Morgunblaðið - 21.03.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Atvinna
Starfsfólk óskast í verslun okkar í Þorláks-
höfn. Uppl. gefur verslunarstjóri.
Kaupfélag Árnesinga,
Þorlákshöfn, símar 99-3666 og 99-3876.
Sími11580
Sendibílar hf.
á Steindórsplaninu
Vegna mikillar vinnu vantar minnstu gerðir
sendibíla (greiðaþjónustuleigubifreiðar) á
Sendibíla hf., Hafnarstræti 2, (Steindórsplan-
inu). Allar nánari upplýsingar eru veittar í
síma 11588 frá kl. 9.00 til kl. 18.00.
Ritari
Hæstiréttur óskar eftir að ráöa ritara.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu Hæstaréttar fyrir 31.
mars nk.
Hæstiréttur íslands.
Refabú
Óskum eftir hjónum til starfa á refabú á suð-
vesturlandi. íbúð á staönum. Aðeins reglu-
samt fólk kemur til greina.
Umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir
31.3. merkt: „Z — 7“.
Skrifstofustúlka
óskast
til almennra skrifstofustarfa.
Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Góð
enskukunnátta nauösynleg. Miöaö er við
hálfsdagsstarf í fyrstu en hugsanlega fullt
starf síðar.
Uppl. i síma 29073 og 29671 á skrifstofutíma.
Barnaverndarráð
íslands
óskar aö ráöa lögfræðing til starfa.
Starfiö felur m.a. í sér lögfræðilega ráögjöf
viö barnaverndarnefndir, aöstoð við úrlausn
barnaverndarmála og skipulag fræöslu og
rannsóknarstarfa.
Hugsanlegt er aö starfiö veröi hlutastarf til aö
byrja með.
Nánari uppl. á skrifstofu barnaverndarráðs,
Laugavegi 36. Símar 11795 og 621588.
Umsóknir berist fyrir 3. apríl nk.
Bílasali
Hress og áhugasamur sölumaður óskast til
starfa strax. Góð laun í boði fyrir duglegan
mann.
Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. merktar:
„Sölumaður — 2390“.
Framtíðarstörf
Vegna aukinna verkefna vantar fólk til starfa í
spuna- og kaðladeild Hampiðjunnar v/Hlemm.
Unnið er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöld-
vöktum, frá kl. 7.30—15.30 og frá kl. 15.30—
23.30. Mötuneyti er á staðnum.
Uppl. veittar í síma 27542 frá kl. 10.00—
17.00 í dag og næstu daga.
HAMPIÐJAN HF
Njarðvík —
Forstöðumaður
Starf forstöðumanns við dagheimilið Gimli,
Njarövík, er laust til umsóknar.
Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfresturertil
31. mars 1985. Uppl. gefur undirritaður.
Bæjarstjóri Njarövikur.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Skipasala Hraunhamars
Erum með á söluskrá m.a. 100 tonna, 12
tonna, 11 tonna og 5 tonna báta. Ennfremur
opna báta.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar
geröir og stærðir fiskibáta á söluskrá. Lög-
maöur Bergur Oliversson. Sölumaður
Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsimi
51119.
Hraunhamar,
Fasteigna- og skipasala,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi,
sími 54511.
til sölu
Til sölu lítil
matvöruverslun
meö kvöld- og helgarsölu, þokkaleg velta.
Leigutími til langs tíma. Eignaskipti koma
greina úti á landsþyggðinni.
Uppl. í síma 51266.
Iðnfyrirtæki
Til sölu er prjóna- og saumastofa sem fram-
leiöir ullarvörur til útflutnings. Upplagt til
rekstrar hvar sem er á landinu. Samningur um
sölu á framleiðslu þessa árs fylgir með. Út-
borgun 3 milljónir.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26.mars
merkt: “P 3269“.
tilboö — útboö
Tilboð
Notaðar Ishida-vogir á einstæðu verði, með
eöa án miðaprentara. Seljast meö ábyrgð.
Sem nýjar.
Greiöslukjör.
PI«isí.os lif
Bíldshöföa 10, sími 82655.
W Tilboð
óskast í endurnýjum dreifikerfis í Fossvogi, 1.
áfanga, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðs-
gögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað
fimmtudaginn 28. mars nk. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í smíöi og fullnaðarfrágang
verkstæðis og bifreiöageymslu Pósts og
síma á Akranesi.
Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Um-
sýsludeildar, Landsímahúsinu í Reykjavík og
hjá stöðvarstjóra Pósts og síma á Akranesi,
gegn skilatryggingu, kr. 5000.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu-
deildar miðvikudaginn 10. apríl 1985, kl.
11.00 árdegis.
Póst- og símamálastofnunin.
tilkynningar
Tilkynning
um breytt heimilisfang Barnaverndarráðs
íslands.
Skrifstofa Barnaverndarráðs íslands er flutt á
Laugaveg 36, 101 Reykjavík. Simar þess eru
11795 og 621588.
fLóðaúthlutun —
Reykjavík
Hafin er úthlutun lóöa til íbúðarhúsabygginga
noröan Grafarvogs á tveimur svæðum og
ennfremur í Selási. Um er aö ræða lóöir fyrir
einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæð.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
húsnæöi óskast
600—900 fermetra
húsnæði óskast
Eitt þekktasta fyrirtæki borgarinnar óskar að
kaupa eða leigja 600—900 fm húsnæöi á
Reykjavíkursvæöinu. Ætlunin er aö hafa í
húsinu lager og skrifstofur. Lagerinn mætti
vera á jaröhæö og skrifstofan á 2. hæð.
Þeir, sem hafa framangreint húsnæöi á
boðstólum, eru vinsamlega beðnir að leggja
inn nöfn sín og símanúmer ásamt helstu
uppl. um húsnæðiö inn á augl.deild Mbl. fyrir
28. þ.m. merkt: „Traust fyrirtæki — 1042“.