Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 35 ótal spekingar í málin og sýnist sitt hverjum og upphefst yfir- þyrmandi kjaftæði, þar sem sér- fróðir menn tala uppúr sinni skóiabókinni hver. Heilbrigð skynsemi og reynsla og heilbrigt mat á þeim forsendum kemur ekki til álita, heldur einvörðungu upp- eldisfræði úr bókum. Svo var það í þennan tíma að til var illt innræti, en sú staðreynd mannlífsins er ekki lengur viður- kennd, að menn fæðist misjafnir að innræti. Það var afturámóti viðurkennt áður fyrr og þótti af- leitt þegar þess varð vart að barn eða unglingur var illtísér og það voru gerðar ráðstafanir til að fást við það, þótt ekki væri beinlínis um neitt afbrot að ræða. Það var til, að koma slíku barni fyrir hjá góðu og guðhræddu fólki í sveit, eða hjá verkstjóra eða formanni, sem vitað var að höfðu gott lag á unglingum og það hjálpaði mikið til í þessu efni, að unglingar kom- ust á mótunarárunum í félag full- orðinna í störfum og drógu þá dám af alþýðufóiki þessa tíma, sem ekki mátti vamm sitt vita í neinu og fordæmdi illmennsku; þeir menn urðu utangarðsmenn. Líklega er ekkert lengur til jafnmannbætandi og gott til eyð- ingar ills innrætis en sjóveiki, sjó- hræðsla, vökur og örmagnan við vinnu. Það hefur enn ekki fundizt nein uppeldisaðferð, sem hægt sé að fullyrða, að sé sú besta mögulega, en það er margt, sem bendir til, að hefðbundna uppeldið fyrrum sé skárra en sérfræðingauppeldið nú. Trúlega er ekki enn þekkt nein haldbetri uppeldisaðferð en rass- skelling og þrælavinna. Framh. næsta sunnudag. E >. C3 8uða og líming Frá upphafi hefur hið dæmigerða Thermopane gler verið soðíð á millilistann, en ekki límt. Á því byggjast hin sérstæðu gæði framleiðslu okkar. mSb Gæðí, sem þjóðsagnakenndar fsögur fara af. Sögur stoltra hús- eigenda um ótrúlega endingu i Thermopane einangrunarglers Thermopane máttu treysta. Glerverksmiðjan Esja hf. Völuteigi 3 270 Mosfellssveit, Sími 666160. Síðasta sunnu- dag kom röng fyrirsögn á þætti Asgeirs. Morgun- blaðið biðst vel- virðingar á því. ur, hefur samþykkta aðstöðu til að selja afurðir sínar til varnarliðs- ins. En þegar kemur að dilkakjötinu vandast málið. Við þurfum að stórbæta okkur þar og útbúa kjöt- ið eftir bandarískum vörustaðli. Þeir fulltrúar varnarliðsins sem skoðuðu ísmat töldu mögulegt að auka lambakjötsneysluna á Kefla- víkurflugvelli verulega og á það má einnig benda að við það að selja þangað gætu opnast markað- ir í mörgum öðrum bandarískum herstöðvum í Evrópu. Nautakjötið er einnig mikið vandamál. Það hjálpar okkur ekkert þó við eigum þessa stundina miklar birgðir af frystu nautakjöti því mikið vantar á að framleiðslan sé eftir banda- rískum vörustöðlum. Helst þyrft- um við að geta útvegað þeim sem mest nautakjöt af nýslátruðu. Varðandi nautakjötið er mikið at- riði að vel sé að verki staðið og nauðsynlegt að gera verulegt átak í framleiðslunni hjá bændum sjálfum." J_-/esió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Námskeið í notkun og með- ferð einkatölva Einkatölvur verða sífellt algengari, og þurfa því æ fleiri að þekkja undirstöðuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri í starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmið: Að kynna þátttakendum undirstöðuatriði vinnu viö verkefni sem einkatölvum er ætlað að vinna úr. Efni: - Hvernig starfar tölvan? - Kynning á vélbúnaði- - Undirstöðuaðgerðir stýrikerfis - Ritvinnsla- - Gagnasafnskerfi -Töflureiknar. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. Tími: 2.-4. september kl. 8.30-12.30 Tilkynnið þátttöku í síma 62 10 66 A Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.