Morgunblaðið - 28.04.1985, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRÍL 1985
37
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
DANÍEL SIGURÐSSON,
Hamraborg 24,
veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 29. aprfl kl.
13.30.
Mertfna Siegfriedadóttir,
Jónfna G.H. Danfelsdóttir, Jóhann Ingólfsson,
Siguröur M. Danfelsson, Þórunn Björk Einarsdóttir,
Þröstur S. Danfelsson, Helga Bára Magnúsdóttir,
Hanna G. Danfelsdóttir, Ámundi Ingi Ámundason,
Kristjén G.H. Danfelsson,
Danfel Danfelsson,
og barnabörn
t
Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR
fré Gröf, Vastmannaeyjum,
Vitastfg 11, Raykjavfk,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 30. april kl.
13.30.
Elías Sigurjónsson,
Halldór Sigurjónsson,
Marý Sigurjónsdóttir,
Banóný Sigurjónsson,
Kolbeinn Sigurjónsson,
Kéri Rafn Sigurjónsson,
tangdabörn, barnabörn og
Kolbrún Sigurjónsdóttir,
Sigrún Sigurjónsdóttir,
Gylfi Sigurjónsson,
Ingibjörg Sigurjónsdóttir,
Óskar Barg Sigurjónsson,
Minning:
Daníel Sigurðs-
son húsvörður
Drottinn gaf og drottinn tók
lofað veri nafnið Drottins.
(Job 1.21)
Þetta varð Job að orði þegar
hann hafði misst svo mikið. Þessi
orð vil ég einnig nota þegar eig-
inkona, ættingjar og vinir hafa
svo snögglega misst Daníel Sig-
urðsson. Guð gaf okkur hann og
samverustundir með honum. Ég
vil þakka þær.
Þannig er það, hver dagur er
gjöf Guðs til okkar mannanna.
Það ber að þakka þann tíma sem
við fáum og nýta hann á hag-
kvæman hátt og sem best. Það má
með sanni segja að Daníel Sig-
urðsson hafi gert það. Hann var
vinnusamur, dyggur þegn þessa
þjóðfélags, ljúflyndur og reglu-
samur á allan hátt. Hann unni
heimili sínu og fjölskyldu heitt og
vakti hana samkvæmt því. Það er
lán í lífi að kynnast góðu fólki. Ég
var svo lánsöm að kynnast Daníel
sem kornung stúlka. Ég og kona
hans unnum saman á Landakoti í
æsku og höfum verið góðar vin-
konur allt fram á þennan dag. Þau
hafa verið gift í tæp 28 ár, það er
langur tími og hafa þau upplifað
margt saman á svo löngum tfma,
gleði og sorgir. Vináttubönd fjöl-
skyldu minnar og þeirra eru löng
og órjúfanleg.
Daníel fæddist 17. september
1926. Hefði hann því orðið 59 ára
gamall á þessu ári hefði hann lif-
að. Mér finnst hann því full ungur
maður til að kveðja þennan heim.
En það þýðir ekki að deila við
drottin. Þegar kallið kemur verð-
um við að hlýða því og búa okkur
til brottfarar í hina hinstu för.
Þess vegna er mikilvægt að hafa
lifað hvern dag eins og væri hann
hinn síðasti, með öðrum orðum,
vera viðbúinn því kalli sem allir
eiga von á einhvern tímann. Á
pálmasunnudaginn síðasta sam-
glöddust vinir þeirra Martínu og
Daníels fjölskyldunni með yngsta
soninn sem þá var tekinn í krist-
inna manna tölu, var ég ein þeirra
sem naut þess að þiggja vinaboð
og veitingar þann daginn hjá
þeim. Þá grunaði engan okkar úr
t
Ástkær eiginmaöur, faöir, tengdafaöir og afi,
SIGVALDI HJÁLMARSSON
rithöfundur,
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 30. april kl.
13.30.
Kveöjuathöfn veröur frá Guðspekifólagshúsinu, Ingólfsstræti 22,
kl. 12.00 á hádegi sama dag.
Bjarney Alexandersdóttir,
Ólöf Elfa Sigvaldadóttir, Jón Unndóraaon
og barnabörn.
t
Sonur minn, bróöir, mágur og frændi,
SIGURÐUR ATLI GUNNARSSON,
Hjaröarhaga 28,
veröur jarösunginn frá Neskirkju þriöjudaginn 30. aprll kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagiö.
