Morgunblaðið - 17.04.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 17.04.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1985 61 ÍR-stúlkurnar unnu í Skotlandi — mótiö haldiö hér á landi næsta ár? ÞRIÐJI flokkur kvenna í körfu- knattleík úr ÍR sigrafii á tjögurra lifia móti í Edinborg í Skotlandi um páskana eins og Mbl. greindi frá í g»r. Mót þetta, Pentland- mótið, er haldifi árlega, og var þetta í fyrsta skipti sem erlent lið varö sigurvegari. Þrjú lið frá Edinborg tóku þátt í mótinu auk ÍR. ÍR vann alla sína leiki. Þetta voru þrjú af bestu liöum Skotlands sem þarna öttu kappi viö ÍR-stúlkurnar og er árangur þeirra því mjög góöur. Áöur en mótiö hófst léku ÍR- stúlkurnar æfingaleik viö besta liö- iö af þessum þremur og tapaöi þeim leik 43—48. Þetta sama liö sigruöu ÍR-stúlkurnar svo í úrslita- leik mótsins. „Stelpurnar trúöu því ekki sjálf- ar fyrirfram aö þær gætu sigrað þetta liö i úrslitaleiknum en þaö • Hrund Kristjánsdóttir, sem fékk viöurkenningu fyrir bestu vítahittní á mótinu í Edinborg. • Þriöji flokkur kvenna í ÍR i körfuknattleik. Aftari röö frá vinstri: Hildur Gunnarsdóttir, Lilja össurardóHir, írun Ketilsdóttir, Lilja Sturludóttir, Vigdfs Vignisdóttir, Guörún Árnadóttir, Bjarnhildur Ólafsdóttir, Rita Ásmundsdóttir, Andrea Ingimundardóttir og Guörún Ólafsdóttir þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Hrund Kristjánsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, fyrírliöi, og Hulda Kristjánsdóttir. Ingibjörg er meö styttuna sem ÍR-liöið vann á Pentlandmótinu í Skotlandi. tókst nú samt,“ sagöi Guörún Ólafsdóttir, þjálfari ÍR-stúlknanna, í samtali viö Mbl. Að sögn Guörún- ar sýndu Skotarnír því mikinn áhuga á aö halda mót þetta hér á landi næsta ár, meö þátttöku þessara sömu þriggja liöa og fR- liðsins. Þó enn ekki Ijóst hvort af því veröur. ÍR-stúlkurnar unnu glæsilegan bikar, sem reyndar er farandbikar, og varöveita hann þvi næsta áriö. Guörún Árnadóttir varö stiga- hæst á þessu móti, skoraöi 26 stig í leikjunum þremur. Þá átti |R lika þá stúlku sem var meö bestu víta- hittni á mótinu, meö 78% nýtingu, en þaö var Hrund Kristjánsdóttir. < Aprflmót JRA: Akureyr- ingar sigur- sælir HIÐ árlega aprílmót Júdóráós Akur- eyrar var haldiö um helgina á Akur- eyri. Keppendur voru 68, þar af 32 aökomumenn. Úrslit í einstaka flokkum uröu sem hér segir: Mínus 30 kg. fl.: 1. Rúnar Jósepsson, ÍBA 2. Kristófer Elnarsson, ÍBA 3. Kristján Gylfason, ÍBA 3. Vignir Helgason, UMFG Mínus 35 ka. fl.: 1. Kristján Olafsson, IBA 2. Sturlaugur Halldórsson, Ármanni 3. Friörik Hreinsson, ÍBA Mínus 40 kg. fl.: 1. Hans Rúnar Snorrason, ÍBA 2. Jón Ómar Árnason, IBA 3. Jakob Árnason, ÍBA Mínus 45 kg. fl.: 1. Auöjón Guömundsson, ÍBA 2. Júlíus Sigurðsson, UMFG 3. Baldur Jóhannsson, ÍBA 3. Magnús Traustason, Ármanni Mínus 