Morgunblaðið - 25.06.1985, Side 27

Morgunblaðið - 25.06.1985, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1985 27 Morgunbladid/Bjarni Þekktasti flugmaðurinn í keppninni, Robert Moriarty frá Bandarkjunum. Hann vann flugkeppni yflr Atlantshafíð árið 1981 en er kannski frægastur fyrir að hafa flogið undir Eiffelturninn í París árið 1984. Flugvélarnar í keppninni núna eiga að fljúga hring f kringum turninn áður en þær lenda. Morgunbladid/Bjarni Elsta og virðulegasta vélin í keppninni var Cessna 195 með stjörnuhreyfli. Gömul flugvél með „sjarma". Kmálning'f Faest i byggingavöruverslunum um land allt Sérfraeðingar MÁLMINGAR h.f. kunna þrjú ráð í viðarvörn utanhúss KJORVARI er olíubundin gegnsæ vlðarvörn af hefðbund- innl gerð, sem gengur inn í vlðlnn og mettar hann. KJORVARI hefur sKamma endlngu þar sem mikið mæðir á tlann ver vlðinn fyrlr vatnl, en hindrar ekki niðurbrot viðar af völdum sólarljóss. KJÖRVARI hleypir vel í gegnum slg raka, flagnar því ekki Qg er auðveldur í vlðhaldi. TREAKRYL er vatnspynnanleg ipO% akrýlbundln málning, sem harðnar ekki né gulnar TRÉAKRYL Innlheldur ekkl fúavarnarefnl. TRÉAKRÝL smýgur illa og krefst því olíugrunns, QRURri- KJÖRVARA, á beran við fyrir yfirmálun. TRÉAKRÝL hleypir mjög vel í gegnum sig raka, heldur mýkt slnnl og fylglr því hreyflngum vlðarins. TRÉAKRÝL hylur vel og ver því vlðinn gegn nlðurbroti af völdum sólarljóss. ÞEKJU-KJORVARI er þekjandl vatnsþynnanleg vlðarvörn sem innlheldur bæði olíu og akrýl og samelnar því kostl KJÖRVARA og TRÉAKRÝL5. ÞEKJU-KJÖRVARI hylur flötlnn án þess að fylla hann, þannig að vlðaræðar verða eftlr sem áður sýnilegar ÞEKJU-KJÓRVARI smýgur vel og krefst því ekkl sérlegs grunns. ÞEKJU-KJÖRVARI hylur vel og ver vlðlnn fyrlr vatnl og nlðurbrotl sólarljóss. ÞEKJU- KJÖRVARI heldur^mýkt slnnl og hleyplr auðveldlega í gegnum slo mámmfi síissLftaMsr- r NÚSltíN SÓUN BJÖKTÁ BENIDORM andi, kitlandi diskótek eða rökkvaða og róman- tfska dansstaði. Allt þetta er f einu orði: BENIDORMCOSTA BLANCA Njótið þess að fara til Benidorm á ströndina hvftu, f ósvikna 3ja vikna sólarlandaferð á eina bestu baðströnd Spánar. Blessuö sólin skín allan daginn og það er bara ekkert notalegra en að láta hana baka sig brúnan og sætan. Gleðjið sál og líkama og kynnist götulffinu með kaffihúsum og sölubúðum, yndislegri kvöldstemmingunni með fjölbreyttum matsölustöðum og ffnum veitinga- húsum. Rannsakið næturlffið: Klúbba, blikk- Beint leiguflug og gisting í íbúðum eða hótelum. Verð: Ibúöagisting frá 23.910 kr. pr. m. Hjón f fbúð með tvö börn frá kr. 17.175 pr. m. Brottfarardagar: 10. júlí (laus sæti), 31. júlf (upp- selt). 21. ágúst (fáein sæti laus), 11. sept. (laus sæti), 2. okt. (laus sæti). FERÐAMIÐSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 SÍMI28133 BJARM OAGUR'AUa TEKM6T0FA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.