Morgunblaðið - 29.05.1985, Síða 6

Morgunblaðið - 29.05.1985, Síða 6
6 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUÐAGUR 29. MAÍ 1985 Á ver- gangi Hvítasunnan liðin og skilur eftir fáein minningabrot í huga fjölmiðlarýnisins. Sumar fréttir eru betri en aðrar fréttir en svo berast váleg tíðindi stöðugt á öldum ljós- vakans. Ég ætla að minnast hér á eina smáfrétt er varð mér gleðiauki við kvöldmatarborðið eitt hátíðar- kveldið. Þessi frétt barst frá hinu háa Alþingi og greindi frá því að Hjörleifur Guttormsson þingmaður hefði iagt fram tillögu þess efnis að 99% af tekjum ríkissjóðs af sölu áfengs öls skyldu renna til Fram- kvæmdasjóðs aldraðra. Tillagan var náttúrulega felld eða kannski ekki hægt að ætlast til þess að slíkur við- bótarskattur renni allur í einn far- veg. Og þó, hafa menn íhugað um- mæli þingbróður Hjörleifs, Péturs Sigurðssonar hér í sunnudagsblað- inu en þau eru tekin úr Dómkirkju- prédikun hans frá uppstigningar- degi: Við upplifum að fólk á níræðis- og tiræðisaldri er flutt út af sjúkra- stofnunum heim, þar sem við taka stundum makar sem trauðla geta hugsað um sjálfan sig, hvað þá hjúkrun sjúklinga, jafnvel bornir á börum og fluttir upp á 3ju hæð fjöl- býlishúss, skildir eftir í anddyri þjónustuíbúða og svo mætti lengi telja, og kallar þetta á enn frekari veikindi þeirra sem næstir þessu fólki standa og verða að bregðast við vandanum. Viö þekkjum dæmi þess að gamalt fólk grætur heilu næturn- ar vegna þess að það veit að það verður að fara út af spítalanum og enginn vill taka við því. Ósjálfbjarga þjóð Það er varla að maður trúi jafn átakanlegri lýsingu og hér hjá Pétri Sigurðssyni alþingismanni en þvf miður veit ég að hún er sönn. Er ekki allt okkar strit annars unnið fyrir gýg meðan slík svívirða við- gengst í landi voru? Að gamalt fólk skuli skilið eftir ósjálfbjarga oft í höndum farlama sjúklinga er slík skömm, að varpar skugga á skjald- armerki vort og þjóðfána. Á meðan slík svívirða viðgengst á voru litla landi höfum við ekkert til að stæra okkur af. Hvaða gagn er í því að eiga fremstu skáldritin og fegurstu sögu- staðina meðan gamalt fólk er nán- ast borid út og sett á guð og gadd- inn? Hvílík reisn yfir elsta lög- gjafarþingi heimsbyggðarinnar þar sem sitja þingmenn er fella tillögu um aðstoð til þeirra sem hafa gefið okkur landið og búa við neyð, á sama tíma og þeir láta óátalið að svokölluð umboðslaun af verðandi sölu á áfengu öli renni í vasa ónefndra einstaklinga. Manna er þurfa ekki nema svo sem tvisvar á ári að skrifa nafnið sitt á löggiltan skjalapappír ríkisins og eru þar með á framfæri þess. Ég legg til að þeim bónbjargarmönnum verði veittur sérstakur lífeyrir, til dæmis ellilíf- eyrir, svo við missum ekki af bjórn- um, en þess í stað verði ekki bara 99% af umboðslaunum látin renna í Framkvæmdasjóð aldraðra heldur 100% Fátœk þjóð Nei, sú þjóð er sannarlega fátæk sem lætur hina öldnu og sjúku gráta í angist. Mér dettur helsti hug til að bjarga neyð augnabliksins að keypt yrðu handa hinum öldruðu hús víðs vegar um bæinn sem nú eru á bygg- ingarstigi, en slík hús má víða fá með góðum kjörum. Með þessu ynn- ist tvennt, í fyrsta lagi er auðvelt að innrétta slík hús við hæfi og þau eru gjarnan inni í íbúðarhverfum og þar með í tengslum við eölilegt mannlíf. Það má ekki einangra hina öldnu einsog holdsveikisjúklinga, þeir eiga auðvitað heima mitt í hringiðu mannlífsins eins og annað fólk. ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / S JÓN VARP „ÚR ÆVI OG STARFI ÍSLENSKRA KVENNA" Guðrún og Ragnhildur Pétursdætur frá Engey ■H Þáttur Bjargar 15 Einarsdóttur — „Úr ævi og starfi íslenskra kvenna" er á dagskrá útvarps rás- ar 1 klukkan 11.15 í dag og er þetta síðari þáttur hennar og jafnframt sá 53. í röðinni. Þessir þættir hafa verið fastur dagskrárliður á hverjum miðvikudegi undanfarna tvo vetur. I dag mun Björg fjalla um tvær konur, sem voru systur, fæddar og uppald- ar í Engey á Kollafirði og ■i Fimmtándi 55 þáttur ómars Ragnarssonar „Heilsað upp á fólk“ er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 20.55 í kvöld. Að þessu sinni brá Ómar sér í Sólheima í Grímsnesi og heilsaði upp á Reyni Pétur Ingvarsson, vistmann þar í sveit. Sól- heimar er vistheimili og verndaður vinnustaður fyrir þroskahefta. Reynir Pétur lagði af stað i mikla gönguferð umhverfis landið sl. laugardag og ræddi Ómar við hann nokkru áður en hann lagði af stað. Reynir Pétur hyggst ganga 50 km dag hvern og ætti ferðin því að taka hann um hálfan mánuð. Auk þess að hafa áhuga á gönguferðum hefur hann mikinn áhuga á stærð- fræði og stjörnufræði svo oftast við þann stað kenndar. Guðrún Pétursdóttir fæddist árið 1878 og lést 1963 og Ragnhildur var fædd árið 1880 og lifði til ársloka 1961. Guðrún var gift Benedikt Sveinssyni, alþingismanni og þingfor- seta, og bjuggu þau allan sinn búskap á Skólavörðu- stíg 11. Eiginmaður Ragn- hildar var Halldór Þor- steinsson, skipstjóri, og stóð heimili þeirra lengst á Háteigi. Systurnar voru báðar Ómar Ragnarsson eitthvað sé nefnt, en ann- ars er ætlunin að ræða um heima og geyma í þættin- um. Reynir Pétur réðst í gönguferðina í því skyni að afla peninga til bygg- ingar íþróttahúss fyrir fatlaða í Sólheimum. Björg Einarsdóttir. skeleggir baráttumenn fyrir sjálfstæði íslands fyrr á þessari öld. Þær létu að sér kveða varðandi menntun íslenskra kvenna og menningu. Þær höfðu ríka samúð með þeim sem minna máttu sín og einnig höfðu þær áhuga fyrir eflingu heim- ilisiðnaðar og húsmæðra- fræðslu. Þær völdust til forystu í fjölmennum samtökum kvenna. „í þættinum mun ég í fyrstu segja nokkuð frá æskuheimili þeirra í Eng- ey, sem var annálað á sinni tíð fyrir myndar- skap og verkmenningu. Að því loknu verða rakin helstu æviatriði hvorrar systur fyrir sig,“ sagði Björg Einarsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins. Heilsað upp á fólk“ Reynir Pétur Ingvarsson vistmaður á Sólheimum Sigrid Thornton í hlutverki Philadelphiu. „Allt fram streymir...“ — FJÓRÐI ÞÁTTUR — ■i Fjórði þáttur 35 ástralska framhalds- myndaflokksins „Allt fram streymir ..." er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.35 í kvöld. AIls eru þættirnir átta. í síðasta þætti gerðist það helst að Philadelphia lánaði fyrrum bjargvætti sínum peninga, en eignað- ist í staðinn hlut í fljóta- báti hans. Með aðalhlutverkin fara Sigrid Thornton og John Waters en þátturinn er gerður eftir skáldsögu Nancy Cato. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 29. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Úlfhildur Grlmsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Börn eru besta fólk“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 10j45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi Islenskra kvenna. Umsjón: Björg Ein- arsdóttir. 