Morgunblaðið - 08.08.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
.....................................-------
Vestan Miklatúns
Er í leit aö 2ja-3ja herb. ibúó tll
leigu. Uppl. sendift augl.deild
Mbl. merkt: „Biö — 3672“.
Mótatimbur óskast
Óska eftir aö kaupa mótatimbur
1x6 ca. 1000-1200 metra.
Uppl.isima 84924 eftirkl. 18.00.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Blikksmíöi o.fl.
Smiöi og uppsetning. Tilboö eöa
tímakaup sanngjarnt. Simi
616854.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir 9.-11.
ágúst
1. Arnarfell hiö mikla — Þjórs-
árvar. Gist í Nýjadal.
2. Landmannalaugar — EldgjA.
Gist í sæluhúsi í Laugum.
3. Þöramörk. Gönguferöir um
Mörkina. Gist í Skagf jörösskála.
4. Hveravellir — Þjófadalir.
Uppeelt.
5. Álftavatn — Torfahlaup. Gist
í sæluhusi F.f.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F.f., Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
Ferðafélagsins:
1. 7.—16. ágúat (10 dagar): Há-
lendishringur. Ekiö noröur
Sprengisand um Gæsavatnaleiö,
Öskju, Drekagil, Heröubreiöar-
lindir, Mývatn, Hvannalindir,
Kverkfjöll og víöar. Til baka um
Báröardal og Sprengisand. Gist
í húsum/tjöldum. Fararstjóri:
Hjalti Kristgeirsson.
2. 8.—18. ágúst (11 dagar):
Hornvík. Dvalió i tjöldum i
Hornvik og farnar dagsgöngu-
ferðir frá tjaldstaó á Hornbjarg,
Hælavíkurbjarg og viöar. Farar-
stjóri: Gísli Hjartarson.
3. 9.—14. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þörs-
mörk. Gengiö milli sæluhúsa.
4. 18.—20. ágúst (4 dagar):
Fjallabaksleiöir og Lakagfgar.
Ekiö um Fjallabaksleiöir nyröri
og syöri. Gist i húsum.
5. 18.—21. ágúst (8 dagar):
Landmannalaugar — Þörs-
mðrfc. Gengiö milli sæluhúsa.
6. 23.—28. ágúst (8 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk. Gengiö milli sæluhúsa.
7. 29. ágúst — 1. sept. (4 dag-
ar); Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö
til Hveravalla, þaöan yfir Blöndu-
kvislar noröur fyrir Hotsjökul í
Nýjadal. Gist í húsum.
8. 5.-8. sept. (4 dagar):
Núpsstaöaskógar. Gist i tjöld-
um.
Þaö er ódýrt aö feröast meö
Feröafélaginu. Farmiöasala og
upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag fslands.
§Hjálpræðis-
herinn
y Kirkjustræti 2
f kvöld kl. 20.30 fagnaöarsam-
koma fyrir nýju deildarstjóra-
hjónin, Dóru Jónasdóttur og
Ernst Olsson. Veitingar. Brigder.
Óskar Jónsson stjórnar.
Allir velkomnir.
Qb)si
Sérferöir sérleyfishafa
1. Sprengísandur/hjölur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir
Sprengisand eöa Kjöl til Akur-
eyrar. Leiösögn, matur og kaffi
innifaliö í veröi. Brottför frá BSf
mánudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi-
sand mánudaga, miövikudaga
og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
feröir frá Rvík um Fjallabak
nyröra — Klaustur og til Skafta-
fells. Möguleiki er aö dvelja í
Landmannalaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSÍ mánudaga, miövikudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
felli þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar feröir í
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSf dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSi
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjöröur — Surtshellir.
Dagsferö frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk-
holt. Brottför frá Reykjavík
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
6. Látrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferö á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Feröir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreióinni frá
Reykjavík til ísafjaröar svo og
Flóabátnum Baldri frá Stykkis-
hólmi. Brottför frá Flókalundi
þriöjudaga kl. 16.00 og föstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö
býóur einnig upp á ýmsa
skemmtilega ferðamöguleika og
afsláttarkjör i tengslum viö áætl-
unarferöir sínar á Vestfiröi.
