Morgunblaðið - 01.08.1985, Side 45

Morgunblaðið - 01.08.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 45 xjcHnU' ípá HRÚTURINN IVil 21. MARZ—19.APR1L Þú ert mjög auösæranlegur í dag. í raun og veru ertu þú eins og kvika. Reyndu ad herAa þig upp og vera hugrakkur. Ef þér líður illa fáðu einhvern þér til hjálpar. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta verAur ígetls dafur. l*ér líAur vel og öllum f kringum þig líöur líka vel. Vertu duglegur í vinnunni og anadu eki út í neina vitleysu í fjármálum. Lestu i kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl GrnAleikar sem þú vonaAir að leyatust i byrjun mánaAarins eru enn á sinum staA. Láttu samt ekki hugfallast þvi eflaust retist úr öllu hjá þér eftir nokkra daga. jljö KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Fjármálin eru öll i vitleysu hjá þér. Nú verAur þú aA taka þig á. GerAu fjárhagsáætlun ásamt fjölskyldu þinni. ÞiA verAiA aA fara eftir fjárhagsáaetluninni þennan mánuAinn. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ert svolítiA langt niAri i dag. Keyndu aA vera örlftiA glaAlynd- ari. Ef þér líAur illa reddu þá viA fjölskylduna um erfiAleika þína. GerAu eitthvaA skemmti- legt í kvöld. MÆRIN _____23.AGdST-22.SEPT. I'etta er ekki góAur dagur fyrir meyjar. ÞaA gengur allt á aftur- fótunum. Þér tekst ekki aA Ijúka ellunarverkum þínum í dag. Ef þér tekst aA Ijúka ein- hverju verkefni þarftu áreiAan- lega aA endurskoAa þaA Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Uttu vini þína ekki flekja þér f neina vitleysu. Ef þú gerir þaA áttu von á eiuhverju miAur góAu. Vertu duglegur i vinn- unni, þvi þn átt mörgum og erf- iAum verkefnum ólokió. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú verAur mjög stressaAur i dag. Láttu samt hlutina ekki verAa þér ofviAa. Reyndu aA Ifta á björtu hliAar lífsins, þú aA allt gangi ekki aA óskum hjá þér. Vertu beima í kvöld. BOGMAÐURINN 22 NÓV -21 DES. Taktu ekki neinar ákvarAanir í dag nema aA vel ihuguAu máli. Ef fólk reynir aA þvinga þig til aA taka ákvörAun á stundinni, þá láttu þaA sem vind um eyrun þjóta. SkokkaAu í kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Ekki lána neina peninga núna. Þú átt sjálfur i fjárhagserfiA- leikum, þannig aA þú getur ekki lánaA öArum peninga. Vertu nú skynsamur og hugsaAu um þinn eiginn hag. ggg VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. LeitaAu ráAa hjá þér reyndara fólki. ÞaA mun áreiAanlega verAa þér hjálplegt. Láttu þér annt um heilsu þfna. Þú mátt ekki svíkjast undan því aA gera leikfimuefingar. ByrjaAu strax í dag. 2 FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ ÆUingjar þinir eru aA angra þig í dag. HafAu hemil á pirringi þínum og talaAu um hlutina af mikilli rú. Ef þú ert bakveikur KttirAu aA stunda sund meira. Ilvíldu þig i kvöld. ::::: om :::::: jjœnag jjnljHÍIIf X-9 Tbil a ati fá lnv\IA,rrte2 þviai> gtfta franybjóBanda. rUMNl'/ £6 ss um 2 ]A/Ja!L£TTSTAWF>/£<r /LfT ° þ>t> A/ýruf? TSRPA - I lir/Z> _____________ i L46A/VA/A. 1//P /*téa AhWI* IW Kin« Ff«lur«t SrnSioiÓ. Inc Worldr.qhKrvwvrd ° ///?///*> f///írY/f//V. J/QfJA : MSO PAN/VS7 f/OMA/ DYRAGLENS pESSAZ.ZAPUOPE.RUR Eí?U OfitÐH] A(? SVÖ PÓWALESAK 06 Op0ei£>- ISFULLAR, AP éG VERP A£> SkRÓP, FytZlR. þ/tR/ LJÓSKA Ó3 VERP AP SEGJA EINH\/££J(JAA ÓAP FLJÓTT, !pe-y KKISTJAWA ÆTLAi? AP NOTA N-itJU HÁRKOLLOWA SÍNA Á ÁRSHÁTIPINKII J/&TA, /MÉR LÍÐÚfZ A M-K PÁLITIP 6ETUR TOMMI OG JENNI :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND ::::::::::: mm — SMÁFÓLK I WAS JUST 0VER T0 TWE PLAY6R0UNP.. THAT MIGHT BE KlNP 0F FUN T0 TRY...WHAT P0 Y0U THINK ? Ég skrapp aðeins yfir á leik- I>eir hafa komið fyrir aðstöðu I»að v*ri gaman að reyna Bara einn leikurinn enu sem voll,nn • • • fyrir skeifukast. það... hvað finnst þér? maður tapar. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Svívirðilegt óstuð, spilið vinnst alltaf ef tígullinn fellur 3-2 eða ef vestur á gosann fjórða. Eina legan sem ég þoldi ekki var gosinn fjórði í austur og auðvitað þurfti... “ Harmakvein af þessu tagi eru algeng við bridsborðið, og þótt þau eigi stundum ein- hvern rétt á sér, var það ekki svo í þessu spili. Sagnhafi hafði einfaldlega ekki spilað nógu nákvæmfc Vestur ♦ 109854 ♦ 97632 ♦ 4 ♦ 103 Norður ♦ 762 ♦ G85 ♦ Á1052 ♦ K76 111 Suður ♦ KDG ♦ ÁKD ♦ KD83 ♦ ÁD8 Austur ♦ Á3 ♦ 104 ♦ G976 ♦ G9542 Suður varð sagnhafi í sex gröndum, sem vissulega er fyrirtaks samningur, en okkar maður tapaði þó spilinu vegna tígullegunnar: Vestur spilaði út spaðagosa, sem austur drap á ás og spilaði meiri spaða. Suður sá ekki ástæðu til að teygja lopann með þvf að taka slagina í hliðarlitunum, hann lagði strax niður hjónin i tígli og ætlaði svo varla að trúa óheppni sinni þegar vestur sýndi eyðu í annan gang. En í sannleika sagt var ekki um neina óheppni að ræða í þessu tilfelli, því sagnhafi hefði auðveldlega getað náð fullkominni talningu í spilinu áður en hann réðst til atlögu við tígulinn. Með því að taka þrjá efstu í hálitunum kemur í ljós að vestur á 5-5. Ás og drottning í laufi sýnir að hann á lfka tvö lauf. Þar með ekki nema einn tígul í mesta lagi. Tígulíferðin er því einfalt mál: litlu er spilað á ásinn og síðan er hægt að svína fyrir G9 austurs. Innkoman á lauf- kónginn sér fyrir þvf. Umsjón: Margeir Pétursson Á Norðurlandamótinu í Gjö- vik í Noregi sem lauk i síðustu meistaraflokki í skák þeirra Þrastar Árnasonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Svfans Kichard Wessman, sem varð unglingameistari Svfþjóðar f fyrra. 27. Rxb7! — Hdc8, 28. Kd6 — Bxg2, 29. Re8+! — Hxe8, 30. Dxc7 - Bxfl, 31. Kxíl og hvít- ur vann auðveldlega. Þröstur er aðeins tólf ára gamall, en hlaut samt 4‘á v. af 9 mögu- legum í meistaraflokknum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.