Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 29.05.1985, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 29. MAÍ 1985 Halla Bryndís Jónsdóttir, FegurAardrottning fslands 1985. Halla Bryndís Jónsdóttir fegurðar- drottning íslands ’85 TVÍTIJG stvlka úr Reykjavík, Halla Bryndís Jónsdóttir, var í fyrrakvöld kosin Fegurðardrottning Islands 1985. Helga Melsted, 17 ára Reykvíkingur, var kosin Fegurðardrottning Reykjavíkur ’85. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í veitingahúsinu Broadway á öðrum tímanum í fyrrinótt þegar úrslitum í keppninni var lýsL í öðru ssti um titilinn Fegurðardrottning íslands var tæpra 22 ára stúlka úr Garðabæ, Hólmfríður Karlsdóttir, þriðja varð Sif Sigfúsdóttir, 17 ára Vestmanneyingur búsett í Garðabæ, fjórða varð Helga Melsted og fimmta varð Halla Einarsdóttir, 16 ára'Vestmanneyingur. Húsið var þétt setið áhorfend- að kynna Björgvin Halldórsson um og var stúlkunum þrettán og skemmtikröftum kvöldsins fagnað vel og lengi. Auk Kristjáns Jó- hannssonar óperusöngvara vöktu mesta hrifningu söngvararnir Björgvin Halldórsson og Rod Stewart, sem sungu saman nokkur lög er enska rokkstjarnan hefur gert vinsæl um víða veröld. Hann hafði raunar lýst því yfir áður að hann myndi ekki syngja opinber- lega hér á landi en þegar verið var heyrði Stewart nafn sitt nefnt og stökk niður á sviðið. Þegar Björg- vin byrjaði svo að syngja með hljómsveit Gunnars Þórðarsonar stóðst Rod ekki mátið og tók und- ir. Allt ætlaði þá um koll að keyra í húsinu. Það var Guðlaug Stella Karls- dóttir, Fegurðardrottning Reykja- víkur 1984, sem krýndi arftaka sinn, Helgu Melsted, í félagi við Davíð Oddsson borgarstjóra. Berglind Johansen, Fegurðar- drottning íslands í fyrra, krýndi svo Höllu Bryndísi Jónsdóttur og naut aðstoðar enska rokksöngvar- ans. Hann var sérstakur gestur á hátíðinni ásamt fylgikonu sinni, sýningarstúlkunni Kelly Emberg, og fleira fólki. Skemmtiatriði voru mjög vönd- uð; auk samsöngs þeirra Björgvins og Stewarts söng Kristján Jó- hannsson nokkur lög eftir Gunnar Þórðarson og fleiri og naut aðstoð- ar Björgvins og Þuríðar Sigurð- ardóttur, Ástrós Gunnarsdóttir og Cornelius Carter dönsuðu, Egill ólafsson, Björgvin og Þuríður sungu lög eftir Gunnar Þórðarson, sýningarflokkur frá Dansstúdíói Sóleyjar sýndi dans og sýnd var sumartískan. Með rokldð í blóðinu — Björgvin Halldórsson og Rod Stewart syngja saman ,JSweet Little Roek & Roller“. Helga Melsted, Fegurdardrottning Reykjavíkur 1985, ásamt móður sinni, Hrefnu Þorbjarnardóttur. Yngsti keppandinn, Halla Einarsdóttir frá Vestmanna- eyjum, sem varð fimmta, með Erlu Haraldsdóttur móður sinni. Hokkstjarnan í félagsskap þeirra Kristjáns Jóhannssonar og Davíðs Oddssonar. Morgunbladið/ RAX Fegurðardrottning íslands 1985, Halla Bryndís Jónsdóttir, fagnar sigri með foreldrum sínum, Jóni Bjarnasyni og Hildi Maríu Einarsdóttur. Hólmfríður Karlsdóttir, sem varð tfnnur í keppninni, ásamt foreldrum sínum, Karli Guðmundssyni og Ástu Hannesdóttur. Sif Sigfúsdóttir, sem varð þriðja, ásamt foreldrum sínum, Sigfúsi Johnsen og Kristínu Þorsteinsdóttur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.