Morgunblaðið - 08.08.1985, Síða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985
t*
BLEIKU NÁTTFÖTIN
(SHE'LL BE WEARING PINK PYJAMAS)
■v*
í
Brádfyndin, ný gamanmynd með
Julie Walters, Anthony Higgins og Janet Henfrey
í aöalhlutverkum.
Handrit: Eva Hardy. — Framleiðendur: Tara Prem og Adrlan Hughes. — Leikstjóri: — John
Goldschmidt.
islenskum kvikmyndahúsagestum er Julie Walters í fersku minni í hlutverki Ritu í „Educating
Rita“, sem sýnd var vió metaðsókn bæöi hér á landí og annars staðar. Fyrir túlkun sína var
Julie útnefnd til Óskarsverölauna og í heimalandinu fékk hún British Academy-verölaunin
(BAFTA).
I „Bleiku náttfötunum" leikur hún Fran, hressa og káta konu um þrítugt. Fran er kjaftfor með
afbrigöum og segir vafasama brandara, sem fá suma til aö hlaeja, aöra tll aö hneykslast.
Kimnigáfa Julie kom berlega í Ijós viö kvikmyndatökuna á „Bleiku náttfötunum". I einu atriöi
myndarinnar á hún aö standa nakin undir sturtu. Julie tilkynnti tækniliöi og leikstjóra aö
samkvæmt nýjum reglum breska leikarasambandsins, yröu allir, sem viöstaddir væru töku
nektaratriöis, aö afklæöast. Þessu til staöfestingar baö hún leikstjórann aö hringja til
leikarasambandsins, þar sem þessar nýju reglur voru staöfestar. Julie stóö því nakin undir
vatnsbununni, kvikmyndatökumaöurinn fór úr hverri spjör, tregur þó, og aörir í tökuliöi
stóöu á nærbrókinni einni. Aö töku lokinni sprakk Julie úr hlátri, og tilkynnti viöstöddum aö
þessar reglur væru hennar eigin heilaspuni og hún heföi fengiö kunningja sinn hjá leikara-
sambandinu í liö meö sér.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11.
Golflandsllðiö valið
— Keppir á Noröurlandamótinu
Landsliösstjórnandinn í golfi,
Guómundur S. Guömundsson,
hefur valið karla- og kvenna-
landslió íslands til þátttöku I
Noröurlandamótinu í golfi sem
fram fer í Abo í Finnlandi 24. og
25. égúat.
Karlaliöió er þannig skipaö:
Siguröur Pétursson, GR, Úlfar
Jónsson, GK, Hannes Eyvindsson,
GR, Ragnar Ólafsson, GR, Gylfi
Kristinsson, GS og Óskar Sæ-
mundsson, GR.
Kvennaliöið er skipaö þeim
Ragnhlldi Siguröardóttur, Stein-
unni Sæmundsdóttur, Ásgeröi
Sverrisdóttur, öllum úr GR og
Þórdísi Geirsdóttur úr GK.
Auk keppenda halda utan for-
seti GSÍ, Konráö Bjarnason, Georg
Tryggvason og Guömundur S.
Guömundsson. Þeir Konráö og
Georg munu sitja þing Golfsam-
banda Noröurlanda sem fram fer á
sama tíma.
Guömundur S. Guömundsson
sagöi í samtali viö Morgunblaöiö í
gær aö þaö væri alltaf mikill vandi
aö velja landsliöiö, en eftir aö nýja
forgjafarkerfið heföi veriö tekiö
upp þá sæist mun betur en áöur
hvernig menn lóku frá einum tíma
til annars. Hann sagöi einnig aö
hann heföi notiö mikillar aöstoöar
Kristínar Pálsdóttur viö valiö á
kvennalandsiiöinu, en hann heföi
ekki nægan tíma til aö fylgjast eins
vel meö þeim og hann þyrfti til aö
velja liðið einn.
„Þeir sex kylfingar sem eru nú
valdir í karlalandsliöiö eru þeir
menn sem eru meö lægsta forgjöf
hér á landi um þessar mundir og
ég tel aö þetta séu okkar bestu
kylfingar", sagöi Guömundur aö
lokum.
