Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ1985 Fræðsluþættir frá Geðhjálp: ATVINNUMÁL — eftir Sigurrós Sigurðardóttur Hvers vegna vinna? í nútíma þjóðfélagi þar sem mikil áhersla er lögð á afköst og efnahagslega afkomu er vinnan bæði eftirsótt og nauðsyn fyrir okkur flest. Hún er svo snar þátt- ur í lífi okkar að við tökum hana sem gefinn hlut. Vinnan veitir - okkur einnig ákveðna stöðu í sam- félaginu. Við könnumst sennilega öll við spurningar eins og: Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? Hvað gerir pabbi þinn? Hvað gerir þú? Ut frá svar- inu skiptum við fólki í ákveðna hópa. Það getur vafist fyrir þeim sem lengi hefur verið á geðsjúkra- húsi að svara síðastnefndu spurn- ingunni. Við það hef ég orðið vör í starfi mínu. í mörgum tilvikum vita fáir utan þeirra nánustu um dvöl þeirra á stofnuninni og þeir vonast til að „sleppa" án þess að af því fréttist. Ef viðkomandi kemst út á almennan vinnumarkað er í flestum tilfellum þagað yfir dvöl- •Jiinni en undir blundar kvíðinn um að upp komist og hvað muni þá gerast. Þessi kvíði er ekki að öllu ástæðulaus þó breyting hafi orðið á viðhorfum til geðsjúkra á síð- ustu árum. í könnun sem gerð var á vinnu- getu og atvinnumöguleikum ör- yrkja í Reykjavík (1980) kom fram að mikilvægi vinnunnar fyrir manninn felst í fleiru en tekjunum einum. Það kemur til dæmis fram — eftir Halvard Iversen Á vorum dögum er farið með mannskepnuna eins og einskis- virðan hlut. Hún hefur verið brennd í ofnum eins og viðarbútur (Auschitz), henni hefur verið út- rýmt eins og skordýraplágu á ökr- jni (Afganistan), hún hefur verið neyddur til að fylgja ákveðinn hugmyndastefnu, eins og hún væri skynlaus skepna (Soviet). Lífið hefur verið murkað úr hennni án réttarhalda (Kambódía). Flugrán, mannrán og önnur hryðjuverka- starfsemi er orðin virkur þáttur í að fá menn til að fylgja ákveðnum skoðunum. Þess vegna getur þessi öld okkar kallast öld glæpa. Okkur berast fréttir af því næstum dag- lega hversu lítils virði mannlegt líf er orðið. Maðurinn vill taka sér í hönd hlutverk almættis um það, hver skal lifa og hver skal deyja. Misþyrming barna er orðin næsta daglegt brauð. Ekkert virðist leng- _,UT vera heilagt. Maðurinn á að finna fullnægju í sínum holdlegu fýsnum, og í þeim efnum hagar hann sér verr en nokkur skepna. Tæknilegar framfarir breyta hér engu um. Við vitum hvernig unnt er að koma manni til tunglsins, en við höfum ekki hugmynd um hvernig á að gera hann hamingjusaman. Engin trygging er fyrir því að hjónabönd séu trygg, og að börnin, er til verða, verði góðir þegnar. Þetta ástand er samfara Guðsaf- neitun nútímans. Þar sem Guði er „ofneitað, er manninum einnig af- neitað. Ástandið í dag er þannig að Guð er að hverfa úr lífi manns- ins. Þegar Guðsafneitunin er orðin grundvöllurinn fyrir hugsun mannsins, þá leiðir það til þess, að algjört virðingarleysi fyrir mann- legu lífi verður ráðandi. Maðurinn ber ekki, að því er virðist, ábyrgð gagnvart neinu eða neinum. Og lögmál mannlegs lífs verður þann- að tilfinningin um að vera til gagns, samvera við annað fólk og að vera sjálfstæður og öðrum óháður er ekki síður þýðingarmik- ið. Það má segja að um leið og við lítum á vinnu sem eðlilegan þátt í því samfélagi sem við búum í hafi hún einnig gildi sem meðferð. Hún eflir vitund einstaklingsins um að hann sé einhvers virði. Það