Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. AGUST IÖ85 L* 4o [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausaí stöður. Hjúkrunarfræöingar óskast á handlækninga- deild 1 og handlækoingadeild 4. Fastar næturvaktir koma til greina. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á morgun- og kvöldvaktir nú þegar eöa eftir samkomulagi viö öldrunarlækningadeild. Sjúkraliðar óskast viö öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10Báallarvaktir. Geta hafiö störf nú þegar eöa eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Læknaritari óskast viö lyflækningadeild Landspítalans. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrif- stofustjóri lyflækningadeildar í síma 29000. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast viö endur- hæfingardeild Landspítalans. Starfiö er einkum fyrir þá sem hafa í hyggju aö fara í nám í iöjuþjálfun. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Forstööumaður og fóstrur óskast viö dag- heimili Kópavogshælis. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsmenn óskast viö dagheimili Klepps- spítala. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaöur barnaheim- ilisins í síma 38160. Fóstrur (2) óskast viö dagheimili Landspítal- ans, Litluhlíö. Einnig óskast starfsmaður til ræstinga 2 tíma á dag á sama stað. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 29000 — 641. Afgreiðsla — lagerstörf Viljum ráöa duglegt og áhugasamt starfsfólk til framtíðarstarfa. I boöi eru hálfsdagsstööur, eftir hádegi, og heilsdagsstööur. Viö leitum að fólki sem: ■ hefur einhverja reynslu í verslun og/eöa hefur örugga og góöa framkomu. ■ er hraust og getur unniö langan vinnudag þ. á m. á lager (lyftarapróf) æskilegt. ■ getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari upplýsingar um störfin gefur starfs- mannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriöju- dag frá kl. 15-18. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Forstöðumaður Ullariönaöur Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráöa forstööumann. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðsson í síma 91-21900 eöa starfsmannastjóri á Akur- eyri. Umsóknarfrestur er til 30. sept. nk. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO Kennarar Eftirtaldar kennarastööur eru lausar við Hafn- arskóla, Höfn Hornafiröi: 1. Kennsla yngri barna. 2. Stuðningskennsla. Góö vinnuaöstaöa. Gott íbúðarhúsnæði á staðnum. Flutningsstyrkur greiddur. Upplýsingar veita formaöur skólanefndar sími 97-8181, yfirkennari sími 97-8595 og skóla- stjóri sími 97-8148. Skólanefnd. Bókari Framtíðarstarf Ein af elstu endurskoðunarskrifstofum landsins vill ráöa góöan bókara til starfa sem fyrst. Viö leitum aö aðila meö góöa menntun, og reynslu í bókhaldi eöa yngri aðila með brenn- andi áhuga á þessu starfi sem vill bæta við þekkingu sína á þessu sviði. Góð laun í boði fyrir réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 1. sept. nk. QiðntTónsson RÁDCJÖF & RÁÐN I NICARhjÓN USTA TÚNGÖTU 5. IOI REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 »B! LAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Fulltrúa til aö annast afbrotamál barna og unglinga. Félagsráögjöf eöa svipuö starfs- menntun áskilin. • Deildarsálfræöing til aö annast ráögjöf og meöferð einstakra unglingamála. Sóst er eftir fólki er hefur reynslu af unglinga- og hópstarfi. Upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 23. september 1985. Franska, enska, spænska, þýska og ítalska Ritari meö hraö- og vélritunarpróf í frönsku og ensku, en auk þess góöa þekkingu á spænsku, þýsku og ítölsku óskar eftir starfi hálfan daginn. Áhugasamir sendi upplýsingar á augld. Mbl. fyrir sunnudaginn 1. sept. merkt; „C - 8947“. Starfsfólk óskast til starfa, framtíöarvinna. Upplýsingar á staön- um og í síma 36737 mánudaginn 26. ágúst. Múlakaffi. Lausar stöður á skattstofu Reykja- nesumdæmis Staða skattendurskoðanda. Staöa viö vélritun og ritvinnslu. Staöa við gagnaskráningu. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf óskast sendar skattstjóra Reykjanesum- dæmis sem veitir nánari upplýsingar. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Suöurgötu 14, Hafnarfiröi, Sími 51788. Sérsamband innan íbróttasambands íslands óskar aö ráða starfsmann í fullt starf. Krafist er reynslu í almennum skrifstofustörfum, almannatengslum, nokkurrar tungumálakunn- áttu, leikni í vélritun og síöast en ekki síst er áhugi á íþróttamálum nauðsynlegur. Viökomandi veröur aö geta unniö sjálfstætt. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept- ember, merktar: „M - 2061“. Utkeyrsla — að- stoðarmaður á lager Starfsfólk óskast til lager- og útkeyrslustarfa. Við leitum aö fólki sem vill starfa til frambúðar og bjóöum í staöinn góö laun og batnandi vinnuaöstööu. Þeir sem hafa áhuga fá nánari upplýsingar og umsóknareyðubiöö á staönum. Plastns lif Bíldshöföa 10. Hjúkrunar- fræðingar Heilsugæslustööin í Fossvogi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing til starfa frá 15. sept. nk. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri, simi 685099. Reykjavík, 25. águst 1985. BOSGAKSPmUJNN 081200 Fóstra eöa kona vön barnagæslu óskast á Hallorm- staö frá miöjum september. Húsnæöi og mötuneyti á staönum. Möguleiki á mikilli vinnu. Nánari uppl. í símum 97-1781 oq 97-1849.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.