Stigamótunum lokið
— Sigurður Pétursson er efstur
LANDSMÓT kylfinga sem fram
fór á Akureyri um helgina var
fimmta og síóasta stigamótiö í
sumar, en 16 stigahæstu menn
sumarsins fá rótt til að keppa á
stigameistaramótinu sem haldió
er á hverju hausti. Áður fyrr gáfu
þessi stigamót stig til landsliðs,
en þannig er því ekki fariö núna
þó svo tekið sé tillit til stiganna.
Stigahæstu menn ( karlaflokki
eftir fimm stigamót sumarsins
eru (stig fyrir Landsmótið (
sviga):
1. Siguröur Pétursson, GR
2. Ulfar Jónsson, GK
3. Ragnar Ólafsson, GR
4. Hannes Eyvlndsson, GR
5. Siguröur Sigurösson. GS
6. Gytfi Kristinsson, GS
7. Ómar örn Ragnarsson, GL
8. Geír Svansson, GR
9. Magnús Jónsson, GS
10. Ivar Hauksson, GR
11. Krlstján Hjálmarsson, GH
12. Óskar Sæmundsson, GR
13. B|ðrgvln Þorstelnsson, GR
14. Þorstelnn Hallgrimsson, GV
15. Tryggvi Traustason, GK
100,35 (38)
95.95 (34)
86.50 (20)
64,82 (30)
49,65 ( 8)
40,70 (20)
31,05 (20)
28,85
28,75 (20)
22.95
17,20 ( 8)
16,00 ( 1)
14.50
9,20
6,40
• Siguröur Péturason, GR, er
stigahæstur eftir sumarið (goffinu.
Opna BP-Olís-mótið
UM NÆSTU helgi fer fram í Graf-
arholti Opna BP—Olís-mótið.
Leiknar veröa 36 holur með og án
forgjafar á laugardag og sunnu-
dag. Bakhjarlar mótsins eru Olíu-
verslun Íslands hf. og BP og gefa
þeir ðll verðlaun til mótsins, sem
eru hin veglegustu.
Auk aöalverölauna veröa auka-
verölaun á öllum par 3 brautum
vallarins fyrir aö vera næstur holu í
1. teighöggi. Er þar um aö ræða
vöruúttekt fyrir kr. 5.000 á hverri
holu.
Ræst veröur út frá kl. 8.00 á
laugardag. Skráning fer fram í
Golfskálanum í Grafarholti í símum
82815 og 84735.
Öldungagolf
öldungameistaramót Islands
fer fram nú um helgina í Borgar-
nesi og hefst keppnin strax á
föstudag kl. 9 árdegis. Þá keppa
þeir karlar sem keppa án forgjaf-
ar, en þeir leika aö þessu sinni 54
Firmakeppni
Hauka
DAGANA 16.—18. ágúst 1985,
gengst Knattspyrnufélagið Hauk-
ar fyrir firma- og félagahópa-
keppni í knattspyrnu á grasvell-
inum á Hvaleyrarholti.
Leikiö veröur þvert á venjulegan
knattspyrnuvöll í 7 manna liöum.
Leiktími er 2X15 mínútur.
Þátttökutilkynningar skal til-
kynna í sima 54368 (Loftur) og
651070 (Einar) i síöasta iagi 14.
ágúst.
Þátttökugjald er kr. 3.500,00.
holur í stað 36 áöur.
Á laugardaginn hefst síöan
keppni þeirra sem keppa meö for-
gjöf og hjá konunum. Rótt til þátt-
töku hafa þeir karlmenn sem veröa
55 ára á árinu eöa eru eldri en þaö
og konurnar veröa aö veröa
fimmtugar á þessu ári til aö mega
taka þátt, en mega aö sjálfsögöu
vera eldri.
Einherja-
keppnin í dag
Einherjakeppni Golfklúbbs
Reykjavíkur fer fram ( dag,
fimmtudag, og hefst kl. 17.00.
Mótiö fer fram á svæöi
Golfklúbbs Reykjavíkur í Grafar-
holti. Einherjakeppnin er mót fyrir
þá sem hafa fariö holu í höggi á
keppnistímabilinu.