Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
55
Nytt — Nýtt
Vorvörurnar eru komnar. Pils — buxnapils —
blússur — peysur. Glæsilegt úrval.
Glugginn, Laugavegi 40,
Kúnsthúsinu, sími 12854.
Sölumaður
Óskum að ráða sölumann, karl eða konu, sem kann að
starfa sjálfstætt.
Stundvísi, hress og fáguð framkoma nauðsynleg. Við-
komandi þarf að hafa ánægju af góðum sölumálum,
vera duglegur og hugmyndaríkur.
Um er að ræða fullt starf og skal senda inn skriflegar
umsóknir.
Engar upplýsingar eru gefnar í síma en öllum umsókn-
um verður svarað.
Umsóknir sendist til Glit hf.
c/o Magnea Jóhannsdóttir,
Höfðabakka 9, Reykjavík.
HÖFÐABAKKA9
Fransk-íslenska rpkkhátíðin
MARLÍN-TÓG
LÍNUEFNI
BLÝ-TEINATÓG
FLOTTEINN
NÆLON-TÓG
STÁLVÍR
allskonar
SNURPIVÍR
28m/m 6x24x7
800 mtr. rúllur
•
KARAT
LANDFESTATÓG
50% aukinn styrklelki
BAUJUSTENGUR
ÁL, BAMBUS, PLAST
BAUJULUKTIR
ENDURSKINSHÓLKAR
ENDURSKINSBORDAR
LÍNUBELGIR
NETABELGIR
BAUJUBELGIR
ÖNGLAR — TAUMAR
MÖRE-
NETAHRINGIR
NETAKEÐJA
NETALÁSAR
NETAKÓSSAR
LÓOADREKAR
BAUJUFLÖGG
NETAFLÖGG
FISKKÖRFUR
FISKGOGGAR
FISKSTINGIR
SALTSKÓFLUR
iSSKÓFLUR
SILUNGANET
UPPSETT
BLÝ- OG FLOTTEINAR
RAUÐMAGANET
GRASLEPPUNET
FLATNINGSHNlFAR
FLÖKUNARHNÍFAR
BEITUHNÍFAR
KÚLUHNÍFAR
SVEÐJUR
VASAHNÍFAR
STÁLBRÝNI
HVERFISTEINAR
I KASSA OG LAUSIR
RAFMAGNS-
HVERFISTEINAR
usnc
STJÖRNULYKLAR
TOPPLYKLAR
LYKLASETT
TENGUR
FJÖLBREYTT
ÚRVAL
VÍR- OG
BOLTAKLIPPUR
GREINAKLIPPUR
VÉLATVISTUR
í 25 KG BÖLLUM
HVÍTUR OG MISL.
GRISJUR í RÚLLUM
SÍMI 28855
Opiö laugardaga 8—12
VITRINGUR VIKUNNAR
Eins og fram hefur komið munum við fram-
vegis í fimmtudagsauglýsingum okkar fá get-
spaka „tippara" til að spá um úrslitin í ensku
knattspyrnunni og fylla getraunaseðilinn út.
Vitringur vikunnar er Magnús Kjart-
ansson hljómlistarmaöur og hans seö-
ill lítur svona út;
Spakmæli dagsins:
Dyggra er hollast dæmi að fylgja
ÓSAL
Utsala
Útsala hefst í dag á síðbuxum, peysum og jökkum.
50% afsláttur
Stórtónleikar
í Hollywood
Stórhljómsveitín Drýsill j
rokkar fyrir Hollywood I
gesti á efri hæöinni í
kvöld og nú hefur Sigur-
geir (Geiri) Sigmunds-
son bæst í hópinn allir í j
Hoilywood því Drýsill
hefur aldrei veriö betri.
Á neöri hæöinni er svo
diskótekiö á fullu, þar
skemmtir götustrák-
urinn frá Brighton J.J.
Waller einn sérstæöasti
sem sést hefur.
Gestaplötusnúöur
Óskar Sandholt.
Allir félagar í SKARR
sérstaklega velkomnir.
Aldurstakmark 18 ár.
Miðaverð kr. 190 -
^ 4 • '
Ath: Besta sunnudagskvöld er kvöldstund á efri hæðinni meö
fiölusnillingnum Graham Smith og þjóólagasöngkonunni Berg-
þóru Árnadóttur.
HOLUA/UOOD