Morgunblaðið - 28.06.1985, Síða 47

Morgunblaðið - 28.06.1985, Síða 47
47 Mikkelsen með námskeið hjá Fram Handknattleiksdeild FRAM ( samvinnu við Hljómbæ og Sam- vinnuferðir Landsýn, mun halda handknattleiksþjálfaranámskeiö 9.—12. ágúst í Seljaskóla í Breiöholti. Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Leif Mikkelsen, landsliös- þjálfari Dana. Honum til aöstoöar veröur hinn kunni kennari og línu- maöur Siguröur Svavarsson. Á námskeiöinu hér mun Leif Mikkelsen nýta sér kennslugögn á myndböndum og mun Hljómbær lána til þess 50 tommu myndskerm frá Sharþ. Önnur kennslugögn veröa ókeyþis á staðnum. Námskeiöin eru tvö, annaö ætl- aö unglingaþjálfurum og hitt fyrir meistaraflokksþjálfara. Þeir sem áhuga hafa á aö skrá sig á námskeiöin hafi samband viö Sigurö Baldursson í sima 34792 milli 9—10 virka daga. (Fréttatilkynning tré Fram) Sverrir í Týr SVERRIR Sverrísson, handknatt- leiksmaður úr Þrótti, hefur geng- ið til liðs við Týr úr Vestmanna- eyjum sem leikur í 3. deild imsta ár. Sverrir mun þjálfa og ieika með meistaraflokki Týs og einnig mun hann þjálfa 2. flokk élags- ins. Sverrír lék áður með Gróttu en lék í fyrra með Þrótti en er nú á leiö til Eyja. - hkj. Síðasta stjörnuhlaup FH-inga SÍDASTA stjörnuhlaup FH-inga í þeirri lotu, sem hófst í haust, fer fram í Kaplakrika í kvöld, föstu- dagskvöld, klukkan 20. Keppt verður í 2ja mílna hlaupi karla, drengja og pilta og í einnar mflu hlaupi kvenna og telpna. Aö hlaupi loknu fer fram verð- launaafhending. Veitt eru verölaun stigahæstu mönnum og konum, drengjum, piltum og telpum, bæöi eignar- og farándverölaun. Auk þess efna FH-ingar til keppni í kringlukasti karla og kvenna og sleggjukasti i Kapla- krika í kvöld. Golf úrslit Minolta Million Sl. þriðjudag fór fram keppnin, Minolta Million hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í Grafarholti. Bakhjarl keppninnar er Júlíus P. Guöjónsson og getur hann öll verölaun til hennar, en þau voru glæsilegar myndavélar af Min- olta-gerð. Fjöldi þátttakenda var mikill eða 145, en úrslít uröu þessi: 1. Björn Karlsson, GK 82:14=68 2. Einar L. Þérisson, GR 73: 5=68 3. Björgvin Danielsson, GR 8921=68 4. -8. Sveinbj. Björnss., GK 77: 9=88 Jón Siguröss., GR 79:11=68 borsteinn Þorsteinss., QR 87:19=68 Hjóna- og parakeppni Um sl. helgi fór fram Hjóna- og parakeppni. Þátttakendur voru 42, úrslit urðu þessi: Aðalheiður Jörgensen — ívar Harðarson 67 Linda Hauksdóttir Siguröur Siguröarson 67 Guðrún Eiríksdóttir Viðar Þorsteinsson 68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JtJNÍ 1985

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.