Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 29.05.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 ffclk í fréttum GREIDDI FYRIRSÆTUNUM Á „PRET-A-PORTER" TÍSKUSÝNINGU „Nálgaðist þarna heim sem maður kemst annars aldrei nálægt“ eðfylgjandi myndir birtust í franska blaðinu „Officiel" fyrir nokkru og það vakti athygli okkar að íslenskur maður sem kunnugir þekkja undir nafninu Simbi á heiðurinn af hárgreiðsl- unum á þeim. Simbi (Sigmundur Sigurðsson) vinnur á Salon VEH og til að kanna nú svolítið nánar hvernig nafnið hans komst á síður þessa tískutímarits mæltum við okkur mót á „Kaffi Gesti" fyrir helgina. „Það tók mig nú tvo daga að vinna við þessar stærri myndir sem birtust í Officiel. Það er alveg ótrúlegur fjöldi filma sem fer í eina mynd og ég varð að vera á staðnum til að laga hárið milli mynda. Minni myndin er hinsveg- ar tekin í æðislegri íbúð, sem er á áttundu hæð í stórhýsi í París og sú var unnin fyrir japanskan hönnuð." — Hvernig fannst þér í París? „París hefur verið draumurinn svo lengi og ég hef farið þangað undanfarin fjögur ár með Elsu, eiganda Salon VEH. Þegar ég var þar sl. haust spurðist ég fyrir um vinnu og fékk þannig viðbrögð að ég sló til og dreif mig út. Þetta var alveg frábær tími en ég varð að vinna kauplaust því ég var að sjá hæfni mína. Engin átti enga myndamöppu með myndamappa, ekkert kaup. Ég greiðslum eftir mig þar sem hægt vann fyrir mann, Jean Pierre Simbi vinnur i Salon Veh. Eudes, sem átti bæði hárskera- stofu og umboðsskrifstofu fyrir Ijósmyndara, förðunarmeistara o.s.frv. þannig að í gegnum hann komst ég í stúdíóvinnu þar sem ég safnaði í myndamöppuna. Fólkið sem ég vann með þar var í sömu erindum, að safna í möppu, þannig að þetta var hörkuvinna en mjög skemmtileg og þarna kynntist maður fjölda fólks. Því miður týndi ég myndamöppunni á leið- inni til Islands." — Hvernig fórstu að því? „Nóttina sem ég fór heim átti ég að taka lest frá París til Lúx og þessa nótt hafði klukkan verið færð fram um eina klukkustund. Ég kom því of seint á lestarstöð- ina og auðvitað „panikkaði" ég og allir yfir því að flugvélin myndi ekki bíða eftir mér í Lúx. Þegar ég svo loksins komst í lest gleymdi ég bókinni í henni. Það var nú bagalegt því alla leiðina hélt ég á henni og passaði eins og sjáaldur auga míns ... “ — Hvernig gekk þér að komast af þarna? i * BISSET OG GOUDONOV Eitt umtalaöasta par kvikmyndheimsins nema um helgar, hann býr í New York, hún í Los Angeles. Samband þeirra er þó ekki þar með sagt yfirborðskennt og Jacqueline heldur fram að sam- band af þessu tagi geti orðið til þess að samlyndið endist leng- ur en ella. „Eg er enn að læra allt mögulegt um Alexander, við komum hvort öðru á óvart hvað eftir annað og það krydd- ar tilveruna. Ef væri værum gift og í stöðugri sambúð gæti samband okkar hafa slitnað fyrir löngu. Ég er ekki hlynnt hjónaböndum. Þá erum við bæði frek og ráðrík og það hlyti að vera spurning hvernig slíkt samrýmdist sambúð. Er ekki betra að hafa allt í sátt og sam- lyndi með því að troða ekki hvort öðru um tær? Við erum afar tengd hvort öðru og leitum hvort til annars um stuðning þegar á bjátar," segir Jackie. Sjálfur segir Goudunov lítið, hann er feiminn að sögn Jackie, en gífurlega ákveðinn. Þegar hann var nýkominn til Banda- ríkjanna eftir flóttann frá ófrelsinu í austri, sagði hann: „Áður en lagt um líður ætla ég að leika í kvikmyndum, eiga sportbíl og vini. Ég ætla að sóla mig og láta hafgoluna leika um mig í Kaliforníu." Þetta hefur heppnast, hann sló í gegn ný- lega í kvikmyndinni „Witness", og frammistaða hans þar var slík að sögn, að hún verður stökkpallur til frekari afreka á hvíta tjaldinu. Eitthvert umtalaðasta par kvikmyndaheimsins er þau Jacqueline Bisset og hinn land- flótta sovéski ballettmeistari Alexander Goudunov. Margt hefur verið ritað og rætt um samband þeirra, og þau virðast sannarlega hafa af því ánægju að vera í fréttunum, því þau taka virkan þátt í skemmtana- lífinu og klæða sig þá oft ögr- andi fötum og eru meira og inna áberandi. Þau eru um margt óvenjulegt fólk. Þau hafa verið saman í 4 ár, en samt búa þau ekki saman Símon svarti Þegar Duran Duran koma fram á hljómleikum, reka aðdáendurnir venjulega upp öskur mikil í gleði sinni og ham- ingju yfir því að sjá goðin sín vel snyrt og hugguleg og klædd samkvæmt nýjustu tísku. Söngvarinn Simon Le Bon á sinn skammt af áhangendum en þeir ráku ekki upp gleðióp er hljómsveitin kom fram í Montreaux fyrir skömmu, held- ur hryllingsöskur, því hinir síðu ljósu lokkar voru allt í einu orðnir stuttir og bleksvartir. Kappinn gaf engar skýringar...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.