Morgunblaðið - 14.08.1985, Side 7

Morgunblaðið - 14.08.1985, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGUST 1985 Loksins Með nýja gerð af gírkassa og vél sem hönnuð er hjá Porsche verksmiðjunum í Þýskalandi. Þaö er okkur ánægjuefni aö geta boöið upp á bíl sem fer sigurför um Evrópu. SEATIBIZA frá Seat verksmiðjunum spænsku sem eru sjöundu stærstu bílaframleiðendur í Evrópu - staðreynd sem kemur mörgum íslendingum á óvart. SEATIBIZA er ótrúlega rúmgóður, með lituðu gleri í stórum gluggum. Hann er framhjóladrifinn og hærra er undir lægsta punkt en almennt gerist á bílum í þessum stærðarflokki. SEAT IBIZA er með 63 hestafla vél og eyðir aðeins 4,8 lítrum á hundraði. SEAT IBIZA er stórskemmtilegur, sprækur og sparneytinn spánverji - sem er kominn hingað til þess aðvera. Verð frá kr. 385.000.-. Komdu og skoðaðu’ann og keyrð’ann. TÖGGURHR UMBOD FYRIR SAAB OG SEAT BÍLDSHÖFÐA16, SÍMAR 81530-83104

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.