Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 45 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreidaum þinggjöldum ársins 1985 álögðum í Kópavogskaupstað, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald v/- heimilisstarfa, vinnueftirlitsgjald, slysatrygg- ingagjald atvinnurekenda, lífeyristrygginga- gjald atvinnurekenda, atvinnuleysistrygg- ingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, iönlánasjóösgjald, sjúkratryggingagjald og sérstakur skattur á skrifstofu og verslunar- húsnæði. Ennfremur fyrir launaskatti, skipa- skoöunargjaldi, lestargjaldi og vitagjaldi, bif- reiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysa- tryggingagjaldi ökumanna 1985, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af inn- lendri framleiðslu sbr. 1.77/1980, sérst. vöru- gjald afinnlendri framleiðslu sbr. 1.107/1978, vinnueftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti sem í eindaga er fallinn, svo og fyrir viðbótar og aukaálagningum sölu- skatts vegna fyrri tímabila. Veröa lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóð að 8 dögum liönum frá birtingu úrskurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerö. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 22. ágúst 1985. Frá grunnskólum Seltjarnarness Innritun: Innritun nýrra nemenda fer fram í skólunum daglega frá kl 9-12 fyrir hádegi. Sími í Mýrarhúsaskóla er 17585 og Valhúsa- skóla 27743. Upphaf skólastarfs 1985: Mýrarhúsaskóli: Kennarafundur mánudaginn 2. september kl. 9 f.h. Nemendur komi í skólann mánudaginn 9. september sem hér segir:. kl. 9 nemendur 3.,4.,5. og 6. bekkjar. kl. 13 nemendur 1. og 2. bekkjar. Nemendur 6 ára deilda verða boöaðir símleið- is. Valhúsaskóli: Kennarafundur mánudaginn 2. september kl. 9. f.h. Nemendur komi í skólann föstudaginn 6. september kl. 9.30 f.h. Kennsla hefst mánu- daginn 9. september samkvæmt stundaskrá. Skólastjórar. Hjúkrunarfræðingar Ráðgert er aö halda endurmenntunarnám- skeiö 30. september til 25. október nk. fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa hug á að koma til starfa við Landsþítalann. Námskeiðið verður tvíþætt. Fyrstu tvær vik- urnar verður bókleg kennsla og sýnikennsla, þar sem kynntar veröa ýmsar nýjungar í hjúkr- unarfræði. Síöari tvær vikurnar verður verk- leg þjálfun á deildum spítalans. Helstu námsþættir: heilbrigöi, sjúkdómar, hjúkrunarferlið, streita, aölögun, sársauki, sýkingar, vökva- og blóðgjafir, lyfjagjafir, sárameöferð, hjarta- og öndunarstopp o.fl. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. september nk. til skrifstofu hjúkrunarforstjóra eöa hjúkrunar- fræðslustjóra sem jafnframt veita nánari upplýsingar í síma 29000. Reykjavik, 25. ágúst 1985. Ríkisspítalar. Frá grunnskólum Garðabæjar Innritun: Innritun nýrra nemenda fer fram í skólunum daglega kl. 10-12 og 13-15. Sími Flataskóla er 42756, Hofsstaðaskóla 41103 og Garðaskóla 44466. Til þess að unnt sé að tryggja nemendum skólavist verður að tilkynna þá nú þegar. Sömuieiöis verður aö tilkynna brottflutning þeirra nemenda sem ekki verða í grunnskól- um bæjarins næsta skólaár. Upphaf skólastarfs 1985 Hofsstaðaskóli: Nemendur komi í skólann mánudaginn 9. september sem hér segir: kl. 9.00 — 3. bekkur kl. 9.30 — 2. bekkur kl. 10.00 — 1. bekkur kl. 11.00 — 6 ára. Flataskóli: Nemendur komi í skólann