Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 48
MOfcÖ'ÖMÖLAÐlÖ; 'M’IÐVÍKtfÖÁÍMJR-14. -ÍGÖÍÍP&8&' 48 BLEIKU NÁTTFÖTIN (She’ll Be Wearing Pink Pyjamas) Bráðfyndin ný gamanmynd meö Julie Walters. i .Bleiku náttfötunum" leikur hún Fran, hressa og káta konu um þrítugt. Fran er kjaftfor með afbrigö- um og segir vafasama brandara sem fá suma til að hlaeja, aöra til aö hneykslast. Julie er margt til lista lagt. Hún er húmoristi og henni tekst ávallt aö sjá hiö spaugilega viö tilveruna. Aöalhlutverk: Julie Walters (Educat- ing Rita), Antony Higgins (Lace, Falcon Crest), Janet Henfrey (Dýr- asta djásniö). Leikstjóri: John Goldschmidt. Handrit: Eva Hardy. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. BLAÐ SKILUR BAKKAOGEGG RAZOR’S EDGE Ný. vel gerö og spennandi bandarisk stórmynd byggö á samnefndri sögu W. Somerset Maughams. Aöalhlut- verk Bill Murray (Stripes. Ghost busters), Theresa Russell, Cather- ine Hicks. Leikstjóri: John Byrum. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.15. SÍÐASTIDREKINN Sýnd í B-sal kl. 5. Haakkaö verð. Bðnnuð innan 12 ára. Sími50249 STAÐGENGILLINN (Body Double) Hörkuspennandi, dularfull ný banda- risk stórmynd. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Mel- anie Gritfith. Sýndkl.9. reglulega af ölmm fjöldanum! TÓNABÍÓ Simi31182 Frumsýnir: BARN ÁSTARINNAR Mjög áhrifarík og æsispennandi ný amerisk mynd í litum byggö á sönn- um atburöum. 19 ára stúlka er sak- íelld eftir vopnaö rán. Tvítug veröur hún þunguö af völdum fangavaröar. Þá hefst barátta hennar fyrlr sjálfs- viröingu ... Aöalhlutverk: Amy Madigan, Beau Bridges. Leikstjóri: Larry Peerce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Spennumynd tumanint. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book. lögreglumann í stórborg sem veit of mikiö. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur séö of mikiö. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kolly McGillis. Leikstjóri: Peter Weir. Þeir sem hafa unun af aö horfa á vandaóar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnió fram hjá sér fara. HJÓ Mbl. 21/7 * * * * Gerast ekki betri. HK DV. 22/7 Myndin er sýnd í nfllOOLBYSTBtÉDl Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. 4 V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! |HorDtmhIahií> laugarásbið -------SALUR a--- FRUMSÝNING: Simi 32075 MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö i skóla meö þvi aö sitja eftir heilan laugardag. En hvaö skeöur þegar gáfumaöurinn, skvisan, bragöarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö inni? Mynd þessi var frumsýnd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Huges. (16 ára — Mr. Mom.). Aöalhlutverk: Emilio Eetevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheody. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B----------------------- MYRKRAVERK aö halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Trading Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowia o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. t> * t, Mbl. Bönnuö innan 14 ára. -------------------SALUR C------------------------ ÆVINTÝRASTEINNINN Ný bandarisk stórmynd frá 20th Century Fox Tvímæialaust ein besta ævintýra- og spennuonynd ársins. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Douglss og Kathleen Turner. Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur 1 Frumsýning: LJÓSASKIPTI Directed by STEVEN SPIELBERG Directed by JOHN LANDIS Directed by GEORGE MILLER Directed by JOE DANTE Juwíi4:mí/i in*; * thf; movje ■ Myndin er sýnd i dolby-stereo. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 SVEIFLUVAKTIN Íslenskur tsxti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur 3 Brií/i: nUnntsn Hin heimsfræga bandaríska stór- mynd í litum. Aöalhlutverk: Harrison Ford. íslenskur texli. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,9 og 11. WHENTHERAVENFUES — Hrafninn flýgur — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7. AÐ VERAEÐA EKKIAÐVERA Hvaö er sameiginlegt meö þessum topp-kvikmyndum: „Young Frankenstein" — „Blazing Saddles" — Twelve Chairsu — „High Anxietyu — „To Be Or Not To Ba“? Jú, þaó er stórgrinarinn Me/ Brookt og grín, staöreyndin er að Mef Brookt hefur fengiö forhertustu fýlupoka til aö springa úr hlátri. „AD VERÁ EDA EKKI AD VERA“ or myndin tom onginn mi mitta af. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýndkl. 5,7,9og 11. Fáar sýningar eftir. WIKA Allar stæröir og geröir bW_jL SötynjflgEflgiyír <JJ<§)(n)®®<3xn) & Vesturgötu 16, sími 13289 KÖFUNARNÁMSKEIÐ Nú gefst einstakt tækifæri til að kynnast undraheimi undirdjúpanna og læra froskköfun. • » o o Námskeið verða haldin á Farfuglaheimilinu Reykjanesi. Þau eru í 8 daga hvert og standa öllum opin. Hverju námskeiði lýkur með prófi sem miðast við tveggja stjörnu a'þjóðleg réttindi til sportköfunar. Næsta námskeiö hefst 24. ágúst 1985. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Bandalagi íslenskra farfugla, simi (91) 10490. kl. 10—18 mánudag—föstudags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.