Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 Snyrtivöruky nning mánudaginn 26. ágúst kl. 2—6. Snyrtihúsið, Eyrargötu 27, Selfossi, sími 99-2566. 15% kynningarafsláttur. BÍLASÝNING Laugardag frá kl. 10—5. Sunnudag frá kl. 1—6 sem beðið var eftir er kominn! Nýr MAZDA 323 árgerð 1986 Það er erfitt að gera frábæran bíl eins og MAZDA 323 betri, en það hefur verkfræðingum MAZDA nú samt tekist. Nú um helgina kynnum við nýjan stórkostlegan MAZDA 323, sem kominn er á markaðinn með nýju og gjör- breyttu útliti og fjölmörgum tæknilegum nýjungum. MAZDA 323 er nú á ótrúlega hagstæðu verði, sem enginn getur keppt við. Sjón er sögu ríkari — Komið, skoðið og reynsluakið MAZDA 323 og þið sannfærist um að hjá MAZDA fáið þið alltaf mest fyrir peningana. Norrænir vísnatónleikar á 40 stöðum á landinu UM MIÐJAN september munu fjór- ir vísnasongvarar leggja land undir fót og halda tónleika víðs vegar. Þetta eru þau Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Mecki Knif frá Finn- landi, Bergþóra Árnadóttir og Ola Nordskar frá Noregi. í stað þess að ferðast saman fjögur munu þau skipta liði, Aðal- steinn og Mecki annars vegar og Bergþóra og Ola hins vegar. Önn- ur helftin heldur vestur um land og norður en hin fer í austur og norður er ætlunin að báðir helm- ingarnir sameinist til tónleika- halds á Kópaskeri. Eftir það mun hvor helft ljúka sínum hring. Fyrirhugaðir eru u.þ.b. 20 tónleik- ar á hvorn hóp. BtLABORG HF. Smiöshöföa 23 sími 812 99 Hvala- sýning í Kópa- vogi Náttúrufrsðidagurinn er í dag, 25. ágúst, og hefur hann verið helg- aður hvalnum. Af því tilefni verður Náttúrufræðistofa Kópavogs aö Digranesvegi 12 sérstaklega opin, en þar er nú uppi sýning um alla þá hvali, sem fundizt hafa við ísland. Náttúrufræðistofan verður opin frá klukkan 13.30—16.00 í dag og verða sérfræðingar um hvali og lifnaðarhætti þeirra á staðnum til þess að veita leiðsögn, svara fyrir- spurnum og svala forvitni gesta. Venjulega er Náttúrufræðistofa Kópavogs opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16.00. Hvalasýningin, sem nú er þar uppi, var sett upp vegna þess að hvalveiðibann gengur væntanlega í gildi um næstu áramót, til þess að fræða fólk um þessa skepnu, sem valdið hefur svo miklum deil- um. Sýningin var sett upp í sam- vinnu við Náttúrufræðistofnun ís- lands. Aðgangur að hvalasýningunni er ókeypis. Strætisvagnar Kópa- vogs, SVK, stoppa rétt hjá Nátt- úrufræðistofunni. Þeir ganga frá Lækjargötu og Hlemmi. Frá hvalasýningunni í Náttúrufræði- stofu Kópavogs. Fremst hanga búrhvalur og hnúfubakur. $t*r Snyrtistofan Gréta Dunhaga 23 Hef opnaö snyrtistofu meö allri almennri snyrtiþjónustu fyrir andlit, hendur og fæt- ur. Tímapantanir í síma 15922. Margrét Guömundsdóttir snyrtifræðingur. H öföar til _fólksíöllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.