Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 20.06.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ1985 Mélbourne 1956 • Vilhjólmur Einarsson lengst til hægri ásamt Da Silva I midju og Rússanum Kreer til vinstri að lokinni verðlaunaafhendingu á Ólympíuleikunum 1956 í Melbourne. Da Silva bætti heimsmetiö í þrístökki fimm sinnum alls. EINS og skýrt var frá í blaöinu i gær var sett nýtt heimsmet í þrístökki um síöustu helgi. Það var Bandaríkjamaöurinn Banks sem stökk 17,97 metra. Heims- met í þrístökki var fyrst skráö áriö 1936. Tajima frá Japan náöi þá aö stökkva 16 metra slétta. Metiö hefur því veriö bætt um 1,97 metra á fjörtíu og fjórum árum. Heimsmet í þrístökki er áhuga- vert fyrir okkur á íslandi vegna þess aö um tima átti Vilhjálmur Einarsson metiö. Hann náöi aö jafna heimsmetiö i greininni á móti í Laugardal, stökk 16,70 metra. Metiö stóö aö vísu ekki iengi því þaö var bætt í 17,03 metra fljótlega á eftir. Vilhjálmur jafnaöi heimsmet Rússans Fedoseyev sem sett var árið 1959. En Pólverjinn Schmidt bætti metiö í 17,03 metra áriö 1960. Vilhjálmur Einarsson var eins og öllum er kunnugt í fremstu röö þrístökkvara í heiminum frá árunum 1956 til 1964. Vilhjálmur vann til silfurverölauna á Ólympíuleikunum í Melbourne áriö 1956 en þá setti hann nýtt ólympíumet, stökk 16,26 metra. Metiö stóö aö vísu ekki nema í tvær klukkustundir, þá stökk Brasilíumaöurinn Da Silva 16,35 metra, tryggöi sér gullverölaunin og ólympíumetiö. Da Silva kom fram á sjónarsviöiö sem þrí- stökkvari i fremstu röö áriö 1950. Þá jafnaöi hann heimsmetiö í greininni. Hann bætti metið hægt og rólega og lengst stökk hann 16,56 metra áriö 1955. Rússi bætti síöan metið í 16,59 metra, áriö 1958. Hér á eftir fer svo listi yfir heimsmetþróunina í þrístökki frá árinu 1936 til dagsins í dag. 16,00 m Tajima (Jap.) 1936 16,00 m Da Silva (Brasil.) 1950 16.01 m Oa Silva (Brasll.) 1951 16,12 m Da Silva (Brasil.) 1952 16.22 m Da Silva (Brasll.) 1952 16.23 m Shchcerbakov (Sovét) 1953 16.56 m Da Silva (Brasil.) 1955 16,59 m Ryakhovskly (Sovét) 1958 16,70 m Fedoseyev (Sovét) 1959 17,03 m Schmidt (Póll.) 1960 17,10 m Gentile (ítal.) 1968 17.22 m Gentile (ital.) 1968 17.23 m Saneiev (Sovét) 1968 17,27 m Prudencio (Brasil.) 1968 17.39 m Saneiev (Sovét) 1968 17.40 m Perex (Kúbu) 1971 17.44 m Saneiev (Sovét) 1972 17,89 m De Olivelra (Brasil.) 1975 17,97 m Banks (Bandar) 1985 Vilhjálmur Einarsson hefur náö hvaö lengst af íslenskum frjáls- íþróttamönnum, og í dag er þaö sonur hans, Einar Vilhjálmsson, sem er í fremstu röö spjótkastara i heiminum, vinnur hvert mótiö af ööru og nær frábærum árangri. Með appelsínum mandarínum og sítrónum Vilhjálmur átti um tíma heimsmetið Enskir punktar: Turner til Fré Bob Hennessy, tréttamanni Morgun* blaðaina, I Englandi. RON ATKINSON, stjóri Manch- ester United, hefur nú áhuga á aö kaupa markvörö Sunderland, Chris Turner. Varamarkvöröur United, Steven Pears, hefur fariö fram á aö veröa seldur frá félag- inu og því vantar varamarkmann fyrir Gary Baily. Norwich hefur rift samningum gömlu kempanna Mick Channon og Asa Hartford. Taliö er líklegt aö Channon gerist þjálfari og leik- maður hjá Oxford, sem vann sig upp í 1. deild nú í vor. Þá hefur John Devine veriö settur á sölulist- ann hjá Norwich. Peter Withe hefur gert þriggja ára samning viö Sheffield United. Withe, em oröinn er 34 ára, mun leika hjá félaginu ásamt tveimur af fyrrum félögum sínum hjá Aston Villa, John Burridge markveröi og varnarmanninum Ken McNaught. Sheffield United er 9. deildarliöiö sem Withe leikur meö. Hann haföi áhuga á þriggja ára samn.ngi viö Aston Villa en liöiö vildi ekki semja nema til tveggja ára þannig aö hann ákvaö aö fara frá Villa Park. Hann fékk girnilegt tilboð frá Hong Kong en kaus frek- ar Sheffield-liöiö, en vitaö er aö félagið borgar mjög góö laun. Ahorfendur eru ætíö margir á leikj- um liösins og þaö er vel statt fjár- hagslega. • Peter Withe er nú kominn til síns níunda félags. Leiörétting I frásögn af leik Víöis og Fram í 1. deildinni í knattspyrnu í blaöinu í gær var sagt á viilandi hátt af einu marki Víöis. Sagt var aö skoraö heföi veriö úr innkasti og Friörik markvöröur heföi slegiö knöttinn í netið. Hiö rétta er aö eftir innkast- iö leuti knötturinn á jöröinni. Ómar Torfason ætlaöi aö skalla frá en knötturinn lenti í öxl hans og skaust þaðan aö marki og stefndi í bláhornið. Friðrik henti sór á eftir knettinum og náöi aö slá hann en tókst þó ekki aö afstýra marki. Beðist er velviröingar á þessu. • Frá fimleikasýningunni á Lækjartorgi. Syndu fimleika á Lækjartorgi í GÓDVIÐRINU síöastliöinn föstudag hélt Fimleikasamband fslands útisýningu og fimleika- sprell, viö góöar undirtektir. Þarna var á feröinni einn liöur í kynningu á norrænni hátíö, fim- leikahátíö, sem halda á 6.—12. júlí nk. og samanstendur af sýn- ingum úti og inni ásamt fjöl- breyttum námskeiöum. Fjölda manns dreif aö til aö fylgjast meö sýningunni og vakti hún athygli, meðal annars aö stokkiö var yfir bíl (Ford) meira aö segja í kjólföt- um. Dreift var vönduöu kynning- arriti til viöstaddra og var ekki hægt aö sjá annað en fimleika- fólkið hafi gætt borgina lífi eftir fegrunarvikuna. • Forsíöan á kynningarriti FSÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.