Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu IBM PC 2 diskettudrif. Einlita skjár (Mono-Chrome). Uppl. i sima 46625. Hörður Ólafsson hæstaréttarlögmaöur lögg. dómt. og skjalaþýðandi. enska, frönsk verslunarbréf og aörar þýöingar af og á frönsku. Einnig verslunarbréf á dönsku. Sími 15627. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Bandarískir karlmenn óska eflir aö skrifast á viö is- lenskar konur meö vináttu eöa nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina. Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. y~v—v/—yv'—yyv——; 1 kennsla ; Yoga — Þór — 35057. "w-’yyy—y-yy~— húsnæöi óskast 4ra-5 herb. íbúö eöa stærri óskast til leigu. Veröhugmynd ca. 250.000 á ári. Mjög góö umgengni. Upplysingar í simum 13085 og 76661. Reykvíkingarl Langar ykkur ekki að stunda skiöaíþróttina á ísafiröi í vetur. Skiptum þá um íbúö. Uppl gefur Hanna i síma 94-3476. 21 árs reglusöm stúlka óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 45355 um helgina. Heíöarlegur 25 ára gamall maöur óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö. Upplýsingar í sima 71455. Sérferöir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Brottför frá BSÍ mánudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferðir frá Rvík um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSÍ mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þriöjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSÍ dag- lega kl. 08.30. einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell. Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavík þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarblfreiöinni frá Reykjavík til ísafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör i tengslum viö áætl- unarferöir sinar á Vestfiröi. 7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra- ferð frá Húsavík eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Heröubreiöarlindir. 3ja daga stórkostleg ferö í Öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarterðir i Mjóafjörð. I fyrsta skipti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egilsstööum i Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. Ævintýraferð um eyjar f Breiðafiröi. Sannkölluð ævin- I týraferö fyrir krakka á aldrinum | 9-13 ára í 4 daga meö dvöl i Svetneyjum. Brottför alla föstu- daga frá BSi kl. 09.00. 11. Ákjósanlegar dagsferöir meö áætlunarbílum. Gutlfoss — Geysir. Tilvalin dagsferð frá BSl alla daga kl. 09.00 og 10.00. Komutími til Reykjavíkur kl. 17.15 og 18.45. Fargjald aöeins kr. 600 — fram og til baka. Þingvefltr. Stutt dagsferö frá BSl alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Reykjavíkur kl. 18.00. Fargjald aöeins kr. 250 — fram og til baka. Bifröst í Borgarfirði Skemmtileg dagsferö frá BSÍ alla daga kl. 08.00 nema sunnud. kl. 11.00. Viödvöl á Bifröst er 4Vr klst. þar sem tilvaliö er aö ganga á Grábrók og Rauöbrók og berja augum fossinn Glanna. Komu- timitil Reykjavikurkl. 17.30 nema sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö- eins kr. 680 — fram og til baka. Hvalstöðin í Hvalfiröi Brottför frá BSi alla virka daga kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl. OB.OOog 13.00. Sunnud. kl. 11.00 og 13.00. Brottför frá Hvalstööinni virka daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og 21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20 og 16.30. Sunnud. kl. 18.00, 19.