Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Er vestræn læknisfræði á villigötum? Hér sjást nokkrir læknar virða fyrir sé bronsstyttu setta deplum sem sýna staði á mannslíkamanum þar sem má stinga nálum. ■i Á mánudags- 05 kvöldið er á dagskrá sjón- varpsins heimildamynd frá BBC sem fjallar um hvernig læknar á Vestur- löndum snúa sér æ meir í austurátt í aðferðum sín- um við að lækna fólk. Nútíma læknavísindi hafa alla tíð fordæmt nálastunguaðferð Kín- verja, handayfirlagningu og annað sem ekki hefur þótt byggt á vísindalegum grunni. Heildarlækningar (holistic medicine) sem hafa verið tíðkaðar í aust- urlöndum hafa aldrei átt upp á pallborðið hér fyrir vestan. Nú virðist þetta vera óðum að breytast. Margir vestrænir læknar hafa upp á síðkastið kynnt sér ýmsar kenningar heild- arlækna. I myndinni er meðal annars fylgst með heimilislækni sem reynir að lækna konu með handay f i rlagn i ngu. Hjartalæknir sem hefur sjúkling með of háan blóðþrýsting í meðferð kennir honum hugleiðslu í stað þess að gefa lyf. Lið- bólga er læknuð með nála- stunguaðferð. Heildarlæknar líta á manninn sem eina órjúf- anlega heild huga, anda og líkama. Þeir telja ómögulegt að lækna einn einangraðan líkamspart eða skipta um hann. í vestrænum læknisvísind- um er tilhneigingin hins vegar sú að líta á manns- líkamann sem flókna vél samsetta úr mörgum sjálfstæðum einingum. I myndinni er bent á að þrátt fyrir að vitneskju manna um mannslíkam- ann fleygi fram virðist al- mennt heilbrigði ekki aukast neitt svo heitið geti. Og þó að árangur heildarlækninga sé ærið misjafn, séu aðferðirnar mun náttúrulegri og feli enga áhættu í för með sér. Út og suður: Rætt við ■I Jón Þór Guð- 25 mundsson raf- ““ virki segir frá fimm mánaða ferðalagi sínu um Asíulönd í þætt- inum Út og suður í dag. Það er Friðrik Páll Jóns- son sem sér um þáttinn.* „Jón fór til fjölmargra landa á þessu ferðalagi sínu en í þættinum ætlar hann einkum að segja frá Pakistan. Hann kom þar Asíufara meðal annars í borg sem heitir Pesjevar og er við landamæri Afganistan. í Pesjevar hitti hann afg- anska flóttamenn og skæruliða en þessi borg er aðalbækistöð afganskra skæruliða sem herja á stjórnarherinn og Sov- étmenn frá Pakistan. Þarna hittast þeir og hafa birgðastöðvar. Ernir og lúðrar ■■ Sjónvarpið hef- 15 ur annað kvöld ” sýningar á nýj- um breskum framhalds- myndaflokki sem ber heit- ið Ernir og lúðrar. Þætt- irnir eru gerðir eftir skáldsögu James Plunk- ett, Strumpet City. Sögusvið þáttanna er írland laust eftir seinni heimsstyrjöldina. Aðal- persónurnar eru þrjár, Lucy sem vinnur á bóka- safni í litlu þorpi. Hún kynnist tveimur mönnum fyrir tilviljun, Sweeny, sem er tryggingasali frá borginni í fríi og Cassidy, en hann er sölumaður á söluferð. ÚTVARP SUNNUDAGUR 25. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bjartmar Kristjánsson prófastur, Syöra-Laugalandi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystu- greinar dagblaðanna (út- dráttur). 8.35 Létt morgunlög Pro Arte-hljómsveitin leikur; George Weldon stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. .Sál og andi munu hrær- ast", kantata nr. 25 á 12. sunnudegi eftir Þrenningar- hátlð eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood og Vlnar- drengjakórinn syngja með Concentus musicus-kamm- ersveitinni I Vln; Nikolaus Flarnoncourt stjórnar. b. Chaconna i f-moll eftir Johann Pachelbel. Peter Hurtord leikur á orgel. c. Sinfónia I D-dúr eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles McKerras stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suöur — Friðrik Páll Jónsson 11.00 Messa I Hóladómkirkju á Hólahátiö 18. ágúst sl. Séra Hanna Marla Péturs- dóttir predikar. Séra Jón Helgi Þórarinsson, séra Arni Sigurðsson, séra Ingimar Ingimarsson, séra Bjartmar Kristjánsson pró- fastur og séra Bolli Gústavs- son þjóna fyrir altari. Kirkjukór Grundarþinga syngur. Orgelleikari: Sigrlður Schiöth. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Tónleikar a. Elisabeth Söderström syngur lög eftir Sergej Rakhmaninoff. Vladimir Ashkenazy leikur með á p(- anó. b. Maurizio Pollin leikur Pl- anósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej Prokofjeff. Knattspyrnusambands ís- lands Ingólfur Hannesson og Sam- úel örn Erlingsson lýsa leik Fram og IBK á Laugardals- velli. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Milli fjalls og fjöru. A Vestfjarðahringnum Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Slðdegistónleikar a. Sónata I g-moll eftir Ant- onio Vivaldi. Auréle Nicolet, Georg Malc- olm og Georg Donderer leika á flautu, sembal og selló. b. „Fantasía fyrir herra- mann" eftir Joaquin Rod- rigo. John Williams leikur á gltar með Ensku kammer- sveitinni; Charles Groves stjórnar. c. Sinfónla eftir Igor Strav- insky. Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Charles Dutoit stjórnar. 