Gunnar Sigurösaon, Jón Gunnar Saavaraaon,
Marfa Gunnaradóttir, Áamundur Sævarason,
Saavar Jónaaon, Atli Saavaraaon.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför sonar okkar
bróöur og mágs,
EYJÓLFSINGA ÁMUNDASONAR
akipataeknifreeöinga.
Sérstakar þakkir eru færöar Hjálparsveit skáta I Hafnarfiröi.
Ámundi Eyjólfaaon, Helga Ingvaradóttir,
Gunnar Ámundaaon, Auóur Skúladóttir,
Ingólfur H. Ámundaaon, Ragnheiöur Sigurbjartadóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför eiginmanns mins, fööur okkar og afa,
TYRFINGS ÞÓRARINSSONAR.
Léra Þóröardóttir,
Þóróur Tyrfingaaon,
Mitta B. Tyrfingason,
Þórarinn Tyrfingaaon,
Hildur Björnadóttir,
Pétur Tyrfingaaon,
Svava Guömundadóttir
og barnabörn.
t
Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúö og hlýhug
viö andlát og útför eiginmanns mins,
ÚLFARS KRISTJÓNSSONAR
og sonar,
JÓHANNS ÓTTARS,
Sandholti 44,
Ólafsvfk.
Sérstakar þakkir færum vlö félögum I björgunar- og slysavarna-
deildunum, svo og öllum öörum er lagt hafa liö fyrir miklö og fórn-
fúst starf. Guö blessi ykkur öll.
Fyrlr hönd aöstandenda,
Alda Jóhannesdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför
EMMU ÓLAFSDÓTTUR
fré isafiröi.
Fyrir hönd vandamanna.
Ólaffa S. Siguröardóttir.
t
Þökkum auösýnda samúö vlö fráfall og jaröarför,
KRISTÍNAR ÞORVALDSDÓTTUR,
hússtjórnarkennara.
Sórstaklega er starfsfólki Hafnarbúöa þökkuö frábær umönnun.
Vandamenn.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför
GUDMUNDU LÁRUSDÓTTUR
fré Brasöratungu,
Hvammi, Dýrafiröi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu I Reykjavlk.
Börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
LE( MC Hamarsh iSTEIN 4R I.F. li 81960
)SÁlK h öfða 4 — Sírr
Legsleinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og raðgjöt um gerð og val legsteina.
i | S.HELGAS6N HF ISTEINSMIÐJA ■1 SKEMMUVEGI 48 SlMl 76677
hópi þessum að húsbóndi þessa
heimilis yrði allur 3 vikum seinna.
Daníel veiktist skyndilega um
bænadagana og var hann
burtkallaður úr heimi þessum 21.
þessa mánaðar.
Daníel og Martínu varð 6 barna
auðið. Öll börnin eru vel heppnuð,
dugleg og góð. Uppeldið var líka
hið ákjósanlegasta, vandað og
gott, því foreldrarnir vildu allt hið
besta fyrir börnin gera. Dæturnar
tvær eru giftar, tveir eldri synirn-
ir í sambúð og yngstu synirnir búa
enn í foreldrahúsum. Afabörnin
eru fjögur. Daníel hefur unnið all-
an þann tima sem ég hef þekkt
hann hjá Reykjavíkurhöfn, fyrst
lausráðinn, síðan fastráðinn hús-
vörður hafnarhússins, svo segja
má að hann hafi snemma fest ræt-
ur hvað atvinnumál snertir. Hann
hafði gaman af íþróttum, einkum
knattspyrnu og var hann sem ung-
ur maður þjálfari í þeirri íþrótt.
Ég og fjölskylda mín kveðjum
þennan kæra vin með söknuði
miklum og vottum eiginkonu
hans, börnum og öðrum aðstand-
endum dýpstu samúð.
Far þú í friði, ^
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem)
Hanna K. Jónsdóttir
Birting
afmælis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með góð-
um fyrirvara. Þannig verðnr
grein, sem birtast á i miðviku-
dagsblaði, að berast í síðasta lagi
fyrir hádegi á mánndag og hlið-
stætt með greinar aðra daga. í
minningargreinum skal hinn
látni ekki ávarpaður. Þess skal
einnig getið, af marggefnu til-
efni, að frumort Ijóð um hinn
látna eru ekki birt á minningar-
orðasíðum Morgunblaðsins.
Handrit þurfa að vera vélrituð og
með góðu línubili.
Blómmtofa
Friöfmns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sírni 31099
0pi6 öllkvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.
v- Q.xW it
%4