Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 Reykjavíkurmaraþonið 1 dag MorKunbl84i8/Þorkel BIÐRÖÐ var á skrifstofu Úrvals í gærmorgun þegar vid fjölda þátttakenda, allt aö 500, og miklum fjölda þátttakendur voru skráöir í Reykjavíkurmaraþonið. áhorfenda. Hlaupiö hefst viö Miöbæjarskólann klukk- Ahugi á hlaupinu er greinilega mjög mikill og er búist an 10 í dag, sunnudag, og þar lýkur hlaupinu. Laxinn rennur upp Miðfjarðará: laxa í aflanum segir Kristján Thorlacius „ÉG TEL ákvöröun meirihluta Fulltrúaráös Kennarasambandsins vera mjög örlagaríka og hún hlýtur aö veikja Kennarasambandiö í baráttu þess fyrir bættum kjörum kennara,“ sagði Kristján Thorlacius formaöur Bandalags starfsmanna ríkis og bæja en eins og fram kom í frétt í Morgunblaöinu í gær hefur Fulltrúaráð Kennarasambands íslands hafn- að beiðni stjórna BSRB um að endurtaka atkvæöagreiðslu kennara um úrsögn úr BSRB. „Þessi ákvörðun mun auk þess veikja okkar heildarsamtök, BSRB og það er raunar skoðun mín að þetta veiki stöðu launa- fólks í landinu almennt. í þessu sambandi vil ég benda á um al- menn atriði eins og verðtrygg- ingu launa, sem væntanlega verð- ur ekki samið um við einstök stéttarfélög. Þar hljóta að koma til áhrif og samningar heildar- samtaka og svo er um fleiri Morgunbladið/Bjarni Bikarúrslitin í dag ÞESSIR kappar verða í eldlínunni í úrslitaleik Bikarkeppni KSÍ sem hefst í dag klukkan 14 á Laugardalsveilinum. Þorsteinn Bjarnason lögreglu- ur er sterkur skallamaður en ég ætla að koma í veg fyrir að hann skori hjá mér með skalla," sagði Þorsteinn þegar þessi mynd var tekin á föstudaginn. Nánar er fjallað um bikarleik- inn milli Fram og ÍBK á bls. 54 og 55 í blaðinu í dag. maður stendur i markinu hjá Keflvíkingum og hans hlutverk verður m.a. að koma í veg fyrir að Framarinn Guðmundur Steinsson skori mark, en Guð- mundur er einn markahæsti leikmaður 1. deildar. „Guðmund- LÍFLEG laxveiði hefur verið í Miðfjarðará síðustu vikurnar og hafa nú milli 700 og 800 laxar veiðst þar. Hefur vakið athygli að smálax er margur í aflanum. Til tíðinda telst, að um 700 merktir laxar hafa verið í aflanum til þessa, flestir smálaxar, en einnig nokkrir sem dvalið hafa tvö ár í sjó. Að sögn Böðvars Sigvaldason- ar, formanns veiðifélags Mið- fjarðarár, eru menn hæst- ánægðir með þessa þróun, því þetta væri árangur af seiða- sleppingum og einnig tilraun sem gerð var, þar sem hrognabú voru grafin á stöðum sem eng- inn lax gengur á, en bjóða laxa- sílum samt sem áður ákjósanleg uppeldisskilyrði. Sagði Böðvar að laxagengd færi nú ört vax- andi í Miðfjarðará á nýjan leik eftir mörg mögur ár og því yrði ræktunartilraununum haldið áfram. grundvallar atriði í kjaramálum launafólks. Kennarar hafa verið mjög virkt og mótandi afl frá stofnun BSRB og það ber að harma það að forystumennirnir skuli taka þessa afstöðu. Stjórn BSRB telur túlkun á niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar ekki vera löglega og þar af leiðandi ólög- lega staðið að úrsögninni. Um þetta atriði verður fjallað á næst- unni. Auðséð er að ágreiningur er um úrsögnina innan Kennarasam- „ÞRIÐJUNGUR allra umferöar- slysa á landinu stafar beint eða