er því mikilvægt að vel takist til um starfsval og starfsþjálfun. Starfsval/ þjálfun Starfsval og þjálfun verður æ erfiðari fyrir hvern þann sem er að hefja störf í fyrsta sinn eða hefur verið fjarverandi frá vinnu- markaði lengi. Örar tæknibreyt- ingar leiða oft til þess að störf leggjast niður eða aðstæður á vinnustað breytast. Það krefst þjálfunar til nýrra starfa og/eða aðlögunar að breyttum aðstæðum. Þetta reynist flestum erfitt en vandamál og hindranir eru enn meiri fyrir þá sem átt hafa við langvarandi geðrænan vanda að stríða. Ef starfsþjálfun á að bera árangur fyrir þá einstaklinga sem hafa búið við slíkar aðstæður, verður að vanda vel til undirbún- ings. Hugmyndafræðin að baki end- urhæfingu/ hæfingu er að þjálfa á ný hæfni einstaklingsins og gera honum kleift að beita henni til hins ýtrasta. Nákvæm greining á þeirri hæfni er lykillinn að því prógrammi sem starfsþjálfun byggir á. Mikilvægt er að litið sé á ig, að sá fær að lifa, sem hæfastur er talinn. Meðal alvarlegustu vandamála, sem mannkynið horfist í augu við á tuttugustu öldinni, er hinn óbilgjarni kommúnismi. Hann hefur aðeins verið við lýði í eina öld, samt hefur hann hneppt í þrældóm fleira fólk en nú er krist- ið. Karl Marx og Friedrich Engels sömdu kommúnistaávarpið árið 1848. Á tímabili þessu, sem er lítið meira en hálf öld, hafa Marxismi og Leninismi gleypt í sig meira en eina og hálfa billjón manns, gleypt hverja þjóðina á fætur annarri. Hvar sem kommúnisminn nær undirtökum, þar eru mannleg réttindi algerlega fótum troðin. Það fólk sem áður lifði af hvers- konar þrengingar og ofsóknir án þess að yfirgefa ættjörð sína, flýr nú í dauðans ofboði og leggur jafnvel líf sitt í hættu til þess að komast burt úr kommúniskri ánauð. Guð eða ekki Guð Baráttan í dag milli kommún- ismans og hins frjálsa heims er í raun og veru barátta um skoðana- viðhorf. Um er að ræða grundvall- arspurningu: Guð eða engin Guð. Ef Guð er ekki til, þá hefur komm- únisminn hinar heillegustu skýr- ingar á mannlegu lífi. Ef Guð er til, þá er kommúnisminn rangur. (Jr því að tvær andstæðar skoðan- ir geta ekki báðar verið sannar, þá hlýtur að koma að lokauppgjöri. En það verður hvorki kommún- isminn né hinn frjálsi heimur sem ber sigur úr býtum. Sannleikurinn sigrar. Kommúnisminn er hugmyndafræði Hvernig stendur á því að komm- únisminn virðist vinna á þátt fyrir öll hans fólskuverk? í hverju er máttur hans fólginn? Kommún- isminn er meira en stjórnmála- starfsþjálfun og aðstoð við starfsval sem hluta af endurhæf- ingarkeðjunni. Sú starfsþjálfun sem fram fer á geðdeildum Ríkisspítalanna miðar fyrst og fremst að því að þjálfa almennar vinnuvenjur (t.d. mæt- ingar, úthald og samskipti við vinnufélaga) en ekki að því að þjálfa viðkomandi í ákveðið starf. Margir geðsjúklingar hafa aldrei náð að þróa vinnuvenjur og aðrir þurfa að þjálfa þær að nýju. Slík þjálfun er því mjög nauðsynleg fyrir þá til að geta stundað vinnu reglulega. Leggja þarf mikla áherslu á að- stoð við starfsval því frumskilyrði þess að skjólstæðingur nái fót- festu á almennum vinnumarkaði er að hann hafi áhuga á því starfi sem hann fær og getu til að leysa það af hendi. Mikilvægt er að þessi stuðningur komi sem fyrst til þess að starfsþjálfunin nýtist sem best. En til þess að raunhæfur árang- ur náist er ekki nægjanlegt að þjálfa hæfni einstaklingsins, auk- inn