Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 37 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri Fóöurstööin Dalvík sem framleiöir loödýra- fóöur fyrir loðdýrabændur í Eyjafiröi óskar að ráöa framkvæmdastjóra. Upplýsingar veitir Úlfar í síma 96-61684. Umsóknir skulu sendar Úlfari Arasyni, Klöpp, Svalbarösströnd, 601 Akureyri, fyrir 6. september. Duglegur - kraftmikill og áhugasamur verslunarstjóri óskast í tísku- vöruverslun. Framtíöarstarf. Umsóknir sendist á augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt „D-8535“. Auglýsingateiknari Rótgróin auglýsingastofa af millistærð óskar eftir aö ráða vanan auglýsingateiknara nú þegar. Öllum umsóknum svaraö og fariö verður með uppl. sem trúnaðarmál. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 30 þ.m. merkt „Trúnaöur-3588“. Fjármálastjóri Fyrir einn af viðskiptavinum okkar leitum við að fjármálastjóra. Fyrirtækiö, sem er iönfyrirtæki og leiöandi á sínu sviöi, hefur um 30 starfsmenn í vinnu og veltir um 80-100 milljónum króna áriö 1985. Óskaö er eftir viöskiptafræðingi meö a.m.k. 3-5 ára starfsreynslu. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum, sem taka á móti skriflegum umsóknum til 28. ágúst nk. Endurskoðunarskrifstofa Árna og Reynis sf., Húsi verslunarinnar, 5. hæö, Reykjavík. JL-húsið auglýsir í eftirtalin störf 1. Afgreiðslustúlkur í matvörumarkaö. 2. Kjötiönaðarmann. 3. Afgreiöslustúlku í húsgagnadeild. 4. Afgreiöslustúlku í gjafavörudeild. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Afgreiðsla — bóka- búð Viljum ráöa röska stúlku til afgreiöslustarfa strax. Starfreynsla og þekking á sölu bóka æskileg. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Vinnu- tími frá kl. 9-6. Upplýsingar á skrifstofunni viö Hlemm mánu- daginn 26. ágúst. Þroskaþjálfar Deildarþroskaþjálfi óskast til starfa á Vonar- land á Egilsstöðum. Starfið felur í sér skipu- lagningu á þjálfun og þjálfun á 3-4 einstakl- ingum. Laun samkvæmt taxta BSRB og ríkis- ins. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 97-1577 eða 97-1177. VJÁvW-' Tónmenntaskóli Reykjavíkur óskar eftir aö ráöa skólaritara frá og meö 1. september 1985. Um framtíðarstarf getur veriö aö ræða. Verksvið: Almenn skrifstofustörf, þ.m.t. gjald- kerastörf, vélritun, skýrslugerð, launaútreikn- ingar og fleira. Góö vélritunar- og íslensku- kunnátta áskilin. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til Tónmenntaskóla Reykjavíkur, pósthólf 5171, 125 Reykjavík, fyrir 28. ágúst nk. Húsasmíðameistari Getur bætt viö sig verkefnum. Uppsláttur, glerísetning, viögerðarvinna. Sími 43054. Óska eftir vellaunaöri vinnu. Helst við sölumennsku. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafiö samband í síma 84353 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Lögmannsstofa óskar aö ráöa vanan ritara til starfa sem allra fyrst, hálfan eða allan daginn. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. í síöasta lagi 30. ágúst nk. merktar: „L — 8152“. Smiðir og aöstoöarmenn óskast sem fyrst. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Framtíðarstarf Matreiöslumaöur óskar eftir vinnu er vanur allri kjötvinnslu. Get byrjaö strax ef óskaö er. Uppl. í síma 35239 e. kl. 19.00. Boston Ung fjölskylda í Boston óskar eftir au-pair. Heimilisaðstæður og umhverfi til fyrirmyndar. Góö laun í boöi. Upplýsingar eru veittar sím- leiöis „collect“ í síma 617-631-5756 eöa 617-639-1395. Matreiðslumaður Óskum aö ráöa matreiöslumann frá nk. mán- aðamótum. Einnig stúlku í smurbrauö. Upp- lýsingar á staðnum 27. - 28. ágúst milli kl. 14-16 í síma 19636. Leikhúskjallarinn - gengið inn frá Lindargötu. Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa meiraprófsbílstjóra á vörubíl. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „M-3581“. Rafvirki — Suðurnes Óskum aö ráða nú þegar rafvirkja til aö veita rafmagnsverkstæði okkar forstööu. Upplýsingar í síma 92-2844. Skipasmíðastöð Njarðvíkui hf. Vélstjóri Vélfræðingur með full réttindi og 10 ára reynslu til sjós óskar eftir I. vélstjóra stööu á góöum skuttogara eöa loðnubát frá Stór-- Reykjavíkursvæöinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V - 2674“. Framkvæmdastjóri Hlutabréfamarkaðurinn hf. óskar eftir aö ráöa rekstrarhagfræðng, viðskiptafræöing, löggilt- an endurskoðanda eða mann meö sambæri- lega menntun til aö veita skrifstofu félagsins forstööu. Hlutabréfamarkaöurinn hf. er nýtt fyrirtæki sem stofnaö var í þeim tilgangi aö stuöla að eflingu og þróun.hlutabréfaviöskipta hér á landi og aö starfrækja hlutabréfamark- aö. Um er aö ræöa lifandi og krefjandi braut- ryöjandastarf. Viökomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknir berist formanni félagsstjórnar Ðaldri Guölaugssyni hrl., Skólavöröustíg 12, Reykjavík, pósthólf 641, 121 Reykjavík, sími 29666 fyrir 4. september n.k. Hvaleyri hf. óskar eftir starfsfólki til fiskiönaðarstarfa. Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 53366. Hvaleyrihf., Hafnarfirði Kjötafgreiðslu- fólk Óskum eftir aö ráöa kjötiönaöarmann, mat- reiðslumann eöa vant starfsfólk í kjötaf- greiöslu. Upplýsingar og umsóknareyöublöö á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91,4. hæö. Verslunarfólk Afgreiðslufólk vantar til framtíöarstarfa í verslanir okkar víösvegar um bæinn. Starfs- reynsla æskileg. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91,4. hæð. Kaupfélag Reykjavikur og nágr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.