Morgunblaðið - 01.08.1985, Síða 53

Morgunblaðið - 01.08.1985, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 53 Börnin kunnu tilbreytingunni vel, léku sér með matinn og borðuðu hann svo með bestu lyst. Þarna mátti leika sér með matinn Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag... Þetta var ekki sígilt barnaafmæli með kertum, kökum og jafnvel pylsum, heldur útbjó þessi danska móðir fyrir son sinn járnbrautalest úr kökudeigi með öllu tilheyrandi. Það er ekki hægt að sjá annað en börnin hafi verið himinlifandi með árangurinn og þarna gafst þeim tækifæri til að leika sér með matinn aldrei þessu vant og borðuðu hann síðan með bestu lyst. .Þetta er sko gaman.“ Járnbrautarlest með öllu tilheyrandi! JR getur ýmislegt Kannist þið við manninn? Þetta er enginn annar en kappinn JR úr Dall- as, ef þið hafið ekki getað komið honum fyrir ykkur. Honum er margt til lista lagt. Fyrir utan það að eiga auðvelt með að fá fólk til að hata sig í þáttunum vinsælu kann hann að leika á flautu og samkvæmt okkar heimildum nokkuð vel. A5 leita að nál í hey- stakki Ef hér er verið að leita að nál í heystakk er öruggt mál að leitin tekur ekki nokkrar mínútur! Þessi heystakkur er hvorki meira né minna en fimmtán metra hár og er að finna á túní í Eþíópíu. Lokað vegna sumarleyfa frá 6. ágúst til 26. ágúst. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoóandi Húsi Verslunarinnar sími 687900 Hentugt í ferðalagið KVIK 0KONOMIBLE barnableyjur eru gæðavara á lágu verði Fást í næstu búö % 3 OKONOMIBLE ovtrSkft. 7391 Það fiska allir vel með ABU 1940-1985 Stangir og hjól viö allra hæfi fást hjá okkur í Hafnarstræti 5, Reykjavík. Sími (91)-16760.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.