18.00 Bókaspjall Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Tylttarþraut. Spurninga- þáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjart- ansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins Blandaður þáttur I umsjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun Jón Sigurðsson frá Kaldað- arnesi þýddi. Hjalti Rðgn- valdsson les (3). 22.00 Mál, verkfæri, eldur Sigurður A. Friöþjófsson les þýðingar slnar á Ijóðum sænska skáldsins Göran Sonnevi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.50 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 23.35 A sunnudagskvöldi (24.00 Fréttir). Þáttur Stefáns Jökulssonar. 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valdimar Hreiö- arsson, Reykhólum, flytur (a.v.d.v.). Morgunútvarp. — Guö- mundur Arni Stefánsson og Onundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. — Jónina Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. — Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Ebba Sigurð- ardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvlsi en ætlað er" eftir Margréti Jónsdóttur. Siguröur Skúlason les (6). 9Æ0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Erlendur Jóhannsson ræðir um val og uppeldi á kvigum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. lands- málablaða (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð". Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.20 Inn og út um gluggann. Umsjón: Heiðdls Norðfjörð. RÚVAK. 13.30 Útivist. Þáttur Sigurðar Sigurðarsonar. 14.00 „Lamb" eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Hall- dórsson les þýðingu slna (14) 14.30 Miðdegistónleikar: Pi- anótónlist a. Etýður op. 39 nr. 1—3 eftir Sergej Rakhmaninoff. Olof Dressler leikur. b. Sónata I h-moll eftir Franz Liszt. Oleg Maisenberg leik- ur. 15.15 Útilegumenn. Endurtek- inn þáttur Erlings Sigurðar- sonar frá laugardegi. RÚV- AK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið. — Tómas Gunnarsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamia?" eftir Patriciu M. St. John. Helgi Ellasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (8). 17.40 Slödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvaröur Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Benedikt Benediktsson kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Hættu að gráta hringaná. Björn Dúason flytur fyrri hluta frásagnar af Grlml Magnússyni græðara. b. Kórsöngur. Söngfélag Skaftfellinga I Reykjavlk syngur undir stjórn Þorvalds Björnssonar. c. Þáttur af séra Jóni Vest- mann. Séra Glsli Brynjúlfs- son tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur" eftir Knut Hamsun. Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (4). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. . Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 72.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stöðu kvenna I lok kvennaáratugar. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 23.15 Frá tónleikum Musica nova að Kjarvalsstöðum 27. mars I vor. Fyrri hluti. Flutt eru tónverk eftir Arna Harð- arson og Lárus H. Grlmsson. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. ágúst 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. MÁNUDAGUR 26. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 16.00—17.00 Nálaraugað Reggltónlist. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Taka tvö Lðg úr kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 25. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Sigurðarson, Selfossi, flytur. 18.10 Bláa sumariö (Verano Azul) 3. Förum hvergi. Spænskur fram- haldsmyndaflokkur I sex þáttum um vináttu nokkurra ungmenna á eftirminnilegu sumri. Þýðandi Aslaug Helga Pétursdóttir. 19.20 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Hitlersæskan (Blut und Ehre) Þriðji þáttur: Vort merki mun standa að eillfu. Þýskur framhalds- myndaflokkur I fimm þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 David Lean — lif hans og list (David Lean — A Life in Film) Seinni hluti breskrar heimildamyndar um kvik- myndaleikstjórann David Lean, ævi hans og starfsferil. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 26. ágúst 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Ftös- mundar, sögumaður Guð- mundur Ólafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 21.15 Ernir og lúðrar (The Eagles and the Trump- ets) írsk sjónvarpsmynd eftir James Plunkett, höfund „Vændisborgar". Leikstjóri Deirdre Friel. Aðalhlutverk: Fidelma O’Dowda, Philip O'Sullivan og Jim Norton. Myndin gerist á mörgum ár- um á írlandi eftir slðari heimsstyrjöld. Hún lýsir sam- skiptum ungrar konu og tveggja karlmanna sem hún kynnist og leit þeirra aö llfs- hamingju. Þýöandi Ólafur Bjarni Guðnason. 22.05 Ný viöhorf i lækningum (Horizon — A Whole New Medicine) Bresk fræðslumynd sem lýsir þvi hvernig athygli ýmissa lækna á Vesturlöndum hefur á slöustu árum beinst að huglækningum, fornri lækn- islist eins og nálastungum Klnverja og öðrum aðferöum sem hingað til hafa oft verlð kenndar við skottulækn- ingar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Fréttir I dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.