Morgunblaðið - 28.04.1985, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. APRlL 1985
53 ,
' raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
Efnalaugaáhöld
Til sölu fatapressa, gufugína og bletthreins-
unarborö. Þessi áhöld eru í notkun og getur
væntanlegur kaupandi kynnt sér þau sjálfur á
staðnum.
Upplýsingar i síma 31380 á morgun og næstu
daga frá kl. 9.00-18.00.
Bókhaldsstofa
Til sölu er tölvuvædd bókhaldsstofa úti á landi.
Leiguhúsnæöi ásamt ibúö getur fylgt. Af-
hending getur veriö fljótlega. Upplýsingar í
Fasteignamiðstööinni, Hátúni 2b.
Selfoss — jörö
Jöröin Hagi, Selfossi, er til sölu ef viðunandi
tilboö fæst. Jöröin selst ásamt tilheyrandi
húsum og landi, ca. 21 ha, sem býöur upp á
ýmsa möguleika.
Uppl. í síma 99-3678.
tifboö — útboö
Tilboð
(JÚTBOÐ
Tilboð óskast í málun á stööumælastæöum í
Reykjavík fyrir Gatnamálastjórann í Reykja-
vík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa
opnuð á sama stað miövikudaginn 8. maí nk.
kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORG AR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
(jjÚTBOÐ
Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Vatnsveitu
Reykjavíkur:
1 Spjaldloka(butterfly valves). Tilboö opnuö
þriðjudaginn 28. maí 1985 kl. 11 f.h.
2. Stálpípur (weldet and seamless steel pipes)
Tilboö opnuð þriöjudaginn 28. maí 1985 kl.
14.00 e.h.
3. Stálpípusuðuflangsar (weldet neck
flánges).T»lboö opnuö miövikudaginn 29. maí
1985. kl. HJ.h. 4. Suöubeygjur (tube bands
for butt-wefding 90°. Tilboð opnuð miðviku-
daginn 29. maí 1985 kl. 14.00 e.h.
5. Suöuminnkar (butt welding fittings, re-
ducers). Tilboö opnuö fimmtudaginn 30. maí
1985. kl. 1 l.f.h.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
íþróttahús
Mosfellshreppi
Mosfellshreppur óskar eftir tilboöum í annan
áfanga viöbyggingar viö íþróttahúsiö aö
Varmá. Útboösgögn veröa afhent frá og með
fimmtudeginum 2. maí á skrifstofu Mosfells-
hrepps, Hlégaröi. Skilatrygging er kr. 2.000,-
Tilboöin verða opnuð hjá tæknifræöingi
Mosfellshrepps, Hlégaröi, þann 15. maí 1985
kl. 11.00 aö viöstöddum þeim bjóöendum
sem þess óska.
Tæknifræöingur
Mosfellshrepps
n útboö -
w málningarvinna
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboöum i
málningarvinnu í ýmsum stofnunum bæjarins.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu tækni-
deildar Mýrarhúsaskóla eldri gegn 1.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboöum skal skila á sama staö eigi síöar en
föstudaginn 10. maí 1985 kl. 11.00.
TæknideildSeltjarnarnesbæjar.
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir er
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Mazda 626 2000 árgerö 1984
Mitsubishi Lancer árgerö 1981
Skoda 120 LS árgerö 1983
Opel Kadett, 1,3L árgerö 1982
Mazda 323, Salon árgerö 1983
Lada Spórt árgerö 1982
Lada árgerö 1976
Merc. Benz 309 árgerö 1977
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Hamarshöföa 2,
sími 685332 mánudaginn 29. apríl frá kl.
12.30 til 17.00.
Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora eigi síðar
en þriöjudaginn 30. apríl.
(yXt) TRYGGINGAMiÐSTðÐIN f
J Aöalstræti 6, simi 26466.
Útboö
Vegaerö ríkisins óskar eftir tilboöum í eftir
talin verk:
Efnisvinnsla II á Noröurlandi vestra 1985
(27.000 m3). Verki skal lokiö fyrir 15. ágúst
1985.
Miðfjarðarvegur um Vesturá 1985 (1,3 km,
21.600 m3). Verki skal lokiö fyrir 30. sept.
1985.
Sauðárkróksbraut Borgarsandur — Áshild
arholt 1985 (1,5 km, 21.400 m3). Verki skal
lokið fyrir 30. sept. 1985.
Skagavegur Króksbjarg — Laxá 1985 (9,4
km, 41.000 m3). Verki skal lokiö fyrir 30. sept.
1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) og á Sauö-
árkróki.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 6. maí 1985.
Vegamálastjóri
Útboö
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í
styrkingu Austurlandsvegar um Víðidal og
Möðrudal. (Magn ca. 47.000 m3, lengd ca. 25
km). Verki skal lokið 12. júlí 1985.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Reykjavík (aöalgjaldkera) og á Reyöarf
iröi frá og meö 30. apríl 1983.
Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl.
14.00 þann 13. maí 1985.
Vegamálastjóri
INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
m ÚTBOÐ
Tilboö óskast í búnaö fyrir æöarannsókn-
arstofu (Angiographic X-Ray Equipment) fyrir
röntgendeild Borgarspítalans. Utboösgögn
eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö
þriöjudaginn 11. júní nk. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simt 25800
ffi ÚTBOÐ
Tilboö óskast í klæöningu og viögeröir á
stál-skólastólum fyrir skólaskrifstofur
Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á
skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö fimmtu-
daginn 9. maí n.k. kl. 11 f.h.
SNNKAUPASTOFNUN RFYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Útboð
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem
skemmst hafa í umferöaróhöppum:
Árgerö
Ford Escort 1,6 XL 1984
Honda Quintet 1982
Suzuki Alto 1981
Galant 2000 1980
Volvo 244 1979
Renault 5 1979
Ford Cortina 1977
Austin Mini 1974
Bifreiöirnar veröa sýndar aö Höföabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 29. apríl 1985 kl.
12—17.
Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga í
Ármúla 3, fyrir kl. 12, þriöjudaginn 30. apríl
1985.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Tilboð
Sjóvátyggingafélag íslands hf. býöur um til-
boö í eftirfarandi bifreiöir sem skemmst hafa
í umferöaróhöppum.
M.Benz280SE
Mazda929
Mazda323
Mazda929
Trabant árg.
árg.1983
árg.1981
árg.1977
árg.1974
1984
Saab 99
Vartburg
Audi 100
M.Benz
arg.1973
árg.1982
árg.1974
árg.1971.
Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9-
11, Kænuvogsmegin mánudag og þriöjudag.
dag.
Tilboöum sér skilaö fyrir kl. 5 þriöjudaginn 30.
april.
Sjóváiryggingafélag íslands.
Utboö
Marel hf. auglýsir eftir tilboöum í vinnu viö
málningu gólfa og lofta samtals u.þ.b. 2400
m2 og lagningu korks á u.þ.b. 830 m2 á
skrifstofu og framleiösluhúsnæöi fyrirtækis-
ins aö Höföabakka 9, Reykjavík.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Marel
hf., Suöurlandsbraut 32, Reykjavík, gegn kr.
500 skilatryggingu. Skilafrestur er til 6. maí
1985.
VINN USTOFAN
V ESTURB ERG
Máiarar — Tilboð
Tilboö óskast í málningarvinnu á 4ra hæöa
fjölbýlishúsi í Breiöholti.
Nánari uppl. gefur Eggert í síma 79716 í
kvöld og næstu kvöld.
1