7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra-
ferö frá Húsavík eöa Mývatni í
Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Askja — Heröubreiöarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö í Öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla mánudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoöunarferðir í Mjöafjörö. i
fyrsta skipti í sumar bjóöast
skoöunarferöir frá Egilsstööum i
Mjóafjörö. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriójudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. JEvintýraferó um eyjar f
Breiöafiröi. Sannkölluö ævin-
týraferö fyrir krakka á aldrinum
9-13 ára i 4 daga meö dvöl i
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSI kl. 09.00.
Afsláttarfcjör meö sérleyfiebif-
reiöum:
HRINGMIÐI: Gefur þér kost á aó
feróast „hringinn" á eins löngum
tima og meö eins mörgum vió-
komustöóum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200.-
TÍMAMIOI: Gefur þór kost á aö
feröast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbilum á islandi innan
þeirra timamarka, sem þú velur
þér.
1 vikakr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6000 - 4 vikur kr. 6.700,-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
viös vegar um landiö.
Allar upplýsingar veitir Feröa-
skrifstofa BSÍ, Umferöarmiö-
stööinni. Simi 91-22300.
ólp
Almenn samkoma
í Þríbúöum, Hverfisgötu 42 l'
kvöld kl. 20.30.
Mlkill söngur og vitnisburöur.
Samhjálparkórinn tekur lagiö.
Ræöumaöur Óli Ágústsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag
H. ágúst:
I. Kl. 09. Kaldidalur — Ok. Ekiö
um Þingvelli og Kaldadal og
gengiö í Okiö (1198 m.) Verö kr.
650.
2. Kl. 13. Meyjarsæti — Drauga-
háls — Hoftmannaftöt. Verö kr.
400.
3. Miövikudagur 14. ágúst kl. 08.
Þörsmörfc. Dagsferö og sumar-
leyfisgestir.
4. Miövikudag 14. ágúst kl. 20.
Óttarstaöir — Lónakot (kvöld-
ferö).
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag Islands.
s
UTIVISTARFERÐIR
Fjölskylduhelgi í Þórs-
mörk 9.-11. ágúst
Brottför föstud. kl. 20 eöa laug-
ard. kl. 8. Gist i Utivistarskálan-
um Básum meöan pláss leyfir,
annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá,
m.a. ratleikur, flugdrekakeppni,
pytsuveisla, varöekfur og kvöld-
vaka. Ferö jafnt fyrir unga sem
aldna sem enginn ætti aö missa
af. Fararstjóri: Lovísa Christian-
sen og Fríöa Hjálmarsdóttir.
Góöur Qölskytduafsláttun Veró
fyrir fulloröna aöeins 1400 kr. (3
d.) og 1100 (2 d.). Frítt f. börn
yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir
10-15 ára.
Helgarferö 9.-11. ágúst
Ekfgjá — Skælíngar — Land-
mannalaugar. Hringferö aö
Fjallabaki. Gist i húsi.
Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj-
argötu 6a. Símar 14606 og
23732. Sjáumst.
Otivist.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli 11
Almenn guösþjónusta kl. 20.30.
Samkomustjóri Svartur Magnús-
son.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.30.
Vitnisburöir. Samkomustjóri Ein-
ar J. Gíslason.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferöir
Útivistar
1. Göngu- og heataferö um
eyöifiröi á Austurlandi. 8 dagar.
Brottför 18. ágúst. Noröurfjöröur
— Hellisfjöröur — Viöifjöröur.
Tilvalin fjölskylduferö. Berja-
tínsla, veiöi, steinasöfnun. Farar-
stjóri: Jón J. Elíasson.
2. Núpsstaöaskógar — Djúpár-
datur. 6 dagar. 16.—21. ágúsL Ný
bakpokaferö. Fararstjóri: Kristján
M. Baldursson.
Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg.
