Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn óskast Óskum eftir verkamönnum í innivinnu viö ný- byggingu Mjólkursamsölunnar, Bitruhálsi 1. Góö vinnuaöstaöa. Frítt fæöi. Upplýsingar í síma 84986 mánudag kl. 11.00-14.00 og 16.00-18.00. BYGGÐAVERK HF. Mosfellssveit Atvinna Starfskraft vantar strax viö afgreiöslu og pökkunarstörf. Einnig vantar a.östoöarmann við bakstur. Upplýsingar á staönum fyrir hádegi ekki í síma. Mosfellssbakarí. Vanur beitingamaöur óskar eftir vinnu viö beitingar í Reykjavík eöa nágrenni. Getur byrjaö frá og meö 1. sept. Upplýsingar í síma 97-7725. Bygginga- tæknifræðingur meö mikla reynslu óskar eftir vinnu. Þeir sem hafa áhuga ieggi inn nafn og símanúmer hjá augl.deild Mbl. merkt: „B — 2737“. Óskum eftir skemmtanastjóra fyrir skemmtistaö á höfuöborgarsvæöinu. Áhugasamir sendi inn nafn og uppl. á augld. Mbl. merkt: „Þ - 8942“ fyrir 30. ágúst. Grunnskóli Suðureyrar Kennara vantar aö grunnskóla Suöureyrar. Kennslugreinar: Almenn kennsla, danska, eölifræöi og stæröfræði. Kennt er í nýju skóla- húsi, vinnuaðstaöa mjög góö. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-6119, og formanni skólanefndar í síma 94-6250. Skólanefnd. Hjólbarðaverkstæði Óskum aö ráða 4 menn á hjólbarðaverkstæði okkar, 2 fasta starfsmenn og 2 yfir haustönn. Veröa aö vera stundvísir og geta unnið sjálf- stætt. Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma). Kaldsólun, Dugguvogi2. Ritari óskast Orðabók Háskólans óskar aö ráöa ritara í hálft starf frá og meö 1. september næstkom- andi. Starfiö felst einkum í innslætti á tölvu; laun eftir kjarasamningi BSRB. Umsóknir sendist Oröabók Háskólans (Árna- garöi v/Suðurgötu) fyrir 28. ágúst 1985 ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Verslunarstarf Viljum ráöa nú þegar röskan starfsmann allan daginn til almennra starfa í verslun okkar í Garðabæ. Upplýsingar hjá verslunarstjóra, ekki í síma. Kaupfélag Hafnfirðinga. Garðaflöt 16-18. Hárgreiðslusveinn óskast eöa nemi á síöasta ári. Uppl. veittar á Hár- greiðslustofu Elsu, Ármúla 5, í síma 31480. Bakarar Brauðgerðarhús í Reykjavík óskar aö ráöa 4 bakara. Umsóknir meö uppl. um fyrri störf berist augl.deild Mbl. fyrir miövikudaginn 28. ágúst merkt: „R — 2743“. Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Tónlistarskólinn í Garði auglýsir eftir lúörasveitarkennara og klari- nettkennara. Upplýsingar í síma 92-4222 og 92-7317. Yfirkennari. Síldarsöltun Afkastamikil síldarsöltunarstöö óskar eftir samstarfi um síldarsöltun viö umráöamenn nótaskipa á komandi síldarvertíö. Þeir sem áhuga hafa leggi inn göng þar um merkt: „Síld- arsöltun — 3883“. Málmiðnaður Laghentir menn óskast í verksmiðju okkar í Hafnarfiröi. Um er aö ræöa ýmsa smíði úr ryðfríu stáli. Hreinleg vinna og góö laun. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri í síma 52711. Hf. Ofnasmiöjan viö Flatahraun. Meðferðarheimili innhverfra barna Trönuhólum 1, Reykjavík, óskar eftir aö ráöa þroskaþjáifa, fóstru eða starfsmann meö aöra uppeldisfræöilega menntun. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaöur í síma 79760. 0 Starfskraft vantar aö íþróttamiöstöö Seltjarn- arness (vaktavinna). Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 21551. Dagmamma óskast til aö gæta 9 mánaöa drengs frá kl. 8.30-14.00 fimm daga vikunnar. Helst næst Laugarásn- um. Upplýsingar í síma 39740. og ábyggilegar stúlkur óskast í fataverslun viö Laugaveg, hálfan og allan daginn. Eiginhandarumsókn sendist augld. Mbl. fyrir 29 þessa mán. merkt: „Ábyggileg — 8536“ meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Meðmæli óskast ef til er. Rafmagnsverk- fræðingur með framhaldspróf frá Danmörku (civ.ing.) og meö 2ja ára starfsreynslu óskar eftir vellaun- uöu starfi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „B - 8945“. Sérkennsluverkefni Skólanefnd Akureyrar óskar að ráöa starfs- mann aö tilraunaverkefni, ólíku heföbundnu skólastarfi. Sérkennaramenntun eöa kenn- aramenntun æskilegust. Nánari uppýsingar veitir Fræösluskrifstofa Norðurlandsum- dæmis eystra, Furuvöllum 13, Akureyri, sími 96-24655. íslenskufólk Oröabók Háskólans vill ráöa starfsmann aö stofnuninni frá og meö 1. september næst- komandi. Góð íslenskukunnátta áskilin. Laun og kjör fara eftir kjarasamningi BHM. Umsóknir sendist Oröabók Háskólans (Árna- garöi v/Suöurgötu) fyrir 28. ágúst 1985 ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa sem fyrst ritara til sérhæföra skrifstofu- starfa. Framtíöarstarf. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf aö hafa lokiö prófi frá Versl- unarskóla, Samvinnuskóla, viðskiptasviöi fjöl- brautaskóla eöa hafa sambærilega menntun. Handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. merktar: „Framtið - 2672“. Óskum eftir bílstjóra til útkeyrslu vana á sendibíl. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „0 - 8035“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.