Morgunblaðið - 04.06.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.06.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1985 i DAG er þriöjudagur 4. júní, sem er 155. dagur árs- ins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.59 og síð- degisflóð kl. 19.23. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.15 og sólarlag kl. 23.39. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 2.21 (Almanak Háskóla íslands). Styrkst þú þé, sonur minn, í náðinni, sem fæst fyrir Krist Jesú (2. Tím. 2,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ! ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 ■ 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 LÁKÍTTT: 1 40 árs, 5 sérhljMar, 6 <laUst, 9 þjóu, 10 epa, 11 rélag, 12 oBgriAi, 13 griskur bóluUfur, 15 teddu, 17 skattur. l/H)RÍ;i'l: 1 snauðast, 2 reika, 3 spil, 4 stóó á gati, 7 einkenni, 8 eyói, 12 hróp, 14 illmenni, 16 tveir eins. LAUSN SfÐUSmj KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I raup. 5 refs, 6 garó, 7 ha, 8 ekrur, 11 nl, 12 gaes, 14 nifl, 16 iónaói. l/M)RÍ;i l: 1 ragmenni, 2 urrar, 3 peó, 4 aska, 7 hre, 9 klió, 10 ugla, 13 sói, 15 fn. FRÉTTIR f FYRRINÓTT var svalt í veðri um land allt. Fór hitinn niður í 0 stig austur á Hellu. Uppi á Hveravöllum mældist eins stigs frost. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 4ur stig um nóttina ( björtu veðri. Úrkoma varð hvergi umtalsverð um nóttina, mældist mest 5 millim. t.d. á Nautabúi í Skagafirði. í veður- fréttunum í gaermorgun var þess getið í spárinngangi að veður yrði svalt á landinu. Snemma í gærmorgun var hitinn 8—9 stig í Finnlandi og Skandinavíu. Hit- inn var eitt stig í Nuuk á Græn- landi og þrjú stig vestur í Frob- isher Bay í Kanada. NÝ FRfMERKI. Fimmtudag- inn 20. júní næstkomandi komu út tvö ný frímerki hjá Póst- og símamálastofnuninni. Er annað þeirra gefið út í til- efni af aldarafmæli Garðyrkju- félags íslands og er 20 króna merki. Hitt frímerkið er 25 kr. merki gefið út í tilefni af AF þjóðaári æskunnar. Þröstur Magnússon hefur teiknað frí- merkin. ORLOFSNEFND húsmæðra i Reykjavík, Traðarkotssundi 6, opnaði í gær skrifstofuna til afgreiðslu á umsóknum um orlofsdvöl á þessu sumri, sem verður á Hvanneyri í Borgar- firði frá 22. júní til 3. ágúst. Er skrifstofan opin mánudaga — föstudaga kl. 15—18 og er sím- inn þar 12617. fyrir 25 árum Keflavíkurflugvelli: Far- þegaþota af gerðinni DC- 8 lenti bér á flugvellinum í fyrsta skipti á sunnudag- inn var. Var þetta flugvél frá Pan Ameriean, sem var á leið frá London til Boston. Með flugvélinni var 121 farþegi. Þessi stóra flugvél vegur um 140 tonn. Hún tekur nær 140 manns í sæti. Flugið héðan og vestur um tók alls um 4 klst. og 17 mín- útur. Nokkru eftir að þot- an var komin á loft kall- aði fhigstjórinn í flugturn- inn hér í flugvellinum til þess að þakka skjóta og góða afgreiðslu en þotan hafði 40 mín. viðdvöl hér. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI Á LAUGARDAGINN kom Lax- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. Hvalvík kom þá af ströndinni en sigldi á sunnu- dag áleiðis til útlanda með vikurfarm. Togarinn Bergvík KE fór að lokinni viðgerð. Á sunnudaginn kom Mánafoss af ströndinni. Esja kom úr strandferð og Jökulfell fór á ströndina. Þá um kvöldið lét hvalveiðiflotinn úr höfn, i síð- ustu fyrirsjáanlegu hvalveiði- vertíðina hér við land. 1 gær fór Grundarfoss á ströndina og hélt síðan til útlanda. Kyndill fór í ferð á ströndina. Hvassa- fell var væntanlegt að utan svo og leiguskipið Jan. Lagarfoss átti að leggja af stað til út- landa. f dag eru væntanleg að utan Selá og Rangá og togar- inn Snorri Sturluson af veiðum, til löndunar. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT líknarsj- óðs Áslaugar Maack eru seld í Bókabúðinni Veda, Hamrab- org 5 Kópavogi, Pósthúsinu við Digranesveg, hjá Öglu Bjarnadóttur, Urðarbr. 5, sími 41236, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, simi 41286 og Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, sími 14139. MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Álf- hólsvegi 93 í Kópavogi týndist að heiman frá sér á fimmtu- dagskvöldið var. Kisa er bröndótt og var með bláa háls- ól og merkispjald. Síminn á heimilinu er 40010 og er fund- arlaunum heitið fyrir kisu. Kvóld-, iMBtur- og hulgMagapiónuuta apótekanna i Reykjavik dagana 1. júni til 7. júní að báöum dögum meötöidum er i Reykjavfkur apótaki. Auk þess er Borg- arapótak opiö til kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö Inkni á Göngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitatinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200). En alyse- og ajúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrlr fuUoröna gegn mænusótt fara fram í Heiteuverndarstöó Raykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknafól. íalands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóatxar. Heilsugæslan Garöallöt siml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garöabæjar optö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljóróur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljörður, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavft: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Settoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardógum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvaif: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samlakanna 44442-1. Kvannaráógjófin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin ki. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtðkin. Etgir þú viö áfengísvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræóistóóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurl. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tH kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru isl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landsprtaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. JCvannadeitdin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaupftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu- lagl. — LandakotsspftaK: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarliml frjáis alla daga Grensásdeild: Mánu- daga tU föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstóöin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. — Klsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flófcadsitd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogshaNió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknis- háraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, siml 25088. bjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasýning opin þrlöju- daga, flmmtudaga og iaugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aóatsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 éra börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, súni 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaó fré 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 1. júli— 11. ágúst. Búataóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprH er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúsl. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaölr viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasatnló: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. ArbsNarsafn: Opiö frá kl. 13.30 tH 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahðfn er opiö miö- vlkudaga tll tðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaóir. Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—löst. kl. 11—21 og laúgard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóiatofa Kópevogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.00—20.30 Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaogarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga ki. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráöa. Varmárlaug i MosfeWsavsft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópsvogs: Opin mánudaga— töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövtku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarnass: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.