Morgunblaðið - 17.04.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.04.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1985 61 ÍR-stúlkurnar unnu í Skotlandi — mótiö haldiö hér á landi næsta ár? ÞRIÐJI flokkur kvenna í körfu- knattleík úr ÍR sigrafii á tjögurra lifia móti í Edinborg í Skotlandi um páskana eins og Mbl. greindi frá í g»r. Mót þetta, Pentland- mótið, er haldifi árlega, og var þetta í fyrsta skipti sem erlent lið varö sigurvegari. Þrjú lið frá Edinborg tóku þátt í mótinu auk ÍR. ÍR vann alla sína leiki. Þetta voru þrjú af bestu liöum Skotlands sem þarna öttu kappi viö ÍR-stúlkurnar og er árangur þeirra því mjög góöur. Áöur en mótiö hófst léku ÍR- stúlkurnar æfingaleik viö besta liö- iö af þessum þremur og tapaöi þeim leik 43—48. Þetta sama liö sigruöu ÍR-stúlkurnar svo í úrslita- leik mótsins. „Stelpurnar trúöu því ekki sjálf- ar fyrirfram aö þær gætu sigrað þetta liö i úrslitaleiknum en þaö • Hrund Kristjánsdóttir, sem fékk viöurkenningu fyrir bestu vítahittní á mótinu í Edinborg. • Þriöji flokkur kvenna í ÍR i körfuknattleik. Aftari röö frá vinstri: Hildur Gunnarsdóttir, Lilja össurardóHir, írun Ketilsdóttir, Lilja Sturludóttir, Vigdfs Vignisdóttir, Guörún Árnadóttir, Bjarnhildur Ólafsdóttir, Rita Ásmundsdóttir, Andrea Ingimundardóttir og Guörún Ólafsdóttir þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Hrund Kristjánsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, fyrírliöi, og Hulda Kristjánsdóttir. Ingibjörg er meö styttuna sem ÍR-liöið vann á Pentlandmótinu í Skotlandi. tókst nú samt,“ sagöi Guörún Ólafsdóttir, þjálfari ÍR-stúlknanna, í samtali viö Mbl. Að sögn Guörún- ar sýndu Skotarnír því mikinn áhuga á aö halda mót þetta hér á landi næsta ár, meö þátttöku þessara sömu þriggja liöa og fR- liðsins. Þó enn ekki Ijóst hvort af því veröur. ÍR-stúlkurnar unnu glæsilegan bikar, sem reyndar er farandbikar, og varöveita hann þvi næsta áriö. Guörún Árnadóttir varö stiga- hæst á þessu móti, skoraöi 26 stig í leikjunum þremur. Þá átti |R lika þá stúlku sem var meö bestu víta- hittni á mótinu, meö 78% nýtingu, en þaö var Hrund Kristjánsdóttir. < Aprflmót JRA: Akureyr- ingar sigur- sælir HIÐ árlega aprílmót Júdóráós Akur- eyrar var haldiö um helgina á Akur- eyri. Keppendur voru 68, þar af 32 aökomumenn. Úrslit í einstaka flokkum uröu sem hér segir: Mínus 30 kg. fl.: 1. Rúnar Jósepsson, ÍBA 2. Kristófer Elnarsson, ÍBA 3. Kristján Gylfason, ÍBA 3. Vignir Helgason, UMFG Mínus 35 ka. fl.: 1. Kristján Olafsson, IBA 2. Sturlaugur Halldórsson, Ármanni 3. Friörik Hreinsson, ÍBA Mínus 40 kg. fl.: 1. Hans Rúnar Snorrason, ÍBA 2. Jón Ómar Árnason, IBA 3. Jakob Árnason, ÍBA Mínus 45 kg. fl.: 1. Auöjón Guömundsson, ÍBA 2. Júlíus Sigurðsson, UMFG 3. Baldur Jóhannsson, ÍBA 3. Magnús Traustason, Ármanni Mínus 