Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 31 iuö^nu- ópá HRÚTURINN W 21- MAKZ—19.APRÍL Afsiöppun er lykilordiö í dag. Ef þú hvflir þig þá mun allt leika í lyndi. En ef þú ferÖ að vinna að verkefni þá mun það ekki ganga nógu vel. Vertu með fjölskyld- unni í dag. NAUTIÐ 20. APRlL—20. maI l*etta verður ágetur dagur. Þú hefur að visu lítið við að vera en þér líkar það ágætlega. Stund- um er bara gott að hugsa um lífið og tilveruna. Gerðu eitt- hvað skemmtilegt í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þetta verður frábær dagur. Skaplyndi þitt er mjög gott og Qölskyldunnar einnig. Ykkur mun áreiðanlega takast að gera eittbvað skemmtilegt í samcin- ingu í dag. Vertu heima í kvöld. 'jflg) KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl Þú munt skemmta þér ágætlega í dag. Þú færð skemmtilegt og líflegt fólk í heimsókn sem mun stytta þér stundir. Láttu verða af því að heimsækja ættingja þinn í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGtlST l>að verður mikið um að vera hjá þér i dag. Stöðugur straum- ur af gestum mun verða hjá þér. Þú vildir nú helst af öllu yfir- gefa gestina og lesa skemmti- lega bók en þú verður að vera kurteis. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT Þú munt hitta margt nýtt fólk í heimboði í dag. Einhverju af þessu fólki munt þú kynnast betur í náinni framtíð. Láttu þér ekki bregða þó að vissir aðilar séu í vondu skapi. QU\ VOGIN kíSd 23. SEPT.-22. OKT. Þú ættir að geta hvílt þig ræki- lega í dag. Þú skalt sofa eins lengi og þú vilt og gera svo það sem þér sjálfum sýnist. Þú verð- ur einhvr rnlíma að hugsa um sjálfan þtg. DREKINN 23. OKT.-21. Növ. Allt gengur vel á heimavigstöðv- um. Allir una sáttir við sitt og láta þig algerlega ( friði. Enda ekki nema von þar sem þú ert fúll með endemum í dag. Vertu ekki i fýlu í kvöld. ráMl BOGMAÐURINN 22 NÓV -21 DES. Ef þér mislikar eitthvað þá skaltu láta það í Ijós. Það þýðir ekki að byrgja allar tilfinningar inni því þá veit enginn hvernig þér líður. Láttu nú heyra i þér. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. l>ú munt að öllum líkindum verða laus við vinnuna í dag. I*ví ættir þú að bjóða vinum og ættingjum heim. Sannaðu til, þar verður glatt á hjalla. Hvfldu þig í kvöld. n VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vertu ekki of kröfuharður við þína nánustu. Það gæti verið að sumir hafi ekki áhuga á að verða við kröfum þínum. Stökktu ekki upp á nef þér i dag því það er engum til góðs. í FISKARNIR 19 FER-20 MARZ Þú ættir að vakna snemma og fara út að hlaupa. I>ú verður ör- ugglega miklu hressari ef þú ferð að þessu ráði. Þú gætir jafnvel brugðið þér í sund eftir hlaupin. Hvíldu þig í kvöld. X-9 Mf. áfyðx/.*7e>*\&*yia4 ?(40At//>Wðt O/UK^U/ri/t <?/****/ £/A//tl/Sfi/X4M»M///// í DYRAGLENS É6 BZ. VI6S UM APV |PO F/CK£> MAGA- \ FVLLI AF TÚR~ ISTUM i SOMAfZ r HVFK 6ETUK S\JO 56/ 'ALASAV {7ÉK.EKJ<li EINN AFTIU Ktf?iR SIG <JM HiNA v__. pSPlLLTO UÁTTÚGU) Cbkki ÉsTás LF66 PEI^SÓNUt lbgan metnap I /\p V/AePVBHA 17ETTA FALL6GA UM HVECFI. EG VAK AO KAOPA HLUT l FJÖLÖ^LiS- HOSl S6MAAE> &Y66JA MERa «6 LJÓSKA TOMMI OG JENNI H/AR ERO KEILU(?NAR ::::: í í í::::::::::::::::::::: :i:::::: í: r'r'iTTr': w^ w^ ■ Bk ■ Æk Bk ■ r*\ æ" æ- rt U ■ /a rffl wm Heföirðu gaman af að vera hetja? Ef þú hjálpar mér við heima- Gleymdu þessu! verkefni verður þú hetja ... I>að er vandamálió nú á tím- um ... við eigum engar hetj- ur___ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sum spil leyna á sér og þetta hér er eitt af þeim: Norður ♦ ÁD65 V 4 ♦ K863 ♦ G865 Suður ♦ KG872 VÁG ♦ D542 ♦ Á4 Suður spilar fjóra spaða eft- ir stuttar og laggóðar sagnir: einn, þrír og fjórir spaðar, og vestur hefur vörnina með því að spila út hjartakóng. Taktu við stjórninni. Líkast til sæju fáir nokkuð sérstakt við spilið ef það kæmi upp í hita leiksins við spila- borðiö. Bara að taka trompin og fara I tígulinn! Það má hvort sem er gefa tvo slagi á litinn. Tvo já, en ekki þrjá, eins og er vel hugsanlegt ef liturinn skiptist 4—1: Norðnr ♦ ÁD65 V 4 ♦ K863 ♦ G865 Vestur Austur ♦ 103 ♦ 94 V KD1096 V 87532 ♦ ÁG109 ♦ 7 ♦ 102 ♦ KD973 Suður ♦ KG872 VÁG ♦ D542 ♦ Á4 Það er lega af þessu tagi sem þarf að reyna að varast. Er eitthvað til ráða? Já, úr því að trompin eru 2—2 er hægt að hreinsa upp laufið og hjart- að og búa til sannkallaða „Hreinol'-stöðu. Til að kanna spaðaleguna er rétt að spila fyrst spaða á ás, og þegar báðir fylgja, taka laufás og spila meira laufi. Þá er hægt að stinga þriðja laufið hátt til að verjast yfirtromp- un, fara siðan yfir blindan á spaða og trompa síðasta lauf- ið. Nú er hreingerningin full- komnuð með því að trompa hjartagosann og þá er orðið tímabært að spila litlum tigli frá báðum höndum. Þar með hefur sagnhafi hvítþvegið sig af öllum vanda. Umsjón: Margeir Pétursson Á OPNA bandariska meist- aramótinu í Hollywood í Flórída nú í ágúst kom þessi staða upp i skák þeirra Ardam- an, Bandaríkjunum, og Boris Spassky, fyrrum heimsmeist- ara, sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 45. Hd2 — f2? og hefur greinilega talið að d3-peðið væri nægjanlega valdað. 45 .. Hxd3!, 46. Hxd3 - Hxd3, 47. Kel og eftir að hafa náð þessu mikilvæga peði vann Spassky auðveldlega. Ef 47. Dxd3 þá Dcl+ og síðan nær svartur að gaffla hvítu hjónin með riddaranum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.