Morgunblaðið - 28.06.1985, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚNl 1985
• Gunnlaugur Jónsson (til hssgri á myndinni) og félagi hana aru hér á æfingu á bát sínum, 470, en
þeir keppa einmitt á slíkum bát á Kiel-vikunni i V-Þýskalandi. Þeir hafa stadid sig mjög vel og unnu sér
þátttökurétt í úrvalsflokki.
Wilander
úr leik
SVÍINN knái, Mats Wilander, er úr
leik í einlidakeppninni á Wimble-
don-tennismótinu í Englandi,
sem hófst um helgina. Wilander
var sleginn út af Júgóslavanum
Slobodan Zivojinovic, sem talinn
er 77. besti tennisleikari í heimin-
um í dag en Wilander er í fjóróa
sæti.
Mikiö hefur rignt þá daga sem
mótiö hefur staöiö og því oröiö aö
fresta mörgum leikjum. Völlurinn
var mjög blautur þegar Júgóslav-
inn sigraði Wilander, en hann er
nýbakaöur sigurvegari í Opna
franska meistaramótinu þar sem
hann sigraöi McEnroe, en í gær
Dregið í
lukkupotti
í SAMBANDI viö leik íslands og
Skotlands starfrækti KSÍ getraun
— Lukkumióa KSÍ.
36 rétt svör bárust á tilskildum
tíma og var dregiö úr réttum
lausnum á stjórnarfundi KSÍ 20.
júní.
1. Vínningur % af potti — 20% af
sölu kr. 36.660.- þar kom upp
miöi nr. 4017.
2. Vinningur % af potti — 10% af
sölu kr. 18.330.- þar kom upp
miói nr. 4606.
Fréttatilkynning frá •tjórn Knatt-
•pyrnuaambands íslands.
Mót í Leiru
OPIÐ kvennamót í golfi (Guer-
lain) veröur haldiö á Hólmaveili í
Leiru í dag. Ræst verður út frá kl.
16.00. Samkvæmt kappleikjaskrá
átti mótiö að vera 22. sept. en
færist fram.
Keppa á Kiel-vikunni
unnu ser
r . m r *
i urvalsflokki
FYRIRHUGAÐ er aö nokkrir sigl-
jngamenn frá Siglingasambandi
ístands keppi erlendis á þessu
sumrí. Þar er helst aó nefna
Gunnlaug Jónasson, sem keppti
á ólympíuleikunum á síðasta ári
meö Jóni Ólafi Péturssyni, en þeir
sigldu bát af tegund 470.
í vetur hefur Gunnlaugur veriö
viö nám í Osló, og æft þar vel.
Háseti hans nú er Haraldur Ólafs-
son. Þeir Gunnlaugur og Haraldur
eru nú aö keppa á svokallaöri Ki-
el-viku í Þýskalandi, en hana ber
einna hæst af öllum frægum
keppnum. Þar er teflt fram öllum
hugsanlegum keppnisfleytum, allt
frá smæstu bátum til hinna
stærstu, ásamt seglbrettum.
Alls taka þátt 130 bátar af sömu
tegund, 470, og þeir Gunnlaugur
og Haraldur sigla, og var þeim
strax skipt í tvo flokka, úrvals- og
almennan flokk. í úrvalsflokk kom-
ust einungis þeir sem hafa hæstu
stigagjöf úr fyrri keppnum, en eftir
tvær umferöir var raöaö á ný í
flokka. Þeim Gunnlaugi og Haraldi
tókst strax aö vinna sér rétt til setu
í úrvalsflokki, en þaö telst góöur
árangur aö veröa meöal bestu sigl-
ingamanna á móti sem þessu.
Keppnin í úrvalsflokki er hörö,
en þegar eru sigldar 4 af 6 keppn-
um, þannig aö væntanlega fást
nánari fréttir af þeim fljótlega.
Eftir Kiel-vikuna“ halda þeir til
Koper í Júgóslavíu, þar sem Evr-
ópumeistaramót á 470 veröur
haldiö innan skamms.