52 kg. ft.: 1. Gauti Sigmundsson, IBA 2. Baldur Stefánsson, iBA 3. Vernharöur Þorleifsson, IBA 3. Stefán Guömundsson, IBA Mínus 62 kg. fl.: 1. Eiríkur Kristinsson, Ármanni 2. Hallgrímur Matthíason, UMFS 3. Trausti Haröarson, ÍBA Mínus 70 kg. fl. yngri en 15 ára: 1. Örn Sveinsson, UMFS 2. Birgir Níelsson, Ármanni 3. Asgeir Matthíasson, UMFS Mínus 70 kg. fl. eldri en 15 ára: 1. Adam Traustason, ÍBA 2. Arnar Haröarson, ÍBA 3. Sigurður Jakobsson, Kjarna Plús 70 kg. II.: Páll M. Jónsson, Ármanni 2. Halldór Hafsteinsson, Ármanni 3. Árni Ólafsson, Kjarna Firmakeppni Fram í körfuknattleik Firma- og fólagshópakeppni Fram í körfuknattleik veröur haldin í ÍÞróttahúsi Álftamýrar- skóla 21.—22. apríl. Þátttaka til- kynnist til ómars i sima 46597 eöa 10607 og Inga í síma 41075 eöa 10622. • Krakkarnir sem tóku þáH i Andrésar Andar leikunum i Noregi. Frá vinstrí: Jóhannes Baldursson, Akureyri, Jón Ólafur Árnason, fsafiröi Margrét Rúnarsdóttir, ísafirði og Selma Káradóttir, Reykjavík. Andrésar-andar leikarnir í Noregi: Jón ólafur í 11. sæti ANDRÉSAR andar-leikimir á skíöum fóru fram fyrir nokkru í Noregi. Á mótið voru aö venju sendir fjórir unglingar sem stóöu sig best á Andrésar andar-leikunum á Akureyri síð- asta vetur. Jón Ólafur Árnason frá ísafiröi náöi besta árangri krakkanna, er hann varö í 11. s»ti I stórsvigi og er þaö einn besti árangur sem náðst hefur á þessu móti. Margrét Rúnarsdóttir varö í 17. sæti í bruni og 20. sæti í stór- svigi. Selma Káradóttir varö í 18. sæti í bruni og 29. sæti í stór- svigi. Jón Ólafur var eins og áöur segir í 11. sæti í stórsvigi og í 42. sæti í bruni. Jóhannes Baldurs- son varó í 25. sæti í bruni og 19. sæti í stórsvigi. Keppendur í stúlknaflokki voru 31 og í drengjaflokki voru 83 keppendur. Þaö hefur veriö venjan aö bestu unglingarnir í 12 ára ald- ursflokki á Andrésar andar- leikunum á Akureyri fari til Nor- egs til aó keppa sem fulltrúar Is- lands í leikunum þar. Þaö veröur því eins og áöur til mikils aö vinna fyrir krakkana sem taka þátt í þessum flokki á leikunum sem hefjast á Akureyri 24. apríl nk. Fimmtudagur 25. aprifc 10.00 Stórsvig 7, 8 og 9 ára 10.00 Svig. 11 ára 12.00 Svig, 12 ára 15.00 Stökfc altir tlokkar 20.00 Verölaunaafhendlng 21.30 Fararstjóralundur Hér á eftir tylgir dagskrá Andrésar ar-leikanna á Akureyrl nú: Miövikudagur 24. april: Kl. 19.15 Fallhlifarstökk vlö Lundarskóla 19.30 Skrúóganga frá Lundarskóla 20.00 Andakt í Akureyrarkirkju 20.15 Mótssetning 20.30 Mótseldur kveiktur 22.30 Fararstjórafundur Föstudagur 26. april: and- 10.00 Svig, 10 ára 12.00 Stórvlg. 11 ára 14.00 Ganga, allir flokkar 20.00 Verólaunaafhending 21.30 Fararstjórafundur Laugardagur 27. april: 10.00 Stórsvlg. 12 ára 10.00 Svig, 7, 8 og 9 ára 13.00 Stórsvlg, 10 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.