Morgunblaðið - 25.06.1985, Page 29

Morgunblaðið - 25.06.1985, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1985 29 Frú Neel Halpern w Michael Halpern inga í New York hafa orðið vin- sælar og vel sóttar í stjórnartíð hennar. Við starfi hennar tekur nú frú Edda Magnússon sem áður er sagt. Halpern- og Warner-hjónin eru í heimsókn í Reykjavík um þessar mundir. Framlag íslendinga umtalsvert Framlag íslendinga til nor- rænnar samvinnu i New York á undanförnum árum hefir verið mikið og er vel viðurkennt. Koma þar margir við sögu, en fyrst og fremst eru það tvenn hjón, sem hafa lagt sig sérstaklega fram, ávallt reiðubúin til að vinna að málum, sem skipta ísland máli. Það eru hjónin Edda og Jón Magn- ússon verkfræðingur og Edith og Robert W. Warner jr. Án þeirra hefði hlutur Íslands verið minni í norrænni samvinnu. Frúrnar eru báðar Reykvíkingar. Edda er dótt- ir Kristínar Maríu Kristinsdóttur, sem þau hjónin Júlíanna og Jón Baldvinsson alþingismaður og bankastjóri tóku í fóstur, og Stef- áns Björnssonar, sem var einn af landskunnum sonum síra Björns í Laufási. Stefán var kunnur víða um land fyrir störf sín fyrir land- helgisgæsluna og tollþjónustuna. Kristín María kona hans starfaði lengi í Landsbankanum og var meðal fyrstu íslenskra kvenna sem tóku að sér störf í atvinnulíf- inu utan heimilis. Kristín María hélt upp á áttræðisafmæli sitt i sl. mánuði. Edith, fædd Nielsen, er frá Reykjavík, Vesturbæingur. Hún er af dönskum ættum en ólst upp með móður sinni á Nesveginum frá 7 ára aldri. Robert hefir lagt á margt gjörva hönd, einkum á sviði útgáfumála og hjómlistarfyrir- greiðslu. Flokkur íslands er ekki mann- margur í hópi norrænna í New York, en þar hefir jafnan verið kjarni úrvalsfólks, sem á vinsæld- um og virðingu að fagna. Skerfur þeirra til norrænnar samvinnu í New York er vel metinn. Höfundur er fyrrrcrandi aðalræóis- maóur íslands í New York. „Tja.. Kaffi meö „bólu“ dugar^ ekki. — Ég verð að fá mér íflltD „Með íflltD geislaofni er útiveran þægileg“ pr. L rníTíiíitiiHiiwiil FRICO geislaofninn er tilvalinn vermir á svalir, útverustaði og garðhús þegar svalt er í veðri á góðviðrisdögum á íslandi. Endurseljendur: Rafvörur - Laugarnesvegi 52 - Reykjavik Glóey - Ármula 28 - Reykjavík Skúli Þórsson - Álfaskeiði 31 - Hafnarfirði Rafborg - Grlndavík Árvirklnn - Selfossi Kaupfélag V-Skaftfellinga - Vfk f Mýrdal Verslunin Kjarnl - Vestmannaeyjum Bifreiða- og trósmlðja Borgarness Slgurdór Jóhannsson raftækjavinnustofa - Akranesi Leifur Haraldsson - Seyðisfirði Rafvirkinn - Eskifirðf Kristall - Höfn/Hornafirði Rafborg - Patreksfirði Ljósvaklnn - Bolungarvik Raftækni - Akureyri Árni og Bjarni - Reyðarflrði ./////' RÖNNING &nd?bm sími 84000 cP bœkur blöð skrifstofuvörur leikföng ritföng filmuþjónusta bœkur blöð skrifstofuvörur leikföng & % 5 V. S k ;o Þ- 3 O' 6 K «o ••O v. 3 3 C •'S. 3 & V. & ifr V. 3 v. .3 a Y á ári œskunnar. . . litla ferðamanninum býðst nú bókapakki frá ÆSKUNNI til að taka með í sumarleyfið. Þú velur sjálf/ur lesefnið í pakkann og fœrð ,,œskukjör“ á úrvals skemmtiefni. Við starfrœkjum líka | filmuþjónustu og seljum{ hágœða KONICA filmur. Ef þú kemur með filmu inn að morgni þá fcerðu hana tilbúna síðdegis. Ferðapakki fyrir börn til að taka með í sumarleyfið og fyrir alla ferðamenn, já því ekki það. . . ritföng filmuþjónusta bækur blöð skrifstofuvörur leikföng ritföng filmuþjónusta bækur blöð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.