stuðningur samfélagsins þarf einnig að koma til. Úrræði utan stofnunar þurfa að vera fleiri svo skrefin þaðan styttist, en með því aukast líkurnar á að endurhæfing- in nýtist viðkomandi og dvölin út á vinnumarkaðnum lengist. Þeir sem búa við skerta starfsorku, hvort sem hún er af geðrænum eða líkamlegum orsökum, þurfa annars vegar að hafa aðgang að fjölbreyttum störfum á almennum vinnumarkaði og hins vegar verndaðri vinnu, því fyrir hluta þeirra er það eina lausnin. kerfi eða hagstjórnarkerfi. Hann er hugmyndafræði. Jafnskjótt og hugmyndafræði þessi nær til hjarta manns, gerir það hann að viljalausu verkfæri í þágu hinnar kommúnísku baráttu. Enda þótt „trú“ þessi sé reist á lygum og blekkingum, þá er hann fær náð tilfinningum manna, mun hann sigra huga mannsins að því marki að maðurinn er reiðubúinn að fórna Iífi sínu fyrir málstaðinn. Þannig er hinn sanni máttur kommúnismans. Ef við viljum hefta frekari útbreiðslu, verðum við að ráðast á hann frá hinni hugmyndafræðilegu hlið. Aðeins æðri hugsjón fær vakið menn til umhugsunar í þessu efni. Ljósið eitt lýsir upp myrkur. Hinn frjálsi heimur hefur enga hugsjón, sem getur blásið manni dug í brjóst. Hvað er það sem getur bugað kommúnismann? Vissulega höfum við trúarbrögð í heiminum. Þessi trúarbrögð eru þau öfl sem rísa upp gegn hinum Guðsafneitandi öflum. En við verðum að horfast í augu við þá myrku staðreynd að þessum öflum hefur ekki tekist að hefta út- breiðslu hans. Stæsti þátturinn sem stendur hinum kristna heimi fyrir þrifum í dag er skilnings- skortur á raunveruleika Guðs. Staðreyndin er sú, að margt trúað fólk er alls ekki öruggt um tilvist Guðs. Afleiðing þess er sú að sumt fólk telur sig jafnvel kristna marxista. Þeir þykjast geta skap- að frið á jörðu með ofbeldi. Hið himneska ríki er kommúnískt sæluríki, og Kristur er orðinn að byltingaleiðtoga. Maðurinn er að leitast við að setjast I hásæti Guðs, því að Guð sé annað hvort dauður eða aflvana. HeimsskoÖun CAUSA CAUSA er stofnun, sem sett var á laggir, vegna þessarar ringul- reiðar, sem ríkir í heiminum nú. Þessi stofnun miðar að því að Sigurrós Sigurðardóttir „Leggja þarf mikla áherslu á aðstoö við starfsval því frumskil- yrði þess aö skjólstæö- ingur nái fótfestu á al- mennum vinnumarkaöi er aö hann hafi áhuga á því starfi sem hann fær og getu til aö leysa þaö af hendi.“ Fræðsla og atvinnuleit Margt er og hefur verið gert vel í þjálfun og atvinnumálum fólks með skerta starfsgetu, en betur má ef duga skal, þar sem vinnan er jafn stór hluti af lífi hvers ein- staklings og raun ber vitni. „CAUSA leitast við aö ná til allra manna er viöurkenna tilvist Guös, óháö trúflokkum og kennisetningum til aö skapa eitt sameinaö afl.“ leysa vandamál heimsins með því að koma með nýtt heimsviðhorf, sem hefur sýnt fram á að það hef- ur mátt til að uppörva fólk. Það byggist á þeirri viðurkenningu að til sé æðri máttur. CAUSA gefur hugmyndafræðilegt lífsviðhorf sem glímir við vandamálið um raunveruleika Guðs. Heimsskoðun CAUSA er hugmyndafræði sem gerir tvennt: Hún afhjúpar lygar og blekkingar kommúnismans og í öðru lagi gefur hún skýra útskýr- ingu á hvernig byggja á betri heim. CAUSA kemur með ákveðna gagntillögu á móti viðhorfi komm- únista. Heimsmynd CAUSA hefur endanlega lausn á kommúnisman- um. kyrrlát bylting Með því að viðurkenna hinn al- máttka höfund lífsins