Morgunblaðið - 28.06.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 28. JÚNÍ 1985
31
iCJORnu-
i?Á
HRÚTURINN
Hil 21.MARZ-19.APRÍL
l>etU verdur misjafn dugur.
Stundum mun þér líAa vel en
stundum illn. Einbeittu þér aé
verkefnum dagsins meé ákefð.
Notaéu kvöldié til lesturs góðr-
ar bókar eAa gönguferAar.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
fbugaAu vel allar gjörAir þínar í
dag. Þér eru mislagAar hendur
og þvi verAur þú aA vera i
varAbergi. Ræddu viA fjölskyld-
una f bróAerni um viAkvæmt
tnál i kvöld.
k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÍINÍ
Láttu ekki Uekifærin renna þér
úr greipum. Þú verður stundum
að Uka áhættur i lífinu. LeiUAu
ráða hjá gömlum vini og þá
munt þú verða margs vísari.
Hvfldu þig í kvöld.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
ÞaA eni ýmsir erfiðleikar í fjöl-
skyldunni um þessar mundir.
Reyndu að greiða úr þeim eftir
bestu getu. ForAastu öll illindi
því þau gera illt verra. Farðu í
heimsókn f kvöld.
LJÓNIÐ
23. JÚLl—22. ÁGÚST
Vinir þfnir leiu ráða hjá þér þvf
þeir ganga ekki heilir til skógar.
Láttu þá ekki fara tórahenU frá
þér. KosUAu huginn að herða
og Uktu ákvörðun hið bráðasU.
MÆBIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Þú veldur vonbrigðum f fjöl-
skyldunni i dag. Láttu þaA ekki
á þig fá og gerðu það sem þig
langar tfl. Irn verður að fara eft-
ir þfnum eigin óskum og vilja.
Vertu heima í kvöld.
Qh\ VOGIN
PTlSd 23.SEPT.-22.OKT.
Leggdu hart að þér í dag því þá
getur þú lokió árídandi verk-
efni. laáttu ekki freistast til aó
liggja í leti. Taktu tillit til skoó-
ana annarra því það er farsæl-
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
EitraAu ekki andrúmsloftiA f
kringum þig þó þú sért ekki í
góðu skapi. Reyndu eflir bestu
getu aó láu fýluna hverfa sem
dögg fyrir sólu. Skemmtu þér f
kvöld.
r<Tfl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Irá hefur ákaflega mikió að gera
í dag. Þér þykir það ekki sem
best þvi þú ert f letistuði. ÞaA
sakar samt ekki að reyna að
láU sér verða eitthvað úr verki.
SkokkaAu í kvöld.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Taktu til heima hjá þér í dag.
Þú verður að gæU þess að aiera
ekki aðra með nöldri þínu.
Vertu varkár f orAum. Fjöl-
skyldumeðlimir eru ákaflega
viðkvæmir um þessar mundir.
g||i VATNSBERINN
Utaí 20. JAN.-18. FEB.
Þú ættir aA hvfla þig í dag ef þú
befur tækifæri til þess. Þú ert
þreyttur eftir gærdaginn og átt
skilið að hvila þig. Leggstu und-
ir feld og hugsaðu um lífiA og
titveruna.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þig langar til að eyða miklum
peningum f dag. En gættu þfn
því peningar vaxa ekki á trján-
um. Mundu að þú þarft að spara
til að þú getir farið í sumarfrf.
llafðu þvf hemil á þér.
fþFTTA CRCoRBIGAN
■E6 ÍÆTAU.T; þÍMR
HfHDt/a -áWacr.
• ::::::: :..: • •....... ::::::: : ::::::: :: : : ::•• : :::::: ::
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
/W BKEP, ) /fí XVTIL MfM'./
2
g i B
$ 2 £ ?
z
t \ . • •'•_ + ;r i
-f .eéU it- ÍA~y i
..............................................................................................................................ihniiljilj'iTf
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::
' ••• •• • ' • ' .....................................• ' :................... : :• ' ••:::::•
SMÁFÓLK
Pear Sweetheart,
I see your face
in every rose...
..every daffodil... every crab qrass... MY) <tft<M.
.. t
Ástin mín. Ég sé andlit þitt í
hverri rós ...
í hverri páskalilju
í hverju illgresi
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Italir unnu sinn fyrsta sigur á
Evrópumótinu gegn íslending-
um í 5. umferð, nauman þó,
eða 16—14. Þessi siaki árang-
ur ítölsku sveitarinnar kemur
á óvart, því liðið er skipað
reyndum kempum, meðal ann-
ars Garozzo og DeFalco. En
sól Itala á bridgesviðinu fer
greinileg lækkandi, hvernig
sem á því stendur.
I spilinu hér að neðan úr
leik Islands og Ítalíu sluppu
ítalir óverðskuldað fyrir horn:
Norður
♦ ÁD2
▼ _
♦ D542
♦ KG10943
Vestur Austur
♦ G109765 ♦ 843
♦ K ▼ 9432
♦ Á93 ♦ G1076
♦ 752 ♦ 86
Suður
♦ K
♦ ÁDG108765
♦ K8
♦ D2
Garozzo og DeFalco voru
með. spil N/S á móti Jóni
Ásbjörnssyni og Símoni Sím-_ t
onarssyni. Sagnir gengu:
SLS. DeFalco J.Á. Girooo '
— * * —- -i- 2 ÖfUr '
2 spaAar 3 lauf Paas 4 hjortu {
I*Maa 4 spaðar Pass S lauf . J
I*mhh 5 hjörtu Paas Paas 3 •
„Kerfi ítalanna er svo flókið'' '
að þeir vissu ekki sitt rjúkandi *
ráð eftir innkomu Símons á
tveimur spöðum,“ sagði. Jón -
Ásbjðrnsson í símtali við um- ,
sjónarmann í gær. „Tveir tígl-
ar gátu þýtt allt milli himins
•og jarðar, 8—9 slaga höod,
sem Garozzo reyndi að láta í * _
ljós með fjórum hjörtum. En
það varð til þess að DeFalco
hélt áfram.
Gegn fimm hjörtum spilaði
Símon út tígulás og skipti síð-
an yfir í lauf, sem ég drap á ás,
spilaði tigli. Það var svo ekki
annað fyrir Garozzo að gera
en að loka augunum og leggja
niður hjartaásinn. Kóngurinn
kom í og samningnum var
borgið.
Ég dauðsá eftir því að spil-
inu loknu að hafa ekki spilað
hjarta í þriðja slag og gefið
Garozzo ókeypis sviningu. En
eftir á að hyggja er óhugsandi
að svo margreyndur spilari,;
falli fyrir svo auvirðilegu -
bragðisagði Jón, og það er
víst ábyggilega rétt hjá hon-
pm. . * «- ’ .
SKAK
Umsjórv. Margeir-
Pétursson
I borgakeppni í Varsjá f *
Póllandi í janúar kom þessi Z
staða upp í skák heimamanns-
ins Pinchuk og sovéska stór-
meistarans Jusupovs, sem *-
hafði svart og átti leik. Jus-
upov hafði þegar fórnað manni
til að koma frípeði upp á c2, en
* -
21. — Hxe3l, 22. fxe3 — Dxfl+,
23. Hxfl — Re5 (Vinnur JirókT
inn til baka). 24. Hgf4 — cl-D,
25. Hxcl — Hxcl+, 26. Hfl —
Hxfl+, 27. Kxfl — Rg4 og hvít- -
ur gafst upp, því hann verður
tveimur peðum undir í enda-
tafli.