6a, simar 14606 og 23732. Opiö
kl. 10-18. Sjáumst,
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Feröafélagsins:
1. 9.-14. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengiö milli sæluhúsa. Farar-
stjóri: Pétur Ásbjörnsson.
2. 16.-20. ágúst (4 dagar): Fjalla-
bakaleiöir og Lakagigar Ekið um
Fjallabaksleiöir nyöri og syöri.
Gist i húsum.
3. 16.-21. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengió milli sæluhúsa. Farar-
stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Þórsmörk — Fimm-
vörðuháls 9.—11. ágúst
Gengió frá Skógum laugardag í
Þórsmörk yfir Fimmvöröuháls.
Gist eina nótt á Skógum og eina
nótt í Þórsmörk.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar |
húsnæöi óskast
íbúð óskast
Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu. Erum
4 í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 78757 milli kl. 19 og 20.
Atvinnuhúsnæði óskast
150-200 fm húsnæöi óskast fyrir tannlækna-
stofu. Æskileg staðsetning er á jaröhæö eöa
1. hæö í Reykjavík vestan Grensásvegar.
Aögangur aö sex til tíu bifreiðastæðum og
nálægö viö strætisvagnaleiöir nauösynleg.
Upplýsingar veitir undirritaöur í síma 11810
milli kl. 10-12 og eftir klukkan 19.00.
Reynir Jónsson,
tanniæknir.
húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
til leigu
64 fm götuhæö á besta staö í Ármúla til leigu
strax. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt:
„V — 8132“ fyrir 14. ágúst.
Hjúkrunarheimilið Skjól
Útboð
Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls
óskar hér meö eftir tilboöum í jarövinnu vegna
byggingar viö Kleppsveg, Reykjavík.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur 10.400 rúmm.
Losunáklöpp 6.800 rúmm.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20, gegn 1.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuö á Verkfræöistofu Stefáns
Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, þann
14. ágúst 1985 kl. 11.00.
\ Ll 7 YT/\ VERKFRÆÐISTOFA
\ ^ A 1 StEFÁNS ÓLAFSSONAR /Mf.
y £ V CONSULTING ENGJNEERS
BORGARTÚNl 20 105 REYKJAVÍK SfMt 79W0 A »941
Athugið
Félagasamtök, sjúkraþjálfarar, nudd- og sól-
baðsstofur: Til sölu sem nýtt nuddtæki, G5 meö
fylgihlutum. Selst á hálfviröi. Einnig sólarlampi,
Silver solarium professional. Greiösluskilmál-
ar.
Upplýsingar í síma 46489 eftir kl. 20.00.
Vestfjarðakjördæmi
Aðalfundur 1985
Ráðstefna um sveitar
stjórnamál
Ráöstefna um sveit-
arstjórnamál verður
haldin í Reykjanes-
skólakl. 16.00 föstu-
daginn 16. ágúst.
Framsöguerindi um
frumvarp til sveit-
arstjórnalaga —
samskipti ríkis og
sveitarfélaga —
samtök sveitarfé-
laga og atvinnumál:
Jón Gauti Jónsson,
bæjarstjóri, formaö-
ur málefnanefndar Sjálfstæöisflokksins i sveitarstjórnamálum.
Geirþrúöur Charlesdóttir, bæjarfulltrúi á Isafiröi, Jónas Úlafsson, for-
maóur fjóröungssambanda Vestfjaröa, Þingeyrl, Ulfar B. Thoroddsen
sveltarstjóri, Patreksfiröi. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki.
Kl. 20.00: Ræöur þingmanna: Matthias Bjarnason, ráöherra, Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, forseti sameinaös þings.
Álmennar umræóur.
Laugardag 17. ágúst kl. 10.00: Framhald ráöstefnu um sveitarstjórna-
mál.
Kl. 13.30: Aöalfundur kjördæmlsráös. Þorsteinn Pálsson, formaöur
Sjálfstæölsflokksins flytur ræöu viö lok aöalfundar.
Kl. 16.00-17.00: Opinn fundur.
Stjóm kjördæmisráós.