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 330 — fram og til baka. Hveragerði: Tivoli og hestaleiga Brottför frá BSi daglega kl. 09.00, 13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30 og einnig virka daga kl. 17.30 og 20.00 og laugard. kl. 14.30. Brottför frá Hverageröi kl. 10.00, 13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og einnig virka daga kl. 07.05 og 09.30 og laugard. kl. 12.45. Fargjald aöeins kr. 200 — fram og til baka. Dagsferö i Snæfellsnes Brottför frá BSi virka daga kl. 09.00. Brottför frá Hellissandi kl. 17.00,17.30 frá Ólafsvík og 18.00 frá Stykkishólmi. Fargjald fram og til baka aöeins kr. 1000 frá Hellissandi, kr. 980 frá Ólafsvík og kr. 880 frá Stykk- ishólmi. BSÍ-HÓPFEROIR BSi hópferöabílar er ein elsta og reyndasta hópferöabilaleiga landsins. Hjá okkur er hægt aö fá langferöabifreiöir til fjallaferöa og í bílaflota okkar eru lúxus- innréttaöir bilar meö mynd- bandstæki og sjónvarpi og allt þar á milli. BSI-hópferðabílar bjóöa margar stæröir bila. sem taka frá 12 og upp í 60 manns. Okkar bilar eru ávallt tilbúnir i stutt feröalög og tangferöir, jafnt fyrir félög, fyrirtæki, skóla og aöra hópa sem vilja feröast um landiö saman. Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verö kostar 21 manns rúta aðeins kr. 34,- á km. Taki ferö meira en einn dag kost- ar billinn aöeins kr. 6.800 - á dag innifaliö 200 km og 8 tima akstur á dag. Afsláttarkjör með sérleyfisbíf- reiðum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn" á eins löngum tima og meö eins mörgum við- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aðeins kr. 3.200 - TlMAMIDI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á Islandi innan þeirra timamarka, sem þú velur þér. 1 vika kr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6.000 - 4 vikur kr. 6.700,- Miöar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu víös vegar um landiö. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSI, Umferöarmiö- stöðinní. Sími 91-22300. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 j dag kl. 16.00: Utisamkoma áLækjartorgi. Kt. 20.30: Hjálp- ræöissamkoma. Söngur og vitn- is buröur. Allir velkomnir. Vegurinn - Nýtt líf Samkoma í kvöld kl. 20.30 i Grensáskirkju. Ræöumaöur Ron Smith frá Youth with a mission á Hawaii. Arnór og Helga i Vest- mannaeyjum syngja. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins 29. ágúst - 1. sept. (4 dagar) norður tyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla þaöan yfir Blöndukvislar noröur tyrlr Hofs- jökul og i Nýjadal. Gist eina nótt á Hveravöllum og tvær nætur í Nýjadal. 5.- 8. sept. (4 dagar) Núpstaðar- skógur. Sérstæö náttúrufegurö spenn- andi gönguferöir. Gist í tjöldum. Feröist meö Feröafélaginu. Ör- uggar og ódýrar feröir. Farmiöa- sala og upplýsingar á skrifstof- unni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR117S6 og 19533. Helgarferðir 30. ágúst -1. sept 1. Óvissulerö - óbyggöarferð, óvenjuleg náttúrufegurö. 2. Hveravellir - Þjófadalir. Gist í húsi. 3. Landmannalaugar - uppselt. 4. Álftavatn. Gist í húsi. Ekiö um Fjallabaksleiö syöri. 5. Þórsmörk. Gist i Skagfjörös- skála. Brottför i allar feröirnar kl. 20. föstudag. Farmiöasla og upplýs- ingar á skrifstofunni Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Feröafélagsins Laugardag 24. ágúst, kl. 09.00. Söguferð um Borgarfjörö. Verö kr. 700.00. Sunnudagur 25. ágúst: 1. Kl. 08.00. Þórsmörk — dags- ferö. Verö kr. 650.00. 2. Kl. 10.00. Víóiker — Kvígind- isfell — Hvalskarð — Brynju- dalur. Ekið aö Viöikeri, geng- iö þaöan aö Skinnhúfuhöföa. meöfram Hvalvatni og niöur í Brynjudal. Verö kr. 650.00. 3. Kl. 10.00. Berjaferð í Brynju- dal. Verð kr. 400.00. 4. Kl. 13.00. Berjaferó í Brynju- dal. Verð kr. 400.00. Miðvíkudag 28. ágúst: 5. Kl. 08.00. Þórsmörk — dags- ferð og dvalargestir. Ath: Síðasta miðvikudagsferöín í sumar. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fýlgd fullorð- inna. Feröafélag íslands. KFUMogKFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Minnst veröur 100 ára afmælis Sigurbjörns i Vísi. Ræöumaöur: Sr. Jónas Gislason. Einsöngur: Jóhanna Möller. Avarp: Siguröur Pálsson. Einnig veröa fluttir þættir úr ævisögu Sigurbjörns Þorkelssonar. Tekiö á móti gjöfum í Launasjóó félag- anna. Stund fyrir börnin veröur i öörum sal, seinni hluta samkom- unnar. Kaffiterian veróur opin eftir samkomuna. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudaginn 25. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Stansaö 3-4 klst. i Mörkinni. Berjatinsla. Verö kr. 650. Kl. 13.00 Brynjudalur — Botns- dalur. Gömul þjóöleió milli dala Verö kr. 400. Kl. 13.00 Botnsdalur — Glymur (hæsti foss landsins). Létt ganga f. alla. Verö kr. 400. Frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensinsölu. Ath.: aveppaferð f Skorradal er frestaö fram f september. Helgarferö i Núpsstaóarskóga 30. ágúst-1. sept. Gönguferðir, berjatínsla og veiöi. 4. og sióasta feröin þangað á ár- inu. Einnig veröa helgarferöir á Kjöl og i Þórsmörk. Miðvikudagsferð f Þórsmörk. 28. ágúst kl. 8.00. Fíiadelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræóumaöur Einar J. Gislason. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaóur Hallgrimur Guö- mannsson. Organisti Arni Arin- bjarnarson. Samskot til kirkjunn- ar. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00 Fíladelfía Hafnargötu 84 Keflavík Almenn guösþjónusta kl. 17.00. Ræöumenn: Indriói Kristjánsson og frú. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. -j----------------- KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Lilly og Paul Hansen veröa gestir okkar á samkomu í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Trúogiíf Samvera i Haskolakapellunni i dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og líf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Til sölu vídeóleiga Til sölu er ein af stærri vídeóleigum borgarinn- ar. Leigan er í mjög stóru og rúmgóöu hús- næði. Mjög hentug staðsetning. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer inn á augld. Mbl. merkt: „Vídeóleiga 333“ fyrir 30. sept. nk. Tölva til sölu Digital Rainbow 100+ meö gólfstandi. 256 Kb innra minni 10 Mb harður diskur. 2x400 Kb diskettu-drif. Einnig fylgja stýrikerfi MS-DOS 2,05 og CP/M-86-80 2,0. Tekið í notkun 1. okt. 84. Fæst með góðum kjörum. Háberg hf, sími 687121. Til sölu Uni Laser Notist til svæöa- og nálastungumeöferöar, einnig fylgir hrukkupenni. Upplýsingar í síma 39123. Kennarar Kennslubækur í íslensku. Bókaútgáfan Valfell, sími 83774. Þakkúplar Af sérstökum ástæöum eigum viö á lager nokkra þakkúpla á hagstæöu veröi. Stærö: 120 x 240 sm. fagtun FAGTÚN HF, LAGMÚLA 7, 105 REYKJAVfk. Sími 685003. Sumarbústaður til sölu 20 fm sumarbústaður á 2,5 ha skógi vöxnu landi skammt frá Bjarkarlundi. Tilvalið fyrir félög eöa félagasamtök. Veiöiréttindi. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til augld. Mbl. fyrir 7. sept. merkt: „E — 2745“. tiey til sölu Gott vélbundiö hey til sölu. Upplýsingar í síma 32000. Áburöarverksmiðja ríkisins. I.Útgeröarmenn — skipstjórar Til sölu nýr afgoggari frá vélsmiöju Tálkna- fjaröar og 80 bjóö 7 mm 420 próga. Hagstætt verö. Upplýsingar í símum 93-1725, 93-1755 og 93-1464. veiöi Veiöileyfi í Hvalvatni eru seld í Söluskálanum á Þingvöllum. Veiöileyfishafi Karlakór Keflavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.