Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.08.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25- ÁGÚST 1985 40 | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | ORKUBÚ VESTFJARÐA Laus staða Laus er staöa rafmagnstæknífræðíngs á tæk nideild O.V. Starfið felst í hönnun, áætlanagerð og verkeftirliti/umsjón. Til greina kemur að ráöa rafmagnsiðnfræðing eöa rafvirkja meö staö- góöa þekkingu/reynslu á sviöi raforkudreifing- ar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist deildarstjóra tæknideildar, Stakkanesi 1, 400 ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 23. sept. nk. Allar nán- ari upplýsingar gefur deildarstjóri tæknideild- ar í síma 94-3211. Orkubú Vestfjaröa. ^IRARIK ^ RAFMAONSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laus til um- sóknar eftirtalin störf: 1. Skrifstofumaöur á bókasafn (skjalavarsla, vélritun o.fl.). Laun eru samkvæmt kjara- samningi BSRB og ríkisins. 2. Skrifstofumaöur. Starfiö felst að mestu leyti í sendiferðum auk almennra skrifstofu- starfa. Þarf aö hafa bílpróf. Laun eru sam- kvæmt kjarasamningi BSRB og ríksins. 3. Bókasafnsfræöing í Vfe starf. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 30. ágúst nk. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Verkstjóri Viljum ráöa verkstjóra í fisk- og skelvinnslu. Upplýsingar í síma 95-1390 og utan skrifstofu- tíma í 95-1504. Meleyrihf., Hvammstanga. Símavarsla Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar áhugasaman starfsmann til aö annast skiptiborð og mót- töku gesta. Viö leitum aö manneskju með góða fram- komu, almenna menntun og einhverja þekk- ingu í ensku og einu noröurlandamáli. Starfið er laust frá 1. september eöa síöar, eftir samkomulagi. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „Síma- varsla — 3880“. Heildags- og hálfs- dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR. Um er aö ræöa bæði heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiðjuvers við Grandagarö eöa í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Starfsfólk vantar í fataverksmiðju Starfsfólk óskast á saumastofu og viö sníöa- störf í fataverksmiöju nálægt Hlemmi. Jafn- framt vantar sérstaklega menn eöa konur í pressudeild. Verksmiöjan framleiðir undir þekktum vörumerkjum. Upplýsingar veitir verkstjórinn. Síma 18840 og 16638. 1 Kennarar Holtaskóla í Keflavík vantar nú þegar 2-3 kennara. Meöal kennslugreina: stæröfræöi, samfélagsfræði og raungreinar. Holtaskóli ereinn af best búnu skólum lands- ins. Þar starfa rúmlega 30 kennarar og skólinn er einsetinn. Vinsamlegast hafiö samband viö skólastjóra, Sigurö Þorkelsson, í síma 92-1135 eöa 92-2597. Skólanefnd Grunnskólans í Keflavík. Sölumenn — sölumenn Óskaö er eftir áhugasömum sölumönnum hjá stóru fyrirtæki. Starfiö felst í að selja fatnaö og skó, bæði innlenda framleiöslu og inn- flutta. Vörur þessar hafa átt vaxandi vinsæld- um aö fagna á markaðnum. Þeir sem áhuga hefðu á þessum störfum vin- samlegast leggiö inn umsóknir á augl.deild Mbl. fyrir 2. september merktar: „Sölumenn - 2673“. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaðarmál. Óskum eftir að ráöa í eftirtalin störf: Húsgagnasmið Viö leitum aö duglegum, vandvirkum og áreiöanlegum húsgagnasmiö (manni eöa konu). Æskilegt að viökomandi hafi starfs- reynslu. Aðstoðarmann Viö leitum aö starfskrafti sem hefur unniö viö tréiðnað og er stundvís og áreiðanlegur. Hreingerningar — sendiferðir Starfiö er fólgið í þrifum á skrifstofu, búnings- herbergjum o.fl., ásamt sendiferðum á bíl fyrirtækisins. Viö höfum flutt verksmiöju okkar í nýtt hús- næöi aö Hesthálsi 2-4, Reykjavík, og er ailur aðbúnaður góöur. Við bjóöum hæfu starfs- fólki góð laun. Upplýsingar eru veittar í skrifstofu verksmiöj- unnar. áf/% KRISTJÓn fÁSvSIGGEIRSSOnHF. Hesthálsi2-4, 110 Reykjavík, sími 91-672110. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Barnaheimiii Starfsmaöur óskast á skóladagheimilið (börn 5-9 ára) frá 01.09. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19600-260 milli kl. 9-16. Einnig óskast starfsmaður á dagheimili fyrir börn á aldrinum 3ja-6 ára. Upplýsingar í síma 19600-250 milli kl. 9-16. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og ll-B og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðið upp á aölögunar- kennslu fyrstu vikurnar. Hjúkrunarfræðingar óskast á aukavaktir á lyflækninga- og handlækningadeildir. Einnig vantar skuröstofu-hjúkrunarfræðing. Námsstaða er fyrir hendi fyrir hjúkrunarfræð- ing sem vill öölast starfsreynslu á skurðstofu. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir viö eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild ll-A. - Handlækningadeildir ll-B og lll-B. - Barnadeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Röntgen-hjúkrunarfræðingur eða röntgentæknir vantar nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri röntgendeildar í síma 19600-330. Starfsfólk Starfsfólk í ræstingar vantar viö allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259. Starfsmaður Óskum aö ráöa starfsmann til starfa í þvotta- húsi okkar aö Síðumúla 12. Upplýsingar gefur forstööukona þvottahússins í síma 31460. Reykjavik 25.08.1985. Heildsala/ dreifingaraðili Einn stæsti framleiðandi á kortum, vegg- spjöldum og myndum í Evrópu leitar aö heild- verslun eöa dreifingaraöjla á íslandi. Vöruúrval þeirra nær til bóka- og blómabúða, gjafavöruverslana og stórmarkaöa. Góöir sölustandar. Fyrirspurnir sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „JN — 95“. Kennari óskast Kennara vantar aö Grunnskólanum Stokks- eyri. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefa skólastjóri í símum 99-3263 og 99-6300 og sveitarstjóri í símum 99-3267 og 99-3293. Skólanefnd. Óskum að ráða starfsstúlkur á skyndibitastaö á Seltjarnar- nesi. Vaktavinna. Góö laun. Umsóknum skilaö eigi síöar en 28. ágúst merktar: „C - 8944“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.