Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 í DAG er sunnudagur 25. ágúst, tólfti sd. eftir trini- tatis. 237. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 1.23 og síödegisflóö kl. 14.15. Sólarupprás kl. 5.49 og sólarlag kl. 21.09. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík. kl. 13.30 og tungliö er í suöri kl. 21.46 (Almanak Háskóla islands). Hugsið um þaö, sem er hið efra, en ekki um það sem á jörðinni er. (K6I.3, 2.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1 heppn»st, 5 ógrynni, 6 rándýriA, 9 þreyta, 10 samtenging, II keyri, 12 skyldmennis, 13 vaeí, 15 kjaftur, 17 úrkoman LOÐRÉnT: — 1 sennilegur, 2 lítiA hús, 3 ái, 4 áman, 7 hönd, 8 trjóna, 12 lengdareinine, 14 ótta, 16 frumefni. LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sáld, 5 Jóta, 6 fjés, 7 ár, 8 stakt, 11 tó, 12 ótt, 14 örin, 16 rangur. LÓÐRÉTT: — 1 safastör, 2 Ijóta, 3 dós, 4 maur, 7 átt, 9 tóra, 10 kóng, 13 Týr, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Drammen í Noregi hafa verið gefin saman í hjónaband Aud Morthensen og Ari Daniel Hauksson frá Isa- firði. Þau búa í Osló: Kingos- gaten 13 - 0457 Osló 2. FRÉTTIR SLIPPFÉLAGIÐ hf. hér í Reykjavík þ.e.a.s stjórn þess hefur samkvæmt Lögbirtinga- blaðinu ákveðið að veita Hilmi Hilmissyni framkvæmdastjóra félagsins Blikanesi 18 Garðabæ og Jóni Ölver Péturssyni skrif- stofustjóra Eyjabakka 26 Reykjavík, prókúrumboð fyrir félagið. FRfSTUNDAHÓPURINN Hana-nú í Kópavogi fer í dag laugardag í síðustu ferð sumarsins. Verður lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 13 í dag Er ferðinni heitið um Vatns- leysuströnd, Voga um Reykja- nes og komið í Hafnir. Þar mun hreppsnefndin bjóða ferðafólkinu upp á veitingar. illarijmííl&tob fyrir 50 árum ALLUR almenningur er nú farinn að skilja að kynn- ingarkvikmynd af íslandi, sem hentug þykir til sýn- inga sé nauðsynlegt verk. Það er Guðmundur Kamb- an rithöfundur, sem þetta segir í samtali við Morgun- blaðið er hann kom úr kvikmyndaleiðangri á Norðurlandi. Þar vann hann að þessari íslands- kvikmynd ásamt erlendum kvikmyndatökumanni P. Bukert að nafni. Hann hafði verið hér sumarið áð- ur við kyikmyndun vegna þessarar fslandsmyndar. Það kemur fram í viðtal- inu að Bukert hafði beðið í hálfan mánuð á Þingvöllum og lengi vel norður við Mý- vatn eftir hagstæðu veðri. Hrátt nautakjöt flutt flugleiðis til yarnarliðsins Það þýðir ekkert fyrir þig að reyna þetta Lucy mín, þú ert enginn geirfugl!! AKSTURSGJALD. I tilk. í síð- asta Lögbirtingablaði frá ferðakostnaðarnefnd segir frá nýjum taxta akstursgjalds í aksturssamningum ríkis- starfsmanna og ríkisstofnana. Gildir hið nýja gjald frá 1. júlí sl. Samkvæmt taxtanum er hið almenna gjald fyrir fyrstu 10 þús. km kr. 12,25 pr. km, krónur 10,95 pr. km frá 10.000—20.000 km. Og umfram 20.000 km akstur kr. 9,65 pr. km. Hið sérstaka gjald er kr. 13,95 pr. km fyrstu 10.000 km. Krónur 12,50 pr. km frá 10.000-20.000 km en kr. 11,00 pr. km umfram 20.000 km akstur. I þriðja flokki sem heitir torfærugjald eru borg- aðar kr. 18,35 pr. km fyrstu 10.000 km kr. 16,40 pr. km frá 10.000-20.000 km. Og fyrir hvern ekinn km umfram 20.000 kr. 14,45. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- döguum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð á sunnudagkvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR laugardag kom flutn- ingaskipið Svanur til Reykja- víkurhafnar að utan og Mána- foss kom af ströndinni. Seint á laugardagskvöld var Ljósfoss væntanlegur frá útlöndum. I dag sunnudag er Skaftafell væntanlegt að utan og togar- inn Jón Baldvinsson er vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar. Þá er danska eftirlits- skipið Ingolf væntanlegt í dag Kvöld-, nælur- og helgidagaþjónuata apótekanna i Reykjavik dagana 23. ágúst til 29 ágúst að báöum dög- um meótöldum er í Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Uæknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) En slyta- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. ialanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apoteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt laeknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. laugardaga kl. 11—14 Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garðabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sélfraaöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tíl Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tíl Bretlands og meginlands Evr- ópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsöknartimi frjáls alla daga. Gronaíadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heiliuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjevíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum — Vifilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavíkurlæknis- hórsóe og heilsugæzlustöövar Vaktþjónusta allan sól- arhringlnn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tíi kt. 08. Sami s ími á heigidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö aila daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aóalsafn — sórútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Ðækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbasjarsafn: Opió frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning til ágústloka. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö míö- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyrr sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð til 30. ágúst. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er miöað viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mín. til umráða. Varmérlaug i Mostellssveit: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll KeNavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga rrá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260. Sundlaug SoHjarnarnoss: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.