Morgunblaðið - 28.06.1985, Page 23

Morgunblaðið - 28.06.1985, Page 23
MORGUNBLADIÐ, PÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985 23 E1 Salvador: Duarte vill aðstoð við öryggissveitir S»n Salvador, 27. júní. AP. ^ Vefengir frásögn Shevchenkos Wnshjngton, 27. júní AP. SOVÉZKI flóttamaðurinn Arkady N. Shevchenko samdi metsölubók og komst á forsíðu vikuritsins Time með æsi- spcnnandi frásögn af ferli sín- um sem njósnari. í gær var því hins vegar haldið fram í tíma- ritinu New Kepublic, að endur- minningar hans væru tilbúning- ur. „Það sem er tilbúningur er ekki bara bílaeltingaleikirnir, fundir, samtöl, fréttir, dagsetn- ingar og njósnastarfsemi, sem slík, heldur var njósnarinn sjálfur ekki til,“ segir í grein eftir Jay Epstein, sem á að birt- ast í New Republic í næstu viku. Mike Luftman, talsmaður Time, sagði aftur á móti í dag, Arkady Shevchenko að starfsmenn Time hefðu á ný farið yfir frásögn Shevchenkos í dag og borið hana saman við eldri og yngri heimildir. Niður- staða þeirra var sú, að frásögn Shevchenkos væri í meginatrið- um rétt. JOSE Napoleon Duarte, forseti El Salvador, hefur beðið Reagan, Bandaríkjaforseta, að nema úr gildi bann við aðstoð við örygg- issveitirnar í landinu, en til þessa hefur hernaðaraðstoð Banda- ríkjamanna eingöngu verið við stjórnarherinn sjálfan. Duarte sagði í gær, að í ferð sinni í Bandaríkjunum í síðasta mánuði hefði hann beðið Reagan að létta af banni við aðstoð við öryggissveitirnar, sem væru nauðsynlegar vegna aukinna umsvifa skæruliða í borgum landsins. Sagði Duarte, að i bígerð væri að koma á fót fjór- um deildum öryggissveitamanna til að berjast gegn hryðjuverk- um á borð við það sem unnið var 19. júní sl. þegar skæruliðar myrtu 13 manns. Gera verður ráð fyrir „nánu sam- bandi" geimfara Karpov stigahæsti skákmeistarinn nú — eftir að geimstöðvum verður skotið á loft Lucerne, 27. júní. AP. Heimsmeistarinn í skák, An- atoly Karpov, hefur nú aftur fleiri skákstig en nokkur annar skákmeistari í heiminum. Hefur hann að sinni ýtt áskorandanum Garri Kasparov til hliðar sam- kvæmt skákstiga þeim, sem Al- þjóðaskáksambandið (FIDE) gefur út. Maya Chiburdanidze, heims- meistari kvenna, er einnig orðin stigahæst á meðal kvenna, en Zsuzsa Polgar frá Ungverja- Veður víða um heim Lœgst Hml Akureyri Amsterdem Aþena Berlin BrUesel Chicsgo Dublin Feneyjer Frenkturt Gent Heleinki Hong Kong Jerueelem Kaupmannah. Lae Palmae Lieeabon London Loe Angelee Lúxemborg Mallorca Montreal Moekva New York Oató Paríe Peking Reykjavík Riú de Janeiro Rómaborg Stokkhólmur Sydney Tókýó Vinarborg Pórahöfn 9 20 10 7 17 10 8 13 12 27 17 9 17 13 17 24 8 12 15 11 10 22 13 1« 11 7 22 12 lOalskýjaó 17 skýiað 33 heióekirt 23 þokumóóa 18 akýjað 18 skýiaó 31 ekýiaó 15 skýjaó 23 léttskýjaó 18 rigning 21 skýjaó 16 skýjaó 29 skýjaó 27 heióskirt 17 skýjaó 23 mistur 30 heióskirt 19 heióskirt heióskírt 14 skýjað 28 léttsk. 