óbeint af ölvun við akstur, og þaö tel ég næga ástæöu til að reyna að spyma viö fæti meö því aö banna sölu bjórlíkis," sagði Jón Helga- son dómsmálaráöherra í samtali viö Morgunblaöió í gær. í frétt Morgunblaðsins á föstu- daginn eru birtar tölur lögregl- unnar og Umferðarráðs um tíðni ölvunaraksturs, og kemur þar fram að engin sjáanleg aukning hafi orðið á fjölda þeirra öku- manna, sem teknir hafa verið grunaðir um ölvun við akstur í Reykjavík, síðan bjórstofurnar opnuðu í höfuðborginni fyrir tæpum tveimur árum. Jón Helga- son hafði áður sagt að ástæða bjórlíkisbannsins sem hann hefur sett á frá 15. september sé m.a. sú að ölvun við akstur hafi aukist með tilkomu bjórstofanna. Aðspurður um þessa ósam- ÍDAG Meðal efnis í blaðinu í dag er: Útvarp/sjónvarp ........ 6 Dagbók ................. 8 Fasteignir ........... 9/20 Leiðari ................ 28 Reykjavíkurbréf .... 28/29 Peningamarkaður ........ 30 Myndasögur ......... 31/32 Raðauglýsingar ...... 36/47 íþróttir ............ 54/55 Fólk í fréttum ... 20b/21b Dans/bíó/leikhús ... 32b/35b Velvakandi ........ 36b/37b bandsins þar sem þriðjungur þeirra sem tóku þátt í atkvæða- greiðslunni vildu ekki segja sig úr BSRB. Málefnaleg afstaða er hinsvegar fyrst og fremst Kenn- arasambandsins, hins vegar ber stjóm BSRB að sjá til þess að lög bandalagsins séu haldin og þess vegna munum við taka þá hlið málsins fyrir eins og reyndar hef- ur verið gert með því að senda Kennarasambandinu tilkynningu um að stjórn BSRB muni úr- skurða um þetta mál,“ sagði Kristján að lokum. kvæmni ítrekaði Jón að hann teldi slysatíðni vegna ölvunar- aksturs næga ástæðu til banns- ins. hvalfangara. Heildarkvótinn fyrir yfirstand- andi hvalvertíð var 161 langreyður og 38 sandreyðar. Langreyðarnar eru allar veiddar og áður en kom til fyrirfram ákveðinnar hvíldar á veiðunum voru sex sandreyðar Morgunblaöiö/ RAX Laxarnir eni þannig merktir, aö ör- merki hefur veriö skotið inn í trjónu þeirra og þeir auökenndir meö veiöi- uggaklippingu. Á myndinni er Bööv- ar með tvær merktar hrygnur sem nota á til klaks í haust. Fæðingardag- ur leiðréttur ÞAU leiðu mistök urðu í Morgun- blaðinu í gær, að í annað skipti var fæðingardagur Einars G. Kvaran framkvæmdastjóra rang- ur. Hið rétta er að Einar fæddist 31. október 1924. Útför Einars var gerð sl. föstudag frá Bústaða- kirkju og birtust minningarorð um hann hér í blaðinu sama dag. Morgunblaðið biður aðstandendur afsökunar á þessum mistökum. komnar á land. Eiginlegum hvalveiðum frá ís- landi lýkur því, að minnsta kosti til ársins 1990, eigi síðar en viku af september. Jón Helgason dómsmálaráðherra: Þriðjungur umferðar- slysa stafar af ölvun — sem er næg ástæða til að banna sölu bjórlíkis Morgunblaöiö/ Þorkell Hvalbátarnir í Reykjavíkurhöfn í gærmorgun, tilbúnir á veiöar. Lagt upp í síðustu hvalveiðitúrana HVALBÁTARNIR halda í kvöld aftur til veiða eftir nærri hálfs mánaðar hvíld. Af veiðikvótanum í ár eru óveiddar 32 sandreyöar, sem ættu aö berast á land í næstu viku eöa næsta hálfa mánuö, skv. upplýsingum Fjöldi merktra Ákvörðun fulltrúaráðs Kennara- sambandsins veikir BSRB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.