Morgunblaðið - 28.06.1985, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUOAGUR 28. JÚNÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaöberar óskast í afleysingar í Arnarnes.
Uppl. í síma 44146.
Hjúkrunarfræðingar
óskast
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. gefur
hjúkrunarforstjóri í síma 29133.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12, Reykjavík.
Kerfisfræðingar
Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa
kerfisfræðinga til starfa í tölvudeild.
Leitað er eftir mönnum með reynslu í kerfis-
setningu og þekkingu á eftirtöldum forritunar-
málum:
Cobol/Cics.
IBM Assembler.
Adabas/Natural.
Hér er um að ræöa góða framtíðarmöguleika
í ört vaxandi deild og möguleikar á áfram-
haldandi þekkingaröflun.
Allar umsóknir veröa meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál og öllum verður svarað.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. júlí
nk. merktar: „XXXX — 8522“.
Við leitum að
áreiöanlegum starfsmanni með góða fram-
komu til starfa í verslun okkar í Síðumúla 20.
Umsóknir með almennum upplýsingum ósk-
ast skriflegar fyrir 6. júlí n.k.
epol
Síðumúla20.
Starfsfólk óskast
Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Ræstingar
2. Uppvask.
3. Afgreiðsla í buffet.
Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni í dag
milli kl. 13 og 15.
HótelBorg.
2. vélstjóri
- rækjuveiðar
2. vélstjóri sem jafnframt getur leyst af 1. vél-
stjóra óskast á MB Hugrúnu ÍS 7 sem gerö
verður út á rækju í sumar. Uppl. gefur út-
gerðarstjóri í síma 94-7200.
Einar Guðfinnsson hf.,
Bolungarvík.
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Sjúkrahúsið Patreksfiröi óskar að ráða
hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa sem
fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar
hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumaraf-
leysinga. Gott húsnæði fyrir hendi.
Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir
hjúkrunarforstjóri i síma 94-1110 eða
94-1386.
Sjúkrahúsið Patreksfirði.
Pakkhúsmenn
Okkur vantar menn til sumarafleysinga í
pakkhúsi strax.
Upplýsingar gefur Guðmundur Árnason í síma
99-1000.
Kaupfélag Árnesinga,
Selfossi.
Duglegur og
handlaginn
Óskum aö ráöa duglegan og samviskusaman
starfsmann til fjölbreyttra starfa við fjölritun
og silkiprentun hjá fyrirtæki okkar.
Við leitum að starfsmanni sem er stundvís,
handlaginn, duglegur og tilbúinn til að vinna
eftirvinnu þegar þörf krefur.
Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, samstillt
samstarfsfólk og framtíðarvinnu fyrir réttan
aðila.
Upplýsingar gefnar á staðnum í dag og á
mánudag (ekki í síma).
[MMJ^tunsk
SKIPHOLTI 1-105 REYKJAVÍK-SÍMI 25410
NAFN.NR. 2128-0518
Frá Grunnskóla
Njarðvíkur
Lausar eru tvær kennarastöður viö Grunn-
skóla Njarðvíkur. Kennslugreinar: Almenn
kennsla og raungreinar.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
92-4399 og 92-4380.
Skólastjóri.
Kennarastaða við
Stýrimannaskólann
í Reykjavík
Kennarastaða í íslensku viö Stýrimannaskól-
ann í Reykjavík er laus til umsóknar.
Umsækjandi veröur að hafa lokið háskóla-
prófi í íslensku og æskilegt að hann geti jafn-
framt kennt ensku og dönsku. Æskilegt er, að
umsækjandi geti hafið kennslu á undirbún-
ingsnámskeiöi skólans, sem hefst 15. ágúst
nk.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
13046. Skriflegar umsóknir sendist til Stýri-
mannaskólans í Reykjavík, Pósthólf 8473,128
Reykjavík eöa til Verk- og tæknimenntunar-
deildar menntamálaráöuneytisins Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavík.
Skólastjóri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Fiskibátur
Höfum til sölu nýjan 15 tonna plastbát. Getum
nú sem stendur útvegað tæki í bátinn á hag-
kvæmu veröi.
EÁTALÓN hf
ýmislegt
Frystigeymsla
Til leigu frystigeymsla í nágrenni Sundahafn-
ar, stærð um 150 fm.
Nánari upplýsingar í síma 685897.
Form og áferð hf.
óskar eftir umboðsmönnum víös vegar um
landið. Fyrirtækið verslar með áklæðningar á
þök og veggi frá Korrugal í Svíþjóð og ýmsar
aörar byggingavörur.
Skriflegar umsóknir óskast.
Form og áferð hf.,
Bíldshöfða 16, pósthólf 10193.
Útboð
Óskaö er eftir tilboöum í um 400 einkatölvur
fyrir Menntamálaráðuneytið til notkunar við
kennslu í grunnskólum.
Útboösgögn fást á skrifstofu vorri og kosta
kr. 1.000,-
Tilboðveröaopnuö þriðjudaginn 10.seþt. 1985,
kl. 11:00 f.h. að viöstöddum bjóðendum.
Innkaupastofnun ríkisins,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Utboð
Bæjarsjóöur Grindavíkur óskar eftir tilboöum
í lagningu slitlags á nokkrar götur í Grindavík.
Helstu magntölur eru:
Malbik 14.267 fm.
Olíumöl 7.246 fm.
Jöfnunarlag 22.113 fm.
Verkinu skal lokið 15. september 1985.
Útboösgögn verða afhent hjá byggingarfull-
trúa Grindavíkurbæjar, Hafnargötu 7b,
Grindavík, frá og með 27. júní 1985, gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Skila skal tilboöi í lokuðu umslagi merktu
nafni útboðs til bæjarstjóra Grindavíkur, Vík-
urbraut 42, Grindavík, fyrir kl. 14.00 hinn 15.
júlí 1985.
Bæjarstjórinn í Grindavík.