Heímsmeistaramót á Finn
Rúnar Steinsen, siglingamaður
úr Ými í Kópavogi, hélt til Gauta-
borgar í gær til aö taka þátt í
heimsmeistaramóti á Finn-segl-
bátum, sem haldiö veröur næstu
daga. Siglingamönnum er ekki
auöveld þátttaka í mótum erlendis,
þar sem þeir þurfa að leggja sér til
báta sjálfir, og i flestum tilvikum
þarf aö senda báta á undan þegar
taka á þátt í keppnum sem þeim
sem á undan er lýst.
varö hann sem sagt aö láta í minni
pokann.
Ekki er gott aö spá um sigur-
vegara í þessari mestu tennis-
keppni sem fram fer í Evrópu ár-
lega. En sérfræðingar gefa sér eft-
irfarandi lista um bestu tennisleik-
ara heims í dag.
1. John McEnroe
2. Ivan Lendl
3. Jimmy Connors
4 .Mats Wilander
5. Anders Jarryd
6. Pat Cash
7. Joakim Nyström
8. Kevin Curren
9. Johan Kriek
10. Aaron Krickstein
11. Yannick Noah
12. Miloslav Mecir
13. Eliot Teltscher
14. Stefan Edberg
15. Tomas Smid
16. Tim Mayotte
Kvennaflokkur
1. Chris Evert Lloyd
2. Hana Mandlikova
3. Manuela Maleeva
4. Pam Shriver
5. Claudia Kohde
6. Helena Sukova
7. Zina Garrison
8. Bonnie Gadusek
9. Kathy Jordan
10. Steffi Graf
11. Katarina Lindquist
12. Carling Bassett
13. Wendy Tornbull
14. Gabriela Sabatini
15. Kathy Rinaldi
• Mats Wilander, Svíinn, sem
vann franska opna meistaramótiö
á dögunum, hefur veriö sleginn
út í Wimbledon keppninni í tenn-
is. Kom þaó mjög á óvart.
Golfmót í Borgarnesi
HÁTÍÐISDAGAR golfara veróa í
Borgarneai um næstu helgi en þá
veröur Ping Open-golfmótið
haldiö, en þaó er þegar oröiö vin-
sælasta golfmótiö í Borgarnesi.
Til marks um það mættu 70
manns á síöasta ári þrátt fyrir
brjálaó veöur. Nú er veöurspáin
hinsvegar góö og má því búast
Einar tók
myndina
í GÆR féll niður nafn Ijósmynd-
ara á leik Víöis og Vals í 1. deild-
inni í knattspyrnu í Garöinum.
Það var Einar Falur Ingólfsson,
sem tók myndina úr leiknum í
fyrrakvöld.
viö miklum fjölda keppenda.
Golfklúbbur Borgarness er
staösettur á mjög fögrum staö og
aöstaöa öll eins og best veröur á
kosið og svo eru þeir Hamarsfó-
lagar þekktir fyrir einstaka gest-
risni og smellinn húmor. Golfarar
ættu því aö leggja lykkju á leið sína
og heimsækja þá Hamarsfélaga.
Völlurinn hefur aldrei veriö betri,
en þaö er stööugt unniö aö endur-
bótum á brautum og grínum.
Þrír efstu í flokki meö og án for-
gjafar veröa verölaunaöir. Glæsi-
legt golfsett er veitt fyrir holu i
höggi.
Öll verölaun eru gefin af Is-
lensk-Ameríska hf. sem er um-
boösaöili fyrir hinar þekktu
Ping-golfkylfur.
• Guðmundur Steinsson, 24 ára
gamall leikmaður með Fram.
Guömundur og
Ómar efstir
NÚ ÞEGAR sjö umferðum er lokiö
í 1. deildarkeppninní í knatt-
spyrnu hafa þeir félagarnir i
Fram, Guðmundur Steinsson og
Ómar Torfason, forystu í ein-
kunnagjöf Morgunblaösins.
Báöir hafa þeir félagar leikiö alla
leiki Fram til þessa og staöið sig
meö mikilli prýöi og hafa þeir skor-
aö lungann af mörkum Fram í
sumar eöa tólf mörk af tuttugu.
Framarar eru meö forystu í deild-
inni eins og öllum er kunnugt og
hafa leikiö mjög vei þaö sem af er
sumri.
Ragnar Margeirsson, sóknar-
maöurinn knái hjá Keflvíkingum, er
i þriöja sæti í einkunnagjöfinni,
hefur hlotiö 3,7 í meðaleinkunn.