áttum við Síðastliðið vor var ég á ferð um England á vegum Evrópuráðsins til að kynna mér atvinnumál fatl- aðs fólks og þá þjónustu sem það á rétt á þar. Mjög fróðlegt var að heyra og sjá hvernig Bretar vinna að þessum málum. Lögin sem þeir byggja þjónustu sína á, hafa verið óbreytt frá því 1944. Undanfarið hafa verið miklar umræður um þessa þjónustu og á síðastliðnu ári voru gerðar breyt- ingar innan ramma þessara laga og eru þær margar mjög athyglis- verðar. í Englandi, eins og hér, er sér- stök deild innan almennrar vinnu- miðlunar, sem fæst við atvinnum- ál fatlaðra. Hlutverk þess fulltrúa sem fer með þau mál þar, hefur verið mjög víðfeðmt, en því er nú verið að breyta. Eitt af því sem hann hefur haft með höndum er atvinnuleit. Frá því á síðastliðnu ári hefur það hlutverk verið í höndum starfshópa og hafa sextíu slíkir þegar verið myndaðir. Hlut- verk þessara starfshópa er at- vinnuleit, en þó fyrst og fremst að fræða atvinnurekendur og annað starfsfólk stofnana. Miklar vonir eru bundnar við starf þessara hópa. Þá er og mikilvægt að koma á námskeiðum fyrir þá sem lengi hafa verið án vinnu (bæði þá sem eru með skerta starfsorku og aðra). Slík fræðsla gæti verið í tengslum við almenna vinnumiðl- un sem þarf að efla. Vernduö vinna Bretar hafa gert sérstakar áætl- anir til að auðvelda fólki með skerta starfsgetu leið út á almenn- an vinnumarkað. Ein þeirra, sem gefið hefur góða raun, felst í því að atvinnurekendum er greitt fyrir að veita fötluðum einstakl- ingi tækifæri til að prófa getu sína við starf, sem fulltrúi fatlaðra tel- okkur á að til er algilt lífsgildi. Frá þeim sjónarhól getum við tek- ið ákvarðanir sem leiða til stór- stígra framfara. Þegar maður öðl- ast slíkt lífsviðhorf, breytist hjartalag hans. Og þegar maður- inn breytist í hjarta sínu breytist allt. En að þvinga fram breytingu þessa er ekki unnt. Það er þögul bylting, en öflug og róttæk. Rót- tæk þjóðfélagsbreyting verður að koma frá „grasrótinni", sérhverj- um einstakling, þar er undirstað- an. Og það er þar sem CAUSA tekur á vandamálinu. Guö og rökfræöi tuttug- ustu aldar Það er ekki í tísku að tala um Guð. Það stafar af sérstakri til- hneigingu hjá fólki í menningar- þjóðfélögum nútímans. Hjá all- mörgum hafa vísindi og tækni- framfarir tekið sess Guðs. Tals- verð tilhneiging hefur verið hjá fólki að líta á markmið mannsins frá efnislegum sjónarhól. Margt skynsamt fólk fór að trúa því að unnt væri að útiloka Guð í lausn vandamála heimsins. Augljóst er að CAUSA er ekki í samhljóm við þetta viðhorf. Þar er oft talað um Guð en ekki af veik- leika eða skyldu. Að baki býr hugmyndafræðileg hugsjón sem er byggð á vísindum 20. aldar. Tilvist og eðli Guðs er athugað og út- skýrt. Sá Guð er CAUSA talar um er Guð allra trúarbragða. Ætlunar- verkið er ekki að fara út í guð- fræðilegar deilur, heldur að viður- kenna þá þætti trúarbragða sem sameiginlegir eru, og geta skapað samræmi milli okkar og samfé- lagsmanna okkar. CAUSA leitast við að ná til allra manna er viður- kenna tilvist Guðs, óháð trúflokk- um og kennisetningum til að skapa eitt sameinað afl. Þetta afl mun verða fært um að spyrna gegn óguðlegri hugmyndafræði kommúnismans og vinna að því að setja stoðir undir nýjan og betri heim. Höíundur er lílTrædingur að mennt. Guð eða ekki Guð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.