Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.08.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 Mikið hafurtask • Aö baki hverjum keppnisbíl liggja milljónir króna og hafur- taskið sem hvert keppnialiö hefur meöferóia er gífurlegt. öll hafa lióin stóra trukka til aó flytja útbúnaóinn, í sumum þeirra er fullkomiö viógeróar- verkstseói meó öllum nauösyn- legum verkfœrum og stillingar- tækjum. Tölvur eru notaöar til stillinga og útreikninga, enda nákvæmni mikilvasg í Formula 1-kappakstri, þar sem sekúndur skilja keppendur aö ( enda- markmu. Varahlutalagerinn er stór, yfirleitt eru 4—5 varavélar fyrir hvern keppnisbfl og helm- ingi fleiri gírkassar, bremsur og annar búnaöur sem gæti bilaö. Einnig hafa liöin varabfl til taks, ef alvarleg bilun eóa árekstur skyldi veróa á æfingum. Fyrir hvem keppnisbfl er lágmark 15 viógeróarmenn auk ýmiskonar aóstoóarliós. Dekkjabúnaöurinn er mikilvasgur og gátu menn valið úr þúsundum dekkja hjá Good Year og Pirelli, sem höfóu 10 trukka til staóar á NUrn- burgring. EM í sundi: Bryndís setti glæsi- legt íslandsmet Gross með tvö gullverölaun „Hvenær byrjar DallasT" Ayrton Senna skoóar eigin aksturstíma á æfingu á skjá Morgunbiaðtð/Gunnlaugur Rögnvaldsson • Það er ekkert grín aó eiga viö hina tæknilega fullkomnu Formula 1-kappakstursbfla. Hver skrúfa og bolti þarf að vera nákvæmlega rétt stillt til aó hlutirnir virki rétt. Hér vinna tæknimenn Renault-keppnisliösins viö keppnisbfl Francois Hesnault. f baksýn má sjá hluta áhorfenda aö keppninni en þeir voru um 70.000 talsins. — Formula 1 fra öðru sjónarhorni ÞAD var mikiö um aö vera viö Nurnburgring kappakstursbraut- ina í Vestur-Þýskalandi um helg- ina, en þar sigraöi ftalinn Micehele Alboreto í Formula 1-kappakstri, eins og sagt var frá í Morgunblaö- inu í gær. Umstangiö í krinqum hverja keppni er gífurlegt, mikill mannfjöldi fylgist meö hverri keppni og keppnisliöin hafa útbún- aö upp á margra milljarða meö- ferðis. Blaðamaöur Morgunblaö- sins rölti um svæðiö og smellti af myndum þeim sem hér sjást. Sýna þær vel umfang einnar keppni, en alls eru sextán Formula 1-keppnir í heimsmeistarakeppni ökumanna og framleiöenda. UNGA sundkonan Bryndís Ólafsdóttir setti glæsilegt is- landsmet í 200 metra skriösundi á öórum keppnisdegí á Evrópu- meistaramótinu í sundi sem fram fer í Sofía í Búlgaríu. Bryndís synti 200 metra skriö- sundið á 2 mínútur 10,11 sek- úndum og bætti eldra metiö sem Guörún Fema Ágústsdóttir átti um tæpar tvær sekúndur. Hún átti áöur best í þessari grein 2 mín. 15,4 sek. og bætti hún sig þvi um tæpar sex sekúndur. Þess má geta aö Bryndís er aöeins 15 ára og á svo sannarlega framtíö- ina fyrir sér sem sundkona. Bróöir Bryndísar, Magnús Þór Ólafsson, keppti í 100 metra flugsundi og setti persónulegt met og synti á 1 mín. 1,26 sek- úndum. islandsmetiö í þessari grein er 1 mín. 00,44 sek. og þaö á Ingi Þór Jónsson. Ragnheiður Runólfsdóttir keppti í 200 metra bringusundi og fókk tímann 2 mín. 47,83 sek- úndur. Guörún Fema Ágústs- dóttir á Islandsmetiö í þessari grein sem er 2 mín. 44,22 sek. f dag keppa þrír íslenskir keppendur á mótinu, Magnús Þór Ólafsson keppir í 100 metra skriösundi, Ragnheiöur Runólfs- dóttir i 100 metra baksundi og Eövarö Þór Eövarösson i 200 metra baksundi. Heistu úrslit á mótinu í gær voru þessi: Michael Gross vann sín önnur gullverölaun á jafnmörgum dög- um á Evrópumeistaramótinu í sundi, sem fram fer i Sofía í Búlg- ariu, er hann sigraöi í 100 metra flugsundi. Áöur haföi Gross sigr- aö í 200 metra skriösundi. Gross vann flugsundiö á 54,02 sekúndum, annar varö Bretínn Andrew Jameson á 54,30 sek. Austur-þýska stúlkan Elke Friedrichs sem aöeins er 15 ára vann einnig sín önnur gullverö- laun í gær. Hún sigrai 100 metra skriösundiö á þriöjudag og í gær sigraöi hún í 200 metra skriö- sundi á einni mínútu og 59,55 sekúndum. Tanýa Bogomilova frá Búlg- aríu sigraöi í 200 metra bringu- sundi kvenna á 2 mín. 28,57 sek. og var þetta í fyrsta sinn síöan 1977 sem austur-þýsk stúlka vinnur ekki þessa grein á Evrópumeistaramóti. Tamas Darany frá Ungverja- landi sigraöi í 400 metra fjór- sundi á 4 min. 20,70 sek. Darany er aöeins 17 ára gamall. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ GERPLA SÍMI 74907 ritkingar mum HITACHII ^HMj wim Innritun aö hefjast hjá öllum deildum Fimleikar: Byrjenda- og framhaldsnámskelö í ágúst. Vetrarstarfiö hefst 1. september. Badminton: Námskeiö hefjast 1. september. Judo: Byrjenda- og framhaldsnámskeiö hefjast 1. september. Karate: Byrjenda- og framhaldsnámskeiö hefjast 1. september. Leikfimi: Fyrir karlmenn og kvenfólk. Námskeiö hófst 1. ágúst. Ljós og gufa Gerpla sími 74907 kl. 13 og 17. Að tjaldabaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.