52 kg. ft.: 1. Gauti Sigmundsson, IBA 2. Baldur Stefánsson, iBA 3. Vernharöur Þorleifsson, IBA 3. Stefán Guömundsson, IBA Mínus 62 kg. fl.: 1. Eiríkur Kristinsson, Ármanni 2. Hallgrímur Matthíason, UMFS 3. Trausti Haröarson, ÍBA Mínus 70 kg. fl. yngri en 15 ára: 1. Örn Sveinsson, UMFS 2. Birgir Níelsson, Ármanni 3. Asgeir Matthíasson, UMFS Mínus 70 kg. fl. eldri en 15 ára: 1. Adam Traustason, ÍBA 2. Arnar Haröarson, ÍBA 3. Sigurður Jakobsson, Kjarna Plús 70 kg. II.: Páll M. Jónsson, Ármanni 2. Halldór Hafsteinsson, Ármanni 3. Árni Ólafsson, Kjarna Firmakeppni Fram í körfuknattleik Firma- og fólagshópakeppni Fram í körfuknattleik veröur haldin í ÍÞróttahúsi Álftamýrar- skóla 21.—22. apríl. Þátttaka til- kynnist til ómars i sima 46597 eöa 10607 og Inga í síma 41075 eöa 10622. • Krakkarnir sem tóku þáH i Andrésar Andar leikunum i Noregi. Frá vinstrí: Jóhannes Baldursson, Akureyri, Jón Ólafur Árnason, fsafiröi Margrét Rúnarsdóttir, ísafirði og Selma Káradóttir, Reykjavík. Andrésar-andar leikarnir í Noregi: Jón ólafur í 11. sæti ANDRÉSAR andar-leikimir á skíöum fóru fram fyrir nokkru í Noregi. Á mótið voru aö venju sendir fjórir unglingar sem stóöu sig best á Andrésar andar-leikunum á Akureyri síð- asta vetur. Jón Ólafur Árnason frá ísafiröi náöi besta árangri krakkanna, er hann varö í 11. s»ti I stórsvigi og er þaö einn besti árangur sem náðst hefur á þessu móti. Margrét Rúnarsdóttir varö í 17. sæti í bruni og 20. sæti í stór- svigi. Selma Káradóttir varö í 18. sæti í bruni og 29. sæti í stór- svigi. Jón Ólafur var eins og áöur segir í 11. sæti í stórsvigi og í 42. sæti í bruni. Jóhannes Baldurs- son varó í 25. sæti í bruni og 19. sæti í stórsvigi. Keppendur í stúlknaflokki voru 31 og í drengjaflokki voru 83 keppendur. Þaö hefur veriö venjan aö bestu unglingarnir í 12 ára ald- ursflokki á Andrésar andar- leikunum á Akureyri fari til Nor- egs til aó keppa sem fulltrúar Is- lands í leikunum þar. Þaö veröur því eins og áöur til mikils aö vinna fyrir krakkana sem taka þátt í þessum flokki á leikunum sem hefjast á Akureyri 24. apríl nk. Fimmtudagur 25. aprifc 10.00 Stórsvig 7, 8 og 9 ára 10.00 Svig. 11 ára 12.00 Svig, 12 ára 15.00 Stökfc altir tlokkar 20.00 Verölaunaafhendlng 21.30 Fararstjóralundur Hér á eftir tylgir dagskrá Andrésar ar-leikanna á Akureyrl nú: Miövikudagur 24. april: Kl. 19.15 Fallhlifarstökk vlö Lundarskóla 19.30 Skrúóganga frá Lundarskóla 20.00 Andakt í Akureyrarkirkju 20.15 Mótssetning 20.30 Mótseldur kveiktur 22.30 Fararstjórafundur Föstudagur 26. april: and- 10.00 Svig, 10 ára 12.00 Stórvlg. 11 ára 14.00 Ganga, allir flokkar 20.00 Verólaunaafhending 21.30 Fararstjórafundur Laugardagur 27. april: 10.00 Stórsvlg. 12 ára 10.00 Svig, 7, 8 og 9 ára 13.00 Stórsvlg, 10 ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.