11.45 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 1320 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Krist- jánsdóttir. 13.30 Irsk alþýðulög. Paddy Killoran, Chieftains o.fl. syngja og leika. 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson. Guörún Jörundsdóttir les þýðingu slna (17). 1420 Miðdegistónleikar. a. „Tango" eftir Isaac Al- beniz John Williams leikur á gltar. b. Flautusónata eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Jam- es Galway leikur. 1425 Popphólfið. Bryndis Jónsdóttir. 1520 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 1620 Islensk tónlist. a. „Þjóðllfsþættir" eftir Jór- unni Viðar. Laufey Sigurð- ardóttir og höfundurinn leika á fiðlu og planó. b. „Haustlitir" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Kammer- 18.00 Evrópukeppni meistara- liða I knattspyrnu. Bein útsending frá Brussel þar sem Liverpool og Ju- ventus leika til úrslita. 20.10 Fréttaágrip á táknmáli. 20.15 Fréttir og veöur. 2025 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Heilsað upp á fólk. Fimmtándi þáttur Umsjónar- maður ömar Ragnarsson. 2125 Allt fram streymir . . . sveit leikur. Einsöngvari: Sig- urveig Hjaltested. Höfundur- inn stjórnar. c. Islensk þjóðlög, útsett af Hafliða Hallgrlmssyni,. sem leikur á selló. Halldór Har- aldsson leikur á planó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Slödegisútvarp Tilkynningar 1825 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Málræktarþáttur. Baldur Jónsson formaður Islenskrar málefndar flytur. 1920 Horft I strauminn með Kristjáni frá Djúpalæk. (RÚ- VAK). 20.00 Útvarpssaga barnanna: Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les arablskar sögur úr „þús- MIÐVIKUDAGUR 29. mal (All The Rivers Run.) Fjóröi þáttur. Astralskur framhalds- myndaflokkur I átta þáttum, geröur eftir samnefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Aðalhlutverk: Sigrid Thornt- on og John Waters. Efni slö- asta þáttar: Philadelphia lán- ar fyrrum bjargvætti slnum peninga en eignast I staðinn hlut I fljótabáti hans. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. und og einni nótt“ I þýðingu Steingrlms Thorsteinssonar. (6). 2020 Hvað viltu verða? Starfskynningarþáttur I um- sjá Ernu Arnardóttur og Sig-, rúnar Halldórsdóttur. 21.00 Kór Menntaskólans við Hamrahllð syngur Islensk og erlend lög. Þorgerður Ing- óltsdóttir stjórnar. 21.00 „Italiuferö sumarið 1908“ eftir Guðmund Finn- bogason. Finnbogi Guð- mundsson og Pétur Péturs- son lesa (2). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 2235 Staldraö við á Ar- 2230 Viöskipti með notaða blla. Þriðji þáttur um lög og reglur á sviði verslunar og við- skipta. Umsjón: Baldur Guö- laugsson hæstaréttarlög- maður og Andri Arnason héraðsdómslðgmaður. Stjórn upptöku: örn Harð- arson. 2255 Fréttir I dagskrárlok. skógsströnd. 2. þáttur Jón- asar Jónassonar (RÚVAK). 23.15 Nútlmatónlist. Þorkell Sgurbjörnsson kynn- ir. 2325 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00—1200 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 14.00—15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Olafs- son. 15.00—16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 16.00—17.00 Voröldin Þáttur um tómstundlr og úti- vist. Stjórnandi: Július Einarsson. 17.00—18.00 Ur kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eöa samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15 00 16:00 og 17:00. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.