti svig-
keppninnar í heimsbikarnum meö
87 stig, fimm stigum á undan Tam-
ara McKiney, sem haföi besta tím-
ann eftir fyrri umferð, en krækti
fyrir stöng er hún átti aðeins þrjú
hliö eftir í mark í síðari ferö.
Úrslit voru þessi:
1. Erika Hess, Sviss 1:17,30
2. Perrine Pelen, Frakkl. 1:17,42
Klammer hættur
— kaupir hótel í Colorado
Brunkóngurinn Franz Klammer
frá Ausfurríki hefur tilkynnt aö
hann sé hættur aö keppa. Hann
hyggst snúa sér aö hótelrekstri í
Colorado í Bandaríkjunum.
Klammer hefur unniö oftar í
brunkeppni í heimsbikarnum en
nokkur annar skíöamaöur eöa alls
27 sinnum. Hann er búinn aö vera
meö i heimsbikarkeppninni í 12 ár.
Klammer, sem er 32 ára, ætlar
aö byggja skíöahótel og reka
skiöavöruverslun og heimili fyrir
fjölskyldu sína í suðurhluta Col-
orado-fylkis. Hann hyggst opna
hóteliö veturinn 1986.
• Klammer hættur keppni.
-
Uppáhaldsplata
liúsbyi>i>jaiidíuis!
Milliveggjaplötur frá B. M. Vallá hf.
Stærðir:
50x50x5cm 50x50x10cm
50x50x7cm 25x50x10cm
Fáanlegar úr vikri eða gjalli —
hagstætt verð og ókeypis heimsending
innan höfúðborgarsvæðisins.
Steinaverksmiðja DU l/l| | I
Pantanir og afgreiðsla D.lfl. WflLLfi
Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík
Sími: (91) 685006
3. Maria Rosa Quario, ítalíu 1:17,49
4. Malgorzata Tlalka, Póllandi 1:18,32
5. Ida Ladstaetter, Austurríki 1:19,22
6. Corinne Schmidhauser, Sviss 1:19,47
7. Maria Epple, V-Þýskal. 1:19,78
8. Monica Aeijae, Svíþjóð 1:20,12
Forsala
FORSALA aögöngumiöa é
Evrópuleik Víkings og Barcelona
á sunnudag hefst á föstudag í
Laugardalshöll. Aögöngumióar
veróa seldir frá klukkan 17—20.
Forsala veröur á laugardag í
Höllinni frá klukkan 13—16 og frá
klukkan 17 á sunnudag. Mikill
áhugi viröist vera á Evrópuleik Vík-
ings og Barcelona og hafa fjöl-
margar pantanir borist utan af
landi. Leikurinn veröur í Laugar-
dalshöll á sunnudag og hefst kl.
20.30.
Miiller sigraði
Svisslendingurinn Peter MUIIer
sigraöi í síöustu brunkeppni vetr-
arins í heimsbikarkeppninní á
skíðum sem fram fór í Invermere
í Kanada.
Brunbrautin var 3.515 metrar aö
lengd og var erfiö vegna harðfenn-
is. Muller haföi verið meö besta
tímann í tveimur af þremur æfinga-
feröum fyrir keppnina, svo þaö
kom engum á óvart aö hann skyldi
bera sigur úr býtum.
Þetta er í annaö sinn í vetur sem
Muller sigrar í bruni. I ööru sæti
kom Daníel Mahrer frá Sviss sem
kom á óvart meö þessum góöa
árangri
í þriöja sæti kom svo Austurrík-
ismaöurinn Helmut Höflehner, sem
var stigahæstur brunmanna á
þessum vetrl.
Urslit uröu þessi: mín.
1. Peter Muller Sviss 2:03,12
2. Daniel Mahrer Sviss 2:03.83
3. Helmut Höflehner Austurr. 2:03.86
4. Pirmin Zúrbriggen Svlss 2:03,90
5. Harti Weirather Austurr. 2:03,99
6. Marc Girardelli Lúx. 2:04,27
7. Markus Wasmaier V-Þýskal. 2:04,34
8. Anton Steiner Austurr. 2:04,37
9. Míchael Mair ítalíu 2:04,88
10. Stefan Niederseer Austurr. 2:04,89
Árangur Marc Girardelli kemur
á óvart. Hann hefur aldrei náö
svona góöum árangri í bruni áöur.