mánudaginn 9. september sem hér segir: kl. 9.00 — 5. bekkur kl. 10.00 — 4. bekkur kl. 11.00 — 3. bekkur kl. 13.00 — 2. bekkur kl. 14.00 — 1. bekkur. Forskólabörn (6 ára) verða boðuð bréflega. Garðaskóli: Nemendur komi í skólann sem hér segir: 9. bekkur kl. 12.00 miðvikudaginn 4. sept. 8. bekkur kl. 12.00 fimmtudaginn 5. sept. 7. bekkur kl. 12.00 fimmtudaginn 5. sept. 6. bekkur kl. 13.30 fimmtudaginn 5. sept. fFrá Fjölbrautaskól- anum við Ármúla Nemendur komi í skólann mánudaginn 2. september milli kl. 13.00 og 15.00 þá verða afhentar stundaskrár og bókalistar gegn greiöslu nemendagjalda kr. 1000. Kennsla hefst skv. stundaskrá miövikudaginn 4. september. Deildastjórafundur verður þriöjudaginn 27. ágúst kl. 10.00. Kennarafundur veröur mánudaginn 2. sept- ember kl. 9.00. Skólameistari. Blómaskreytinga- námskeið Nýtt námskeið hefst í næstu viku. Kennari Uffe Balslev. Innritun á haustnámskeið stend- ur yfir. Uppl. í síma 61 22 76 á kvöldin og um helgar. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Hjúkrunarfræðingur með tvö börn óskar eftir 3ja herb. íbúð nálægt Landspítalanum fyrir 1. nóvember. Upplýsingar í síma 11574. Vinnuskúr Byggingarnefnd umönnunar og hjúkrunar- heimilisins Skjóls óskar að kaupa eöa leigja um 20-30 m2 vandaðan vinnuskúr. Vinnuskúr- inn þarf að vera tvö herbergi eöa tveir stakir skúrar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar aö Borgartúni 20, þar sem einnig verður tekiö á móti sölutilboöum. \ U f /^\ VERKFBÆOISTOFA \ A 1 STEFANS ÓLAFSSONAB Hí. /JMf. y ^ X y CONSULTING ENGINEERS BORGART0N1 ?0 105 REYKJAVÍK SlMI ?9W0 « 79941 -j Óska eftir að kaupa eða leigja verslunarhúsnæði 90-150 fm húsnæöi á jarðhæö viö Laugaveg eöa nágrenni. Þarf að vera laust sem fyrst. Upplýsingar gefur Jón í síma 686838. 3ja — 4ra herb. íbúð óskast á leigu fyrir fóstru og hjúkrunarfræö- ing. Upplýsingarhjálaunadeild ísíma 19600. St. Jósefsspítali, Reykjavik. Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 200-300 fm húsnæöi með góöri aðkeyrslu sem allra fyrst. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt „Bílaþjónusta-3584“. DHL Hraðflutningar hf. eru aö leita aö íbúð fyrir einn starfsmann sinna til áramóta. Mætti gjarnan vera meö hús- gögnum. Upplýsingar í símum 27737 og 27622 á skrif- stofutíma. DH. HRAmUTWGA# Hf Borgartúni 33, Reykjavík. Óska eftir að kaupa eða- leigja verslunarhúsnæði 90-150 fm húsnæði á jarðhæö við Laugaveg eöa nágrenni. Þarf aö vera laust sem fyrst. Upplýsingar gefur Jón í síma 686838. Skrifstofuhúsnæði 30-50 fm skrifstofuhúsnæði óskast á 101 (eða 105) svæðinu, þarf að vera skipt í a.m.k. 2 herbergi. Upplýsingar í símum 24145 og 27319. Verslunarhúsnæði Lítið en traust fyrirtæki í innflutnings- og smá- söluverslun óskar sem fyrst eftir ca. 100 fm verslunarhúsnæöi á góöum stað í Reykjavík. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ö - 3884“ fyrir 29. þ.m. Húseigendur Byggingarmeistari tekur að sér tréverk, ný- smíði, flísalagnir, múr- og sprunguviögerðir, viðgerðir á skolp- og hitalögnum. Upplýsingar í síma 72273. Sólbaðsstofa til leigu * Sólbaðsstofa í fullum rekstri til leigu. Aðstaða góð. Gufubaö, nuddpottur. Staðsetning frábær. Góðir möguleikar fyrir duglegt fólk. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt „S-8534“. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.