Morgunblaðið - 01.08.1985, Page 52

Morgunblaðið - 01.08.1985, Page 52
52 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR I. ÁGÚST 1986 Slökkviliðið að slökkva þorsta og svita af þeim er voru af ofhitna i hátíðinni. Varla skarta þsr öllu fegurri „múderingu“ þarna suður í Brasilíu, eða þannig sko. Gjörðu svo vel. I»ú mitt taka eina mynd. Litla Gunna og litli Jón létu sig ekki vanta i svæðið. Morgunblaðið/GRG Kannski kemst maður betur og fljótar ileiðis og nýtur skjótrar fyrirgreiðslu við pylsupottinn ef mað- ur er dálítið hir í loftinu?. fólk f fréttum Hopp og hí á Hundadagahátíð Mamma, er næsta hundadagahátíð á undan öskudeginum?" mælti einn snáðinn fullur eftirvæntingar við mömmu sína á ferð í fjöldanum á hundadagahátíðinni siðastliðna helgi. Já, svona er líklega spenningurinn orðinn hjá mörgum nyrðra, smáum og kannski stórum líka, eftir að fá að lifa sem fyrst á ný hundadagahátíð með ofsa fjöri. Æ- A sænska konungsfjölskyld- an von á erfingja? Sænska konungsfjölskyldan eyðir sumarleyfinu á Solliden og heimsóttu ljósmyndarar Karl Gustaf, Sylviu og börnin þrjú og fengu að taka nokkrar myndir. Undanfarið hafa skandinavísku blöðin verið iðin við að gera Sylviu ófríska af fjórða barninu. Ef einhver fótur reynist fyrir þessum sögusögnum munum við birta frekari fréttir af drottningu Svía og líðan hennar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.