28 héltskýjaó 27 rigning 20 skýjaó 21 skýjaó 20 heióskirt 15 skýjaó 19 skýjaó 33 heióekirt 13 hélfskýjaó 27 heióskirt 28 heMekirt 25 skýjaó 19 heióekfrt 24 skýjaó 21 skýjaó 9 31 landi hefur verið stigahæst kvenna að undanförnu. Þrír stigahæstu skákmeistar- arnir eru allir sovézkir. Þeir eru Anatoly Karpov (2.720 stig), Garri Kasparov (2.700) og Alex- ander Beliavsky (2.640). Jan Átök milli Kína og Víetnams Bangkok, 27. júní. AP. VÍETNAMAR héldu því fram í dag, að Kínverjar hefðu skotið um 250.000 sprengikúlum á eitt af norð- urhéruðum Víetnams og að um 1.900 kínverskir hermenn hefðu annað hvort fallið eða ssrzt í átökum inn- an víetnömsku landamæranna. Hefðu árásir Kínverja staðið yfir á tímabilinu frá 27. maí til 13. júní sl. Kínverjar hafa aftur á móti sakað Víetnama um að skjóta tug- þúsundum sprengikúlna á kín- verskt landsvæði í meira en 90 árásarferðum í þessum mánuði. Mikil spenna hefur ríkt á landa- mærum ríkjanna, síðan kínverskt herlið gerði innrás inn í Víetnam árið 1979. Sú innrás var stutt en mannskæð. Timman frá Hollandi er í fjórða sæti og jafn þeim síðastnefnda að skákstigum (2.640). í fimmta sæti er svo rússneski útlaginn Viktor Korchnoi (2.630). Efst kvenna er Maya Chiburd- anidze (2.450), önnur Zsuzsa Polgar (2.430) og í þriðja sæti er sænska stúlkan Pia Cramling (2.420). New York, 27. júní. AP. Bandaríska geimferðastofn- unin, NASA, verður að gera ráð fyrir möguleikanum á „nánu sambandi" milli þeirra sex til átta karla og kvenna, sem skipa munu fyrstu áhöfn geimstöðvarinnar, er skotið verður á loft áriö 1992, segir Yvonne Clearwater, sem er formaður rannsóknarhóps á vegum NASA. „Þegar konur og karlar vinna saman í þröngum vistarverum, er það alltaf nokkurt álitamál, hvort kynferðissamband þeirra í milli geti átt rétt á sér,“ segir formaðurinn í grein í júlíhefti tímaritsins „Psychology To- day“. „Þó virðist augljóst, að gera verði ráð fyrir, að eðlilegar kynferðishneigðir geti sagt til sín hjá eðlilegu fólki við slíkar kringumstæður." Af þessu dregur Clearwater eftirfarandi ályktun: „Ef við sendum fólk til 90 daga dvalar úti í geimnum, verður að gera ráð fyrir, að „náið samband" geti skapast á meðal þess.“ ERLENT Egyptar afhjúpa samsæri Kairó, Egyptalandi, 27. júní. AP. Öryggislögregla Egyptalands hef- ur flett ofan af leynilegri áætlun um sprengjutilræði og skemmdarverk í landinu, og fór skipulagning sam- ssrisins fram erlendis, að sögn stjórnarblaðsins Al Ahram í dag, fimmtudag. Blaðið tiltók hvorki gegn hverj- um tilræðin áttu að beinast né hvaða erlendu aðilar hefðu staðið á bak við skipulagningu þeirra, en kvað yfirvöld hafa fylgst með samsærismönnunum í rúma þrjá mánuði. A1 Ahram kvað markmið sam- særisins hafa verið að grafa und- an öryggi og skapa glundroða og óstöðugleika í Egyptalandi. Kvað blaðið innanríkisráðherrann skýra nánar frá málinu í byrjun næstu viku. TJALDSYNING verður haldin i Seglagerðinni Ægi um helgina 28.-30. júní. 1—26 manna hústjöld, Ægistjöld, göngutjöld og samkvœmistjöld. 5 manna tjald, vorö kr. 7,669,- fleygahiminn, verð kr. 8,688,- Montana, 4ra manna, verð kr. 14.950. Hellas, 2ja manna, kr. 2.730. 3ja manna kr. 3.550. Samkvæmistjöld fyrir félagasamtök, ættarmótin, garöveisluna, skátana og sem sölutjöld. 1103 rfnTOn irlOPpi 22.260. 31.360. =♦ 40.460. Viðleguútbúnaður og garðhúsgögn í miklu Úrvali. Hagstætt verð. ,6Íla? er<fy æ g i tyiaslóð 7, Reyk|dvik Pósthólf 659 Simar 14093 13320 